Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ FRAMSÓKNARBLAÐSINS 1956 3 ! IA RA LD UR A'ÍELSSON, prófessor: pað cr yf ir oss vakaó. (Rœda á adfangadagskvöld). Jölin eru að koma. Það er cngu likara en vér heyrum með einhverju innra eyra þytinn af úsýnilegu .liljóðu vœhgjataki. Og alveg . sérstakur gleðiblœr lœsir sig uni Jiug vorn við þá til- Itugsun. Minningar frá bernsku- áirum kunna tök á oss þennan dag öllum dögum betur. í kvöld tengjast heil belti jarðarin nar samhygðarböndum. Þess sér merki með auðugurn og snauðum i fjölmenninu og þar. sem einstaklingurinn elur manninn. í kvöld heilsa rnenn liver öðruni bliðlegar en ella, og á barnaheimilunurn má lesa það úr geislandi augum barn- anna, en nú er hin Ijúfasta há- tíð að breiða faðminri móti þeim. í kvöld syngja þeir jóla- sálma, er hafa aldrei annars slikt -um hönd. Og ef vér leitum uppsprett- unnar, þaðan sern jólahugurinn á upptök sin. nernum við staðar við litinn bce, sem liggur rnilli tveggja grasi vaxinna hceða. Húsin eru öll full af fólki, sem komið er að viðs vegar úr hér- uðuin Gyðingalands. Gistihús- ið fcer jafnvel ekki hýst fleiri. F.n nú er allt sigið i fasta blund; og friður og kyrrð hvílir yfir öliu. Þó er vakað, að minnsta kosli á tveim stöðurn. Annar staðurinn er peningshús. Þar liggur nýfcelt barn vafið reifurn í jötu, og tirnbursmiðurinn Jós- ef frá Nasaret vakir yfir barninu og móður bess. Hinn staðurinn er úli i haga, þar setn fáeinir fjárhirðar gœta utn nótt híarðar sinnar. En birla drollins liórnar kringum þá ,og engill drottins flylur þeim þá fregn. að' nú sé frelsarinn fceddur. Óþrotleg hefur hún neynzt öld eftir öld. þessi fagnaðar- uppspretta. Aldrei hefur frostið orðið svo hart, að hana hafi fros ið. Aldrei hafa hitarnir orðið svo miklir, að hún hafi þornað upp. Mikið fagnaðarflóð er úr svo litilli uppsprettu runnið. Og enn er nóg i þeim nœgtar- brunni. Jólaatburðurinn birtir svo margt — lcctur oss renna grun i svo margt. Fœðingarsaga fátœka sveinsins birtir oss meðal annars þetta: ÞAÐ ER VAKAÐ. Eitt fegursta einkenni mannlegrar elsku, eins og vér þekkjum hana fórnfúsasta og fullkomnasta, er einmiti þetta: HÚN VAKIR. Móðir vakir yfir barni sinu oft. og iðulega, þegar aðrir sofa og njóta hvildar. Og hún vakir mest og tiðast, meðan barnið er alveg ósjálfbjarga og hefur litla eða enga hugmynd um, hvað við það er verið að gera, né nokkuð vit á að meta, hvað lagt er i söl- urnar fyrir það. Ástvinir vaka yfir sjúklingnum, þegar hann er sárþjáður, og rnannelskan hefur reist sjúkrahœli. viðsvegar um heim, til þess að vakað yrði nótt, mrr:. S;\: « og dag yfir þeim, er þjást og líða. Jóla guðspjallið rninnir oss á þetta sarna einkenni rnannlegr- ar elsku og umönnunar: Jóisef vakir yfir barni og rnóður, og hirðarnir vaka yfir hjörð sinni tii að annast hana. En það tninnir á meira. Það segir oss frá, að yfir oss sé vahað á ceðri stöðum. Það segir oss, að sjálfur Guð himnanna hafi vak- að yfir hinu veika, ófullkomna mannkyni; og af því að hann vakir yfir þvi og elskar það og lœtur sér annt um það, sendir hann þvi hjálpara, -5 frelsara. Barriið i jötunni er birting« þess leyndardóms: Það er yfir oss vahao. Með því auglýsti Guð þetta: ,.Eg lcct mér annt um mannhyn- ið allt, ég hugsa um sérhvern einstakling. Eg vaki yfir ykkur öllum.“ Guðs eilífa gcczka vakir yfir vöggu mannkynsins — vakir yfir vöggu sérhverrar kynslóðar. Og tneira en það. Guð lœtur vaka yfir hverjum einum. Hirð- unum var birt, með hverjum hcetti það gerist. Jólahugurinn vekur upp minn- inguna um eina frásögn Gamla testamentisins, af þvi að hún er svo skyld jólaboðskaþnum. Ungur maður var á ferð. Hann lagðist kviðinn til svefns úli á viðavangi með stein undir höfðinu. Þá sá liann i draumsýn inn i hulinn heim, sá stiga, sem stóð á jörðu og náði til himins, og engla Guðs stiga upp og nið- ur stigann. Og orðin, sem bárust að eyra honum, minntu hann á þetta: að yfir honum vœri vak- að. Yfirlýsingin frá Guðs hendi var þessi: „Sjá, ég er með þér og varðveiti þig, hvert sem þú fer“. Nákvœmlega hið sama var það, sem þeim Jósef og Mariu var nú birt. Og englar Guðs vöktu yfir sveininum frá vöggu til grafar. Þeirra varð líka vart við siðasta hvílurúm hans. Þeir gcettu hans, er öll mannleg hjálp var úti. En sama föðurelskan, sem yfir honurn lét vaka, lcetur og vaka yfir hverjum einum af oss — frá vöggu til grafar. En hvert gagn er oss að slikri gcezlu, úr þvi að vér vitum ekki aj henni? Barnið veit fyrsta œviskeiðið minnst um það, með hve dásam- legri umhyggju móðirin vakir yfir þvi, einmitt þá, er þvi riður mest á. Vera má, að þvi sé eins farið um oss. I jarðlifinu erum vér á bernskustigi tilverunnar. Þegar vér eldumst og komumst hcerra upp i eilifðarstigann, greinum vér allt glöggvara. Likindi eru fyrir þvi, að guð- leg forsjón hafi komið heimin- um svo fyrir, að ccðri verur stig af stigi vaki yfir þeim, sem &nn eru styttra kornnar. Bceri ekki sú niðurröðun vott um visdómsfull an kœrleika1 I kvöld.eigurn vér hœgasl með að trúa þessu. Jólaboðskapur- inn hefur frá bernsku vanið oss við þá hugsun. Og hún er hverri hugsun huggunarmeiri. Þú ert. aldrei látinn afskiptalaus, aldrei einn. Það er yfir þér vakað. Það er allt af einhver að hugsa urn þig i ceðri tilveru ■— einhver, sem er kœrleiksrikari en rnennirnir og meira hefur.séð af Guðs clýrð. Og bcenin er hinn þráðlausi. simi, sem. ber hugsanir þinar og óskir til ccðri heima. Og Guð sjálfur er uppi yfir tilverustiganum og boðar enn sem fyrr: „Sjá, ég er með þér og varðveiti þig, hvert sem þú fer.“ Viða i sveitum þessa lands helzt. lengi sá siður, að láta Ijós loga alla jólanóttina i baðstof- unni. Ljósið, sem logaði. meðan allir sváfu, var imynd gcezku Guðs og speki ,sem vakir yfir oss öllum. Við þá hugsun sofna börnin róleg á kvöldin með gleði og frið i hjarta. En vér, sem eldri erurn, getum vér ekki lika orðið börn i þeim skilningi — um jól- in? (Árin og eilifðin). Messur í Landakirkju á jóEum og nýóri 1956. Aðfangadagskvöld (24. des.) kl. 6, séra Halldór Kolbeins mess ar. — Jóladag (25. des.) kl. 2. Há- tíðasöngvar, séra Jóhann Hlíðar messar. — Jóladag kl. 5, Hátíða- söngvar, séra Halldór Kolbeins messar. — Annan Jóladag (26. des.) kl. 2, séra Jóhann Hlíðar messar. — Gamlárskvöld (31. des.)' kl. 6, Hátíðakvöldsöngur, séra Halldór Kolbeins messar. Nýársdag (1. janúar 1957) kl. 2, Hátíðasöngvar, séra Jóhann Hlíðar messar.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.