Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 2
JÓLABLAÐ FRAMSÓKNARBLAÐSINS 1956 ' \ Vísitölubréf eru tryggasta eign, sem völ er á! B - flokkur 2 { er með grunnvísitölunni 180 { ÚTBOÐ A VÍSITÖLUBRÉFUM ■ Samkvœmt lögum nr. SÖÚ9S5 býður Landsbanki íslands til sölu nýjan flokk skattfrjálsra rikistryggðra bankavaxtabréfa•' vísitölubréf veðdeildar Landsbanka Islands, B-flokk 2. Vísitölubréf verða í tveimur stærðum, 10 þúsund krónur og eitt þús- und krónur. Af þeim greiðast árlega 51/2% vexl'r. °g verða þau innleyst á 15 árum eftir útdrætti. fnnSausnarverð bréfanna viS útdrótt skal vera nafn- verð þeirra oð viðbættri þeirri vísitöluhækkun, sem orð- ið hefur fró grunnvísitölu þeirra til vísitölu næsta okt- óbermúnaðar ó undan útdrætti. Lækki vísitalan, skal þó aldrei endurgreiða lægri upphæð en nafnverð bréfanna. Vísitölubréfin eru skattfrjáls, og eru þau ekki lramtalsskyld. Brélin eru til sölu í öllum bönkum og sparisjóðum í Reykjavík, svo og hjá öllum verðbréfasölum. Utan Reykjavíkur verða bréfin til sölu í útibúum Landsbankans og helztu bankaútibúum og sparisjóðum arinars staðar. í Vestmannaeyjum eru bréfin seld í: ÚTIBÚI ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS H. F. LANDSBÁNKI ÍSLANDS. Vestmannaeyingar! Húseigendur! Traustur Sjálfvirku, amerísku olíubrennararnir eru fullkomnastir að gerð og gæðum. Sparneytinn Hagstætt verð. GILBARCO er eini olíubrennarinn á markaðinum, sem útbúinn er LOFT- RÆSI er fyrirbyggir sótmyndun og tryggir hámarks nýtingu eldsneytis. Margar stærðir fyrir flestar gerðir miðstöðvarkatla. Birgðir hjá OLÍUSAMLAGI VESTMANNAEYJA. OLlUFÉLAGID H.F. Vé!s!]órar - Ulgerðarmenn! Gætinn vélsfrjóri nofrar góðar smurningsolíur! bess vegna fer harni með ESSO smurningsolíur í róðurinn! * ESSOLUBE SDX 30 * ESTOR D-3 * ESSOLUBE HD * ESSTIC HD * DIOLV-63 Umboðmenn í Vestmannaeyjum: OLÍUSAMLAG VESTMANNAEYJA. OLÍUFÉLÁGIÐ H.F. Sírni: 81600. — REYKJAVÍK mmmm Mrmmrmmrmmmmmm

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.