Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 7

Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 7
JÓLABLAÐ I'RAMSÓLNARBLAÐS11\S 195& 7 Listmálari Eyjanna ÞAKKARÁVARP 1 Innilegar kveðjur og pakkir sendi ég öllum þeim, sem } rned gjöfum, heimsóknum, kveðjurn eða á annan hátt sýndu / mér vináttu og sœmd á fimmtugsafmæli minu 13. nóvemb- j er s. I. hlýtur sá, sem uþþ var látinn i minn garð þennan dag j mun verða rnér hvatning og uþpörvun í störfum minurn [ frarnvegis, hver svo sem þau verða. Framhald ai: 5. síðn. sjálfsagt væri að skrifa allítar- lcga æt'isiigu listamannsins með Jtessu verki. Vestmannaeyingar, sýnum í þessu máli einhug. — Það er allra sómi! Safnhús: í þessum Jiönkum mínum um listmálarann Engilbert og verk hans, datt mér í hug, að gaman væri að eiga sem flest málverk hans á einum stað og kom mér J>á í hug — „SAFN- HÚS EYJANNA". í ráði er að koma Byggðar- safninu í sómasamlegt liúsnæði og er það vel. En vaui ekki enn- Jiá skemmtilegra og meiri fram- sýni , að byggja nokkuð stórt hús, sem gæti gegnt Jrríþættu hlutverki: 1. Byggðarsafn Vestmannaeyja. 2. Listasafn X'estmannaeyja. 3. Náttúrugripasafn Vestmanna eyja. Eins og öllum mun vel kunn- ugt er Byggðarsafnið orðið mik- ið og stórt að vöxtum, en vant- ar tilfinnanlega húsnæði. Vöxt Byggðarsafnsins má jyrst og fremst þakka aukrium skilningi og samhug Vestmannaeyinga á þessu máli. Auk þess sent Þor- steinn Þ. Víglundsson og Vest- mannáeyingafélagið Heimaklett ur hafa unnið að safninu með ráð og dáð. Vestmannaeyjar Itafa stór- brotna náttúru og má víst víða leita til að finna stað jafn fagr- an. Eg býst við, að hvergi geti að líta jafnmiklar andstæður í náttúrunni og í Vestmannaeyj- um. Hugsum okkur Víkina og austureyjarnar bjart og fagurt júníkvöld. þegar sólin er að ganga til viðar, liver’i iirlar bára við stein og eyjarnar speglast í skyggðum hafftetinum; og svo andstæðuna: Austanrok, 10—12 vindstig og stórsjór. Brimlöðrið rýkur yfir bæinn, en yiir Víkina fara æðandi ólög, sem dynja lát- iaust á hafnargörðunum og sæ- börðum Klettinum. Af þessu má ef til vill augljóst tærða, livers vegna Vestmanna- eyjar liafa alið svo marga lista- menn, og vil ég |iá auk Fingil- berts nefna: Júlíönu Sveinsdótt ur, Sverri Haraldsson og Svein Björnsson. Einhver verk þessa listafólks væri vissulega gaman og fróðlegt að eiga á safni hér. Aðra mjög liðtæka og listræna menn má nefna: Bjarna mynd- skera og teiknara frá Hofi, Krist leif Magnússon, Skúla Theodórs son og í seinni tíð hefur Krist- inn Ástgeirsson frá Látla-Bæ málað og teiknað góðar mynd- ir. Af þessu sést, að verk Vest- mannaeyinga sjálfra gætu prýtt safnið svo að til sóma væri. Auð- x itað bæri einnig að hafa Jtar verk fleiri sígildra meistara þjóo ar vorrar og sem allra flest. Ef bæjarfélagið veitti á liverju ári smáupphæð til kaupa á lista verkum ,væri með tímanum unnt að eignast ágætt og sígilt safn. Að síðustu vil ég víkja nokk- uð að Náttúrugripasaíni. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mjög margir sjald- gaéfir fuglar, sem hafa villzt að ströndum íslands, hafa náðst hér í Vestmannaeyjum. Náttúra Vestmannaeyja er auðug og full af lífi. Einkum má þar nefna fuglalífið, sem set- ur svip :i F.yjarnar. Á skömmum tíma væri því mjög auðvelt að koma hér upp fjölbreyttu nátt- úrugripasafni. í björgunum lifa þúsundir sjófugla, og liafa oft náðst hin sérkennilegustu afbrigði (t. d. lundakóngur, lundadrottning, lundaprins, alsvartur svartfugl o. fl. o. fl.). Mörg jiessara af- brigða eru á náttúrugripasafn- inu í Reykjavík og mun Jrar vera tiltölulega flest sérkennilegra fugla frá Vestmannaeyjum. Fiskimiðin umhverfis \'est- mannaeyjar eru einnig auðug af alls konar kynjafiskum og k\ik- ) / l___ __ ___ ________ ar fengizt hér og flest allir verið gefnir á Náttúrugripasafriið í Reykjavík. F.innig finnast hér oft ein- kennilegir kuðungar, ýmis kon- ar sérkennilegur sjávargróður og fleira. Allt þetta yrði mjög auðvelt að fá á safnið, Jrví að ekki efa ég Jrað, að Vestmannaeyingar létu sitt eigið safn sitja fyrir. Nokkrir menn hér í Vest- mannaeyjum liafa haft vakandi auga á söfnun slíkra fágætra nátt úruuridra. Náttúrugripasafni Vestmanna eyja væri mjög svo mikill feng- ur að þessum mönnum, því að vafalaust gætu þeir gefið góð ráð við söfnun og í sambandi við safnið sjálft. Það var lilýr og sæmilega bjart ur góudagur árið 1919. Snjór var á jörðu, en þó auðir blettir ;i hæðardrögum. Snemma morguns vakna ég á- santt rekkjufélaga mínum, Jó- hannesi bónda á Söndum, af vær um blundi, þar sem við vorum EYSTEINN JÓNSSON. Eg vil nú ekki hafa þessi orð mín lengri og finnst kannski sumum full Juítt hugsað. En ó- neitanlega Væri gaman að' sjá fagra byggingu á fögrum stað hér í Vestmannaeyjum, sem bæri heitið SAFNHÚS EYJ- ANNA. Slíkt hús yrði öllum Vest- mannaeyingum til sóma og á- nægju, en þó einkum það, er musterið hefði inni að geyma, og gleddi augað, en auðgaði andann. Vestmannaeyingar hafa oft áð- ur velt þyngra hlassi, og því ekki að sameinast einnig um þetta framfara- og menningarmál okk ar fögru Vestmannaeyja? næturgestir að Norðurhjáleigu í Álftaveri. Við sötruðum góðan kaffisopa og klæddumst í skyndi, eftir að hafa geispað nokkrum sinnum. Eftir skamma stund settumst við til borðs með fleira fólki. Borðið var lilaðið margs konar krásum, sem hollar vorti jæim, sem langa dagleið áttu fyrir höndum. Eftir máltíð lögð- um við af stað út á Kötlusand ásamt allstórum hópi inanna, sem erindi áttu til höfuðstaðar Skaftafelissýslu. Þar voru í hópn um sýslunefndarmenn austan sanda. Mátti þar líta margt stór- menni saman koniið. Þar voru t. d. hreppstjórar og hreppsnefnd- armenn, bændur, klausturhald- arar og djáknar að ógleymdum háæruverðugum prófasti liéraðs- ins,1) er var höfði hærri en flest- ir aðrir og vitrari . öllum þeim, scm óvitrari voru. Hann var oftast aftastur í brautinni og horfði aðgætnum hirðisaugum yfir lestina, sem á undan fór. Næstur prófasti að höfðings- skap var umsjónarmaður nunnu klaustursins að Kirkjubæ á Framhald á 9. síðu. 1) Scra Magnús Björnsson, Prests- bakka. indum, og hafa mjög margir fisk Vesimannaeyjahöfn /955. — Einn „Fossanna“ tekur afurðir til útflutnings. Útflutningurinn nernur So til 100 milljónum króna árlega. — Siglur bátanna eru sem skógur, þar sem þeir liggja í bátakvíunurn. — Heirnaklettur i baksýn. G. Á. E. Brot úr ferðasögu.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.