Fréttablaðið - 03.10.2011, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 03.10.2011, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 3. október 2011 27 Fyrirtækjalausnir Póstsins er nýtt heiti yfir alla þá þjónustu sem Pósturinn veitir fyrirtækjum. Allt frá því að koma með og sækja póstinn á vinnustaðinn daglega yfir í að hýsa vörur fyrir fyrirtæki, pakka og svo senda. Hafðu samband við Fyrirtækjalausnir Póstsins í síma 580 1090. Sjáðu hvort við getum ekki sparað þér fyrirhöfn, tíma og peninga svo þú getir einbeitt þér að því að vinna, vinna, vinna … Vörudreifing Vöruhýsing Sendla- þjónusta Fyrirtækja- þjónusta Auglýsinga- póstur Viðskipta- pakkar til útlanda HANDBOLTI Framarar unnu frábær- an sigur gegn Haukum, 23-22, í annarri umferð N1-deildar karla í gær, en leikurinn fór fram að Ásvöllum. Haukar höfðu yfir- höndina í fyrri hálfleiknum en skelfileg byrjun heimamanna í þeim síðari kostaði þá sigurinn. „Þetta var óþarfa dramatík í lokin því mér fannst við vera komnir með sigurinn í hendurnar,“ sagði Sigurður Eggertsson, leik- maður Fram, eftir sigurinn í gær. „Það er fínt að vera komnir með fjögur stig frá Hafnar firðinum eftir tvær umferðir en ég þoli samt ekki að spila hér á Ás völlum. Vörnin small saman í síðari hálf- leik og það lagði grunninn að þessum sigri.“ „Það er mjög svekkjandi að tapa með einu marki á heimavelli,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í gær. Haukar voru 13-10 yfir í hálfleik en skoruðu síðan aðeins 1 mark á fyrstu 18 mínútum síðari hálfleiks- ins. Á meðan náðu Framarar mest 19-14 forystu. „Við vissum alveg fyrir fram að þetta yrði erfiður leikur, þar sem Framarar eru með frábært lið og góðan mannskap. Við spiluðum alveg ágætlega í byrjun leiksins og í raun allan fyrri hálfleikinn, en fyrsta korterið af síðari hálf- leiknum varð okkur algerlega að falli. Þetta var frábær sigur á mjög erfiðum útivelli,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, leikmaður Fram, eftir sigurinn. „Við erum með fullt hús stiga eftir tvo erfiða útileiki og það er erfitt að biðja um betri byrjun. Vörnin var geðveik í seinni hálf- leiknum og Magnús varði frábær- lega í markinu fyrir aftan okkur“. - sáp Skelfileg byrjun Hauka í síðari hálfleik kostaði sigur gegn Fram í N1-deild karla: Framarar með fullt hús á toppnum FRAMARAR BYRJA VEL Leikmenn Fram fagna sigri á Haukum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI N1-deild karla Haukar - Fram 22-23 (13-10) Mörk Hauka (skot): Stefán Rafn Sigurmannsson 6/3 (14/3), Freyr Brynjarsson 5 (6), Heimir Óli Heimisson 3 (3), Nemanja Malovic 3 (9), Tjörvi Þorgeirsson 2 (7), Sveinn Þorgeirsson 2 (6), Gylfi Gylfason 1(3). Varin skot: Aron Rafn Eðvarðsson 12/2 (27/4 , 44%.),Birkir Ívar Guðmundsson 6/1 (15/1, 40%.). Hraðaupphlaup: 3 (Gylfi, Freyr og Sveinn) Fiskuð víti: 4 (Malovic, Freyr og Gylfi). Mörk Fram (skot): Sigurður Eggertsson 5 (8), Jóhann Gunnar Einarsson 3 (7), Einar Rafn Eiðsson 3/1 (10/3), Jóhann Karl Reynisson 3 (4), Ægir Hrafn Jónsson 3 (3), Stefán Stefánsson 3 (4), Ingimundur Ingimundarson 1 (2), Sigfús Páll Sigfússon 1 (4), Halldór Sigfússon 0/1 (0/2). Varin skot: Sebastian Alexandersson 5 (18/2, 28%), Magnús Erlendsson 6 (14/1, 42%) Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Stefán 2, Jóhann Karl og Sigurður). Fiskuð víti: 4 (Sigurður 2, Ægir og Stefán) STAÐAN Í DEILDINNI Fram 2 2 0 0 51-45 4 Valur 2 1 1 0 46-41 3 Haukar 1 1 0 0 49-45 2 FH 2 1 0 1 47-48 2 Akureyri 2 1 0 1 51-44 2 HK 2 1 0 1 47-49 2 Grótta 2 0 1 1 43-46 1 Afturelding 2 0 0 2 40-56 0 N1-deild kvenna ÍBV - Grótta 25-24 (15-15) Markahæstar: Ester Óskarsdóttir 7, Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 6, Kristrún Hlynsdóttir 4, Mariana Trbojevic 4 - Sunna María Einarsd.10. FH - Haukar 31-28 (12-12) Markahæstar:Ingibjörg Pálmadóttir 8, Birna Íris Helgadóttir 7, Kristrún Steinþórsdóttir 6 - Sandra Sif Sigurjónsdóttir 9, Viktoría Valdimarsdóttir 5. Fram - HK 22-28 (10-14) Markahæstar:Elísabet Gunnarsdóttir 8, Ásta Birna Gunnarsdóttir 5 - Elva Björg Arnarsdóttir 7, Brynja Magnúsdóttir 6, Elísa Ósk Viðarsdóttir 5. Stjarnan - Valur 20-28 (7-10) Markahæstar: Jóna Margrét Ragnarsd. 6, Sólveig Lára Kjærnested 6 - Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 6, Ragnhildur Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 5. Enska úrvalsdeildin Everton - Liverpool 0-2 0-1 Andy Carroll (71.), 0-2 Luis Suárez (82.) Aston Villa - Wigan 2-0 1-0 Gabriel Agbonlahor (36.), 2-0 Darren Bent (62.) Blackburn - Manchester City 0-4 0-1 Adam Johnson (56.), 0-2 Mario Balotelli (60.), 0-3 Samir Nasri (73.),0-4 Stefan Savic (87.) Manchester United - Norwich 2-0 1-0 Anderson (68.), 2-0 Danny Welbeck (87.) Sunderland - West Bromwich 2-2 0-1 James Morrison (4.), 0-2 Shane Long (6.), 1-2 Nicklas Bendtner (24.), 2-2 Elmohamady (26.) Wolves - Newcastle 1-2 0-1 Demba Ba (17.), 0-2 Jonas Gutierrez (38.), 1-2 Steven Fletcher (88.) Bolton - Chelsea 1-5 0-1 Daniel Sturridge (2.), 0-2 Frank Lampard (15.), Daniel Sturridge (25.), 0-4 Lampard (27.), 1-4 Dedryk Boyata (46.), 1-5 Lampard (59.). Fulham - Queens Park Rangers 6-0 1-0 Andy Johnson (2.), 2-0 Danny Murphy (20.), 3-0 Johnson (37.), 4-0 Johnson (59.), 5-0 Clint Dempsey (65.), 6-0 Bobby Zamora (73.) Swansea - Stoke 2-0 1-0 Scott Sinclair (9.), 2-0 Danny Graham (85.) Tottenham - Arsenal 2-1 1-0 Rafael van der Vaart (40.), 1-1 Aaron Ramsey (51.), 2-1 Kyle Walker (72.) STAÐA EFSTU LIÐA Man. United 7 6 1 0 24 - 5 19 Man. City 7 6 1 0 23 - 5 19 Chelsea 7 5 1 1 17 - 8 16 Newcastle 7 4 3 0 9 - 4 15 Liverpool 7 4 1 2 10 - 8 13 Tottenham 6 4 0 2 11 - 10 12 Aston Villa 7 2 5 0 9 - 5 11 Stoke 7 2 3 2 4 - 8 9 Norwich 7 2 2 3 7 - 10 8 Swansea 7 2 2 3 6 - 9 8 QPR 7 2 2 3 5 - 13 8 Fulham 7 1 4 2 10 - 7 7 Everton 6 2 1 3 6 - 8 7 Wolves 7 2 1 4 6 - 10 7 Arsenal 7 2 1 4 10 - 16 7 ÚRSLIT Í GÆR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.