Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 23.05.1956, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Öll fáanleg húsgö Mesta úrvalið af: Svefnherbergis- Borðstofu- og Stofuhúsgöngum. Ennfr. fáið þið hjá undirrituðum, mikið úrval af skrifborð- um, sófaborðum, stofuskápum o. m. fl. GÓLFTEPPI eru einnig nýkomin! Umboðsmaður í Vestmannaeyjum fyrir verksmiðjuna Víði: Marinó Guðmundsson. Brimhólabraut 1. — Sími 289. Lögtaksúrskurður! Lögtaksúrskurður hefur verið kveðinn upp fyrir eftirtöldum gjöldum: 1. Ógreiddum sjómannatryggingum. 2. Ógreiddum atvinnuleysistryggingum. 3. Ógreiddum vörutollum, verðtollum, söluskatti, rafmagnseft- irlitsgjöldum og matvælaeftirlitsgjöldum af vörum, sem flutt- ar hafa verið til landsins fyrir 1. janúar 1956. 4. Skipulagsgjöldum af nýreistum húsum. 5. Söluskatti fyrsta ársfjórðungs 1956 og eldri. 6. Bifreiðasköttum, skoðunargjöldum og slysatryggingum öku- manna. 7. Lesta- og vitagjöldum og afgreiðslugjöldum skipa. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum, 12. maí 1956. TORFI JÓHANNSSON mrmmwrmmmímmmww/Mmm UTGERÐARMENN! og aðrir, sem hafa á hendi uppgjör fyrir báta, eru hér með alvarlega áminntir um að gera full skil á útsvörum skipverja sinna og ann- arra starfsmanna nú um vertíðarlokin. Vangreiðslur valda því, að útgerðin verður gerð ábyrg fyrir því, sem á vantar. Vestmannaeyjum, 8. maí 1956. Jón Hjaltason, lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. 13/1956- Tilkynning Innflutningsskrifstofan liefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni, og gildir verðið hvar sem er á landinu. Benzín, hver lítri ............ kr. 2,16. Söluskattur og framleiðslusjóðsgjald er innifalið í verðinu. Of- angreint hámarksverð gildir frá og með 19. maí 1956. Sé benzínið afhént í tunnum má verðið vera 3 aurum hærri hver dítri. Reykjavík, 18. maí 1956. VERÐGÆZLUSTJÓRINN. 1 iki bll jIÚ£. Athugið! Bæjarins mesta úrval af allskonar matvörum. Sendum heim. Verzl. BORG Símar 465 og 222. Grilon - buxur drengja. Kaupfélagið. Til sölu. NOTAÐ REIÐHJÓL. Atli Ásmundsson. Sími 58. KON A. óskast til gólfþvotta. mmíiímwwmwwm Kaupfélagið. ÍBÚÐ vantar 1. júlí, 2 herbergi og eldhús. Sveinn Guðmundsson. mmmmwsmmmmiMmm wwmmmm T i 1 s ö 1 u! Notuð dagstofuliúsgögn, 3 stólar, sófi og sófaborð. Tækifæris- verð. Ásmundur Guðjónsson. Sími 58 og 271. Tilkynning. Höfum opnað trésmíðavinnustofu að Heimagötu 1 (áður Út- vegsbanki íslands h. f.). Tökum að okkur húsgagna- og húsasmíði, viðgerðir og allt er að trésmíði lýtur. NÝJA KOMPANÍIÐ H.F. Óskar Þórarinsson, Vaitýr Snæbjörnsson, Þorvaldur Ö. Vigfússon, Ólafur H. Runólfsson, Einar M. Erlendsson, Gísli Gíslason.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.