Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 13

Framsóknarblaðið - 20.12.1956, Blaðsíða 13
JÖLABLAi) FRAMSOKNARliLAÐSINS 195(5 U ppboðið. Framhald af 11. síðu. hugði vandlega að gerð þess og óritunum. Að því loknu óskaði hann þess að mega segja nokkur orð í heyranda hljóði með leyfi uppboðshaldara. Hreppstjórinn taldi honum það heimilt. „ Mér mun aldrei úr minni Iíða só atburður, er ég og við öll höfum hér verið vottar að, nauðfótæk hjón með fullan bæ barna skulu sviptast hér öllu bjargræði með aleigumissi. — Grun hef ég um þoð, hrepp- stjóri, að þetta uppboð sé með öllu lögleysa ein, þó að það sé ón þinnar vitundar. Ef til vill hefur það einhvertíma ótt sér stað, að Sigurði kaupmanni Hallssyni hafi tekizt að fó Sæm- und bónda Björnsson hér í Höfn til þess að handssala sér eigin- nafni undir skjal þetta, en Sæm- undur bóndi er með öliu óskrif- andi. Hitt fullyrði ég, að sam- kvæmt gildandi landslögum er sú handsölun með öllu ólögleg af hendi innt. Ég þori að fullyrða og leggja þar við æru mína, að nöfn vitundavottanna eru skróð ó skjalið falsri hendi. Guðrún Sighvatsdóttir, sem ó að vera annar vitundarvotturinn, var i hjó mér vinnukona í fjögur ór eða þar til í fyrra, ao hún réðst .• til Sigurðar kaupmanns, svo sem ykkur öllum er kunnugt, og var hún þó gjörsamlega óskrifandi. Þykir mér það því mjög með ó- líkindum, að hún hafi lært að skrifa skýra snarhönd, síðan hún réðst vinnukona til Sigurðar kaupmanns. í annan sfað kann- ast ég ekki við rithönd Finn- boga Jörundssonar, þar sem hann er skróður annar vitundarvott- urinn ó veðbréfið. Eg mun þvi taka það að mér að krefjast rannsóknar ó þessu móli öllu og sækja Sigurð kaupmann Halls- son til saka um fölsun, lagabrot og pretti í viðskiptum. í þriðja stað mun ég og þó kæra það ofbeldisverk og þó lögleysu, er Sigurður kaupmaður lét sækja hingað í hlöðu Sæmundar bónda ó þorra í vetur nokkra hestburði af heyi gegn vilja og leyfi Sæ- mundar sjólfs. Til þess brast Sigurð kaupmann lagalegan rétt enda þótt meint væri, að bústofn Sæmundar væri veðsett- ur kaupmanni með fóðurbirgð- um, sem þó einvörðungu skyldu notaðar til lífs og framfærslu bú stofninum sjólfum. Með þessu ofbeldisverki neyddi kaupmaður Sæmund bónda til að skerða bú- stofn sinn ó miðjum vetri, sem nam heybirgðum þeim, er Sig- urður kaupmaður tók hér eða lét taka úr hlöðu Sæmundar bónda ófrjólsri hendi. Mun slík- ur verknaður mega heimfærast undir rón samkvæmt gildandi landslögum, og liggja þungar refsingar við að fremja slíkan Skrí Brúðkaupsrœdan. Jóni gámla á Hc'ili þótti gott brennivín. Hann var gféindur vcl og stundum ineinlegur í orð- um. Eitt sinn var hann á ferð og kom á b:e í sveil sinni, þar sem haldin var brúðkaupsveizla. Fólkiö var nýstaðið uþp frá borðuin, er Jón gamla bar að garði. begar veizlufólkið sá Jón gamla, fagnaði j>að bonum og sagði, að jrað væri gott, að hann kæmi, því að jrað vantaði mann til jxss að tala fyrir minni brúð hjónanna. lón sagði, að jiað væri lumum ókleift, hann væri svangur og vantaði brennivín. Úr því hvort tveggja skyldi bætt, sagði fólkið. \'ar nú dembt í Jón gamla bæði mat og áfengi. Svo átti liann að halda ræðuna. Fn Jón gamli fullyrti, að andinn kæmi ekki yfir sig fyrr en liann fengi tvö staup til viðlxítar. bá var þeim þörfipn hans fullnægt. Síðan tók Jón til máls: ,,Eg á að tala hér fyrir minni brúohjónanna. Eg óska að sækja efnið í vora beztu bók, sjálfa Biblíuna. Hverjir voru jreir jrar. sem voru Guði þóknanlegir? J>að voru þeir konungarnir Davíð og Salómon, en svo stóð nú á fyrir þeim, áð annar jieirra átti tíu konur en lrinn 200 kon- ur. ()g margt er um þetta ritað. F.n af joess: 1 sést, að jrað er ekki eftir Guðs vilja, að menn séu að binda sig við eina konu . . . . " begar hér var komið ræðunni jx'mi brúðinni nóg komið og lét reka Jón út. Hann fór vilj- ugur, tók hest sinn, reið burt og þóttist hafa farið góða ferð. Gesturinn: „Myndin er prýðis vel máluð, cn ég skil ekki. hvers vegna þér hafið valið svona herfi lega ljótan kvenmann til að verknað eða vera valdur oð honum." Þegar Þórður bóndi hafði lokið móli sínu, ríkti um stund dauðakyrrð með uppboðssam- kundunni. Loks rauf hreppstjórinn þögn- ina. Hann æskti þess, að þeir þremenningarnir, hann sjólfur Sigurður kaupmaður og Þórður bóndi, mættu fó tóm til að ræða saman í einrómi. Að þeim fundi loknum var uppboðið lýst ógilt og öll mól lótin niður falla. Þ. Þ. V. tlur. mála mynd af.” Málarinn: „Hún er systir mín." Gesturinn: „Ó, mikill auli get ég verið. Hefði ég gætt nrín jrá gat ég séð jrað. Bóndinn: „Eg Jrakka yður, herra minn, hjartanlega fyrir læknishjálpina; ég er nú næstum orðinn albata." Læknirinn: „Þakkið ekki mér, heldur herra okkar allra." Bóndinn: „Yður er Jrað mest að jrakka, en ég skal samt vera Jrakklátur herrunum báðuni." Anna: „Góð var ræðan lians séra M. í dag. Eg gat ekki tára bundist í kirkjunni. ‘ Ólöf: „F'ins fór fyrir mér. En þá mundi ég, að ég hafði engan vasaklút, svo að ég varð að hætta." Móðirim „Hvernig gengur þér, Fía mín, að feðra barnið jritt?" Fía: „Það er nú saga að segja frá jrví. Fyrst vildi enginn gang- ast við jrví, en eftir að það barst út, að ég liefði fengið liinn góða vinning í Happdrætti Háskól- ans, komu fimm, sem allir jrótt ust eiga barnið." Frú A.: „Hvernig fcllur þér við nýjii vinnukonuna? Er hún sparsöm?" Frú B.: „Já, hún er sparsöm á sápu, gólfsópa og bursta. Fóstran: „Komdu, Gvendur litli, láttu jrvo Jrér, svo að þti verðir fallegur." Gvendur: „bú hefur víst ekki látið þvo þér, þegar þú varst lítil." Gesturinn: „Eruð þér hús- húndinn hérna?" ANNÁLL. Leysh' þann vanda isS’gerSaránnar. í ræðu, sem sjávarútvegsmála- ráðherra flutti á Alþingi 5. Jr. m. lýsti hann yfir því, að kaup S. I. S. og Olíufélagsins á hinu stóra olíuflutningaskipi Hamra felli leysti nú mikinn vanda, sem útgerðin og jrjóðarheildin hefði annars komizt í, með Jrvf að mjög hefði reynzt erfitt að ná nægri olíu til landsins án Jress skips. Ob’uflutningaskip eru nú lítt fáanleg til leigu, en fáist Jrau, er leigan gífurlega há. Þetta framtak samvinnumanna í landinu er vissulega ekki hið fyrsta til happs og gengis útgerð inni. # útgerðairmöinnuni arði. H raðfrystil 1 ús samvi n n u man na á Kirkjusandi við Reykjavík hef ur greitt útgerðarmönnum og sjómönnum, sem við Jrað hafa skipt, góðan arð á Jressu ári eða uppbót á fiskverðið, svo að numið hefur drjúgum skildingi. Arður íil koupfélag- onna.. Á aðalfundi S. í. S. ;í s. 1. sumri var samþykkt að endur- greiða kaupfélögunum arð, sem næmi kr. 3.750.000,00 á þessu ;iri. Og enn greiðslo á arði. Á jressu ári voru Samvinnu- tryggingar 10 ára. Þetta 10. starfsár trygginganna var um- svifamesta starfsárið, og eru nú Samvinnutryggingar stærsta trvasinaarfélag landsins. Sam- vinnutryggingar skiluðu tryggj- enduni arði á þessu 10. starfsári eins og undanfarin ár. Sá arður nam að þessu sinni kr. 2,8 milj- ónum. Hafa Jrá Samvinnutrygg- ingar endurgreitt samtals kr. (i.000.000,00 arð á þessum 10 ár- um. Þannig vinna samvinnu- menn iyrir fólkið í landinu. Bóndinn: „Einu sinni var jrað." Gesturinn: „Ráðið Jrér |rá ekki húsum hér nú?“ Bóndinn: „Nei, nú er ég gift- ur.“ Líkkistusmiður auglýsti. að smíðisgripir sínir \æru svo ágæt ir, að jrcim, sem einu sinni hcfði reynt þá. dytti ekki í hug að ski]5ta við aðra.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.