Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 06.06.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 06.06.1956, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Olíukyndilækin væntanleg á næstunni. Vinsamlegast endurnýjið pantanir. Heildverziun Gísla Gíslasonar. wsnssaiiv? Framboð Frambjóðendur við alþingiskosningar í Vestmannaeyjum 24. júní 1956, eru þeir, sem hér segir: Karl Guðjónsson, kennari, Heiðarveg 53, Vestmannaeyjum, fyr- ir Alþýðubandalagið. Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri, Hafnarfirði, fyrir Alþýðu- flokkinn. Jóhann Þ. Jósefsson, alþingismaður, Reykjavík, fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Hrólfur Ingólfsson, gjaldkeri, Landagötu 21, Vestmannaeyjum, fyrir Þjóðvarnarflokkinn. YFIRKJÖRSTJÓRN. SUNDLAUGIN verður fyrst um sinn opin sem hér segir: Kl. 8—10 f. h. — Almennur tími. Kl. 10 til 12 f. h. — Drengir innan 14 ára. Kl. 2 til 4 e. h. — Stúlkur irinan 14 ára. Kl. 4 til 6 e. h. — Kvennatími. Kl. 6 til 7,30 e. h. — Karlatími. Á laugardögum: Almennur tími kl. 8 til 12 f. h. og 2 til 4 e. h. Á sunnudögum: Almennur tími kl. 9 til 11 f. h. Á mánudögum er laugin lokuð. Karlmönnum verður leyfður aðgangur að drengjatímum og konum aðgangur að stúlknatímum, ef óskað er. Ósynd börn fá ekki aðgang nema á sundnámskeiðunum. Laugin verður aðeins opin fyrir baðgesti. Sundnámskeið fyrir ósynd börn 7 ára og eldri eru að hefjast. Pantið vinsamlega í sírna 143. SUNDLAUGIN. Bíll tíl sölu. Tilboð óskast í bifreiðina V 176, sem er Ford-fólksbifreið, smíða- ár 1942. Bifreiðin er nýskoðuð í góðu lagi. Er til sýnis að Kirkjuvegi 14. Jón J. Waogfjörð. mmmmmmmm wmmmmmi Blém og runnar. Ég hef mikið úrval af pottablómum og allskon- ar sumarblómum. Ennfremur rifsplöntur, sólber, rósir, jarðarberjaplöntur, sitkagreni o. fl. Magnús Magnússon, Hvítingaveg 10. Kosn i ngaskrifsíofa Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins er að Strandvegi 42. Gengið inn að vestan. Kjósendur Framsóknarflokksins og Alþýðuflokks- ins eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og meðal annars gefa upplýsingar um þó kjós- endur, er verða fjarverandi ó kjördegi. Þessa viku er skrifstofan opin fró kl. 5 til 7 og kl. 8,30 til 10. Alþýðuflokkurinn, Framsóknarflokkurinn. mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmfMmmw Ýla á Ferguson-dráltarvél til sðlu. Gott verð. Kaupíélagið. Heilbrígt lít. Tímarit Rauða kross íslands, „Heilbrigt líf“ hefir sem kunn- ugt er ekki komið út að undanförnu. Útgáfa þess hefst nú að nýju í breyttu formi. Þess er vænzt, að allir fyrrverandi kaupendur tímarits þessa gerist áskrifendur að nýju og margir fleiri bætist í hópinn. Ritið fjallar um heilbrigðismál og heilsuvernd, en heilsan er það dýrmætasta, sem ltver maður á, og urn gjörvalla heimsbyggðina er alltaf verið að leita að leiðum til að fyrirbyggja sjúkdóma og finna ráð við þeim. Heilbrigt líf ætti því að komast inn á hvert einasta lieimili í bænum. .. r 41 Ritið verður sent beint til kaupenda frá útgáfunni. Áskriftarlistar liggja frammi á eftirgreindum stöðurn: Skrifstofu Óskars Sigurðssonar, Verzluninni Borg V erkamannaskýlinu, Eyjabúð, U tvegsbankanum, Bæjarskrifstofunum, Sj úkrasamlaginu, Lögregl us töðinn i, Virðingarfyllst. Rauði kross íslands. VESTMANNAEYJADEILD § Happdrætti Háskóla íslands. Endurnýjun til 6. flokks er hafin. Dragið ekki til síðasta dags að endurnýja happdrættismiða yðar. Umboðsmaður. Kona óskast til að þvo búða- PLAST gólfdreglar. gólf og skrifstofur. Kaupfélagið Kaupfélagið. mrnmmfm MíiWíá W^WWWWWfWfwwntmm,

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.