Fréttablaðið - 03.10.2011, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 03.10.2011, Blaðsíða 38
22 3. október 2011 MÁNUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! HINAR FEYKIVINSÆLU MYNDIR SVÍNASTÍAN OG JÓN OG SÉRA JÓN SNÚA AFTUR! MÁNUDAGUR: JÓN OG SÉRA JÓN 18:00, 20:00, 22:00 SVÍNASTÍAN 18:00, 20:00, 22:00 THORS SAGA 18:00, 22:00 ANDLIT NORÐURSINS 18:00 Á ANNAN VEG 22:00 ÍSLENSKUR TEXTI. ENGLISH SUBTITLES. Svínastían með Noomi Rapace Þ.Þ. Fréttatíminn Thors saga Frá Thor Jensen til Björgólfs Thors – Lifið heil www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 63 31 0 9/ 11 15% afsláttur Panodil hot, Nezeril og Zovir Lægra verð í Lyfju Gildir til 14. október Smári Tarfur er að undir- búa plötu þar sem hann spilar á kjöltugítar og syngur með. Hann hitar upp fyrir átrúnaðargoð sitt síðar í mánuðinum. Tónlistarmaðurinn Smári Tarf- ur hefur verið að fikra sig áfram sem kjöltugítarleikari og ætlar að taka upp sína fyrstu sólóplötu í vetur þar sem hann syngur sjálf- ur í fyrsta sinn. Hann hitar upp fyrir átrúnaðargoð sitt Kelly Joe Phelps, sem kemur fram ásamt Corrine West á fernum tónleikum á Íslandi seinna í október. „Ég byrjaði að spila „slide“ fyrir kannski þremur árum í þessum kjöltustíl. Út frá því ákvað ég að láta reyna á sönginn í leiðinni,“ segir Smári, sem er þekktur fyrir gítarleik sinn með Quarashi. Tveir mánuðir eru síðan hann byrjaði að koma fram opinberlega með gítar- inn í kjöltunni og það var einmitt Kelly Joe Phelps sem veitti honum innblásturinn. „Hann hóf feril sinn svona og að auki hef ég lengi verið mjög hrifinn af því þegar fólk er bara eitt með gítar og syngur. Það er mjög berskjölduð útgáfa af tón- list,“ segir hann og er mjög spennt- ur fyrir upphituninni fyrir Phelps og West. „Ef einhver hefði sagt mér að ég væri að fara að hitta uppáhaldsgítarleikarann minn veit ég ekki hvert ég hefði farið. Það er mér mikill heiður að fá að hita upp fyrir Michael Jordan kassa- gítarsins.“ Smári ætlar að taka upp sína fyrstu plötu með kjöltugítarinn að vopni í vetur á fjölrása segulband. Hún verður tekin upp um leið og hann spilar og syngur á sama tíma inn á segulbandið. Fyrst ætlar hann þó að öðlast meiri reynslu við að koma fram. „Ég vil leyfa rödd- inni aðeins að slípast til. Gamli söngvarinn í AC/DC sagðist hafa skolað munninn vel með viskíi bæði fyrir upptökur og tónleika. Ég veit ekki alveg hvort ég fer í þau trix,“ segir hann hress. Smári var í hljómsveitinni Hot Damn ásamt Jenna í Brain Police og síðast komu þeir fram saman fyrir fjórum árum. „Hann skildi mig bara eftir með tárin í augun- um og flutti út til annars lands. Ég hugsaði með mér að ég yrði bara að syngja sjálfur fyrst Jenni var farinn úr lífi mínu.“ Eitthvað er um að íslenskir gítar leikarar spili á kjöltugítar en ekki er vitað til þess að þeir syngi líka. Smári segir það töluvert öðruvísi að spila á slíkan gítar en venjulegan. „Að mörgu leyti finnst mér það skemmtilegra. Þú færð hljóðið til þín þegar þú ert að spila á „slide“ en þegar þú spilar á ann- ars konar gítar fer hljóðið frá þér.“ Myndband með gítarleik Smára má finna á Youtube. Miðasala á tónleika Phelps og West, þar sem Smári og Beggi Smári hita upp, er hafin á Midi. is. Þau munu koma fram í Reykja- vík, á Akureyri, Laugarbakka og í Stykkishólmi 19. til 22. október. Hljómsveitin Ylja verður sér- stakur gestur á Laugarbakka og í Stykkishólmi. freyr@frettabladid.is Með gítarinn í kjöltunni MEÐ KJÖLTUGÍTAR Smári Tarfur ætlar að taka upp sína fyrstu sólóplötu í vetur með gítarinn í kjöltunni. MYND/MARINO THORLACIUS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND Í 2D & 3D 5% TIME OUT LONDON “JAFNVEL MIKILVÆGASTA FRUMRAUN ÍSLENSKS LEIKSTJÓRA SÍÐAN NÓI ALBÍNOI KOM ÚT” K.I. - PRESSAN.IS RAUÐHETTA 2 ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L ELDFJALL KL. 5.45 - 8 L ELDFJALL LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 L ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12 ABDUCTION LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 L WARRIOR KL. 10.15 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL.3.30 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L ABDUCTION KL. 8 - 10 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 - 8 - 10 7 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYNDANA STEVE GRAVESTOCK RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 8 - 10.15 7 ELDFJALL KL. 6 - 8 L PROJECT NIM KL. 6 L LE HAVRE KL. 6 - 10 L BOBBY FISCHER KL. 8 - 10 L ABDUCTION 8 og 10.15 RAUÐHETTA 2 - 3D 6 - ISL TAL JOHNNY ENGLISH 6, 8 og 10.15 COLOMBIANA 10.15 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar K.I. - Pressan.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar  -FRÉTTATÍMINN Þ.Þ ET CR MAGNAÐUR ÞRILLER BYGGÐ Á SAMNEFNDRI SKÁLDSÖGU FRÁBÆR NÝ ÍSLENSK ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR LADDI VICTORIA BJÖRK FERRELL ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 L L L L 7 V I P 12 12 L L L L 16 16 7 CONTAGION kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D CONTAGION Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 5:50 - 8 2D JOHNNY ENGLISH kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10:10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 6 3D DRIVE kl. (5:50 vip) - 8 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:20 2D L L L KRINGLUNNI 16 16 12CONTAGION kl. 6 - 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 5:50 2D SHARK NIGHT 3D kl. 10 3D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 6 3D THE LION KING - 3D ótextuðu M/ Ensku. Tali kl. 8 3D DRIVE kl. 8:10 - 10:20 2D THE LION KING m/ísl tali kl. 5:30 3D CONTAGION kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 5:30 2D DRIVE kl. 8 - 10:20 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:10 2D SHARK NIGHT kl. 8 - 10:40 3D HRAFNAR, SÓLEYJAR & MYRRA kl. 5:30 2D 16 16 AKUREYRI 12 L L L KONUNGUR LJÓNANNA 3D kl. 6 CONTAGION kl. 8 DRIVE kl. 10:10 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 HRAFNAR SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 SHARK NIGHT kl. 10:10 12 L L KEFLAVÍK 14 CONTAGION kl. 10:10 HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 30 MINUTES OR LESS kl. 10:10 Hljómsveitin Wilco sendi nýver- ið frá sér níundu plötu sína. Með- limir hljómsveitarinnar eru allir menn á besta aldri, sem hefur orðið til þess að gagnrýnendur kalla tón- list þeirra pabbarokk. Jeff Tweedy, forsprakki Wilco, sér ekkert athuga- vert við það. „Þegar fólk segir pabb- arokk meinar það bara rokk,“ segir Tweedy í viðtali við tímaritið Men‘s Journal. „Þegar fólk heyrir eitthvað sem því finnst vera einhvers konar framhald af rokksiðum fortíðar- innar er það kallað pabbarokk. Mér finnst þetta fólk hafa verið afvega- leitt. Mér finnst ekkert slæmt við að vera pabbi eða rokkari.“ Gagnrýnendur hafa lítið á móti pabbarokki Wilco. Platan er með 85 af 100 mögulegum í meðaleinkunn á Metacritic.com og fær fjórar stjörn- ur af fimm mögulegum í miðlum á borð við Guardian og BBC. Wilco ver pabbarokkstimpilinn ROKKPABBAR Hljómsveitin Wilco er sögð spila pabbarokk og meðlimirnir skammast sín ekki fyrir það.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.