Fréttablaðið - 06.10.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 06.10.2011, Blaðsíða 36
6. október 2011 FIMMTUDAGUR4 Fallega Jólaskeiðin frá Ernu Verð 16.500,- ERNA Skipholti 3, s.552 0775, erna.is Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 www.topphusid.is Mörkinni 6 - Sími 588 5518 NÆG BÍLASTÆÐI TOPPVÖR UR • TOP PÞJÓNUS TA NÝKOMNAR Í ÚRVALI ÚLPUR OG KÁPUR DÚN - OG VATTKÁPUR 50% afsl. Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Krakkadagar 25-40% afsláttur af allri barnavöru fram á laugardag sendum frítt www.lindesign.is Börnin leika í barna hornin u og fá fría n rúm fatnað fyrir d úkkun a Ármúla 18, 108 Reykjavík Sími 511-3388 Opið mán-fös 9-18, lau 11-15 STÆKKUNAR- GLERSLAMPAR HAUST Í SKARTHÚSINU Ný sending af loðtreflum. Einnig mikið úrval af hringtreflum, höttum og vettlingum Mikið úrval af nýjum skartgripum - flott fyrir árshátíðina. Þrátt fyrir stríð og alheimsböl í efnahags-málum þá er haldin tískuvika í París. Ekki dugir það þó til að eyða krón- ískri depurð Frakka og stemn- ingin var misjöfn eftir því hjá hverjum litið var inn. Hjá Balenciaga lá meira að segja við stórslysi fyrir tískusýninguna þar sem bekkir, ætlaðir gestum, hrundu rétt fyrir sýningu. Til að taka enga áhættu með það stjörnuflóð sem mætt var á sýn- inguna stóðu allir upp. Frekar fyndið þegar VIP-gestirnir eru vanir að sitja sem fastast á fremsta bekk. Annars má það segja af hönnun Nicolas Ghes- quière, sem hefur í þrettán ár endurlífgað hið gamla tískuhús Balenciaga, að hún er ekki eins pönkuð og ögrandi og undan- farið (kreppan?). Buxur eru háar í mittið sem hentar konum með frjálsleg form betur og jakkar með ýktum öxlum. Mikið um ferskjubleikt og lavender- blátt. Allar línur eru mjög í anda arkitektúrtísku Balen- ciaga. Jean-Paul Gaultier virtist í góðu skapi og kannski ánægð- ur yfir að vera laus frá Hermès en hann hannar nú eingöngu fyrir sitt eigið tískuhús. Ekki oft sem fyrirsæturnar brosa og hlæja en þær virtust vera kátar, klæddar í helstu uppfinningar Gaultiers í gegnum tíðina eins og „trenchinn“ og korselettið og í stað munsturs í efninu voru þau prentuð á bera húðina, líkt og húðflúr. Nýjungin eru nær- föt. Stíllinn mjög Parísarlegur eftir stríð og gestir eins og bak- sviðs að fylgjast með öllu. Hver fyrirsæta með númer og engin tónlist. Hjá Dior er enn beðið eftir nýjum hönnuði eftir brott- rekstur Johns Galliano í mars og héldu margir að á tískuviku myndi loksins Marc Jacobs taka við og biðu yfirlýsingarinnar á sýningu Diors – en ekkert gerð- ist. Eins og á hátískusýningu vetrarins í júlí var það starfs- fólk vinnustofu Diors sem hann- aði, án listræns stjórnanda. Í júlí var þetta hálfmisheppnað því engin heildarmynd var á hönnuninni. Að þessu sinni mátti sjá heildarmynd en það voru gamlar lummur sem voru sýndar eins og „bar“-kjóllinn frægi, gerður af Christian sjálf- um á sjötta áratugnum sem var í ýmsum útgáfum. Skrýtið að salan í búðum Diors virðist þó ekkert dofna, án hönnuðar. Í það minnsta fóru rússneskar konur að vanda með bílfarma af loð- feldum til Moskvu frá Cannes í sumar úr Diorbúðinni. Galliano með blýantinn, eða ekki, breytti þar engu. Spurning hvort stjörnukerfið í tískuheiminum, þar sem einstaklingur, helst karlkyns og oft í slúðurdálk- unum, er við stjórn, sé aðeins misskilningur? bergb75@free.fr Hlátur hjá Gaultier en depurð hjá Dior Japanski hönnuðurinn Yoshiyuki Miyamar á heiðurinn að þessu vægast sagt sér- kennilega höfuðfati sem minnir einna helst á afskorin blóm. Það er hluti af væntanlegri línu frá Issey Miyake. Selshamur og skegghúfa frá Vík Prjónsdóttur eru meðal muna sem valdir voru til sýninga á Budapest Design Week sem stendur nú yfir. Alls sýna 85 hönnuðir frá 29 Evrópulöndum vörur sínar á Budapest Design Week sem fer nú fram í áttunda sinn en á sýn- ingunni má sjá húsgögn, ljós og vöruhönnun Þær vörur sem valdar voru á sýninguna byggja meðal annars á þjóðsögum, gamalgrónu hand- verki og staðbundinni fram- leiðslu. Vík Prjónsdóttir hannar vörur sínar í sam- vinnu við prjóna- stofuna í Vík í Mýr- dal og hefur vakið athygli á sýn- ingunni fyrir skemmti- lega nálg- un. Meðal annars má l e s a u m sýninguna á blog.art- sthread. com. Vík Prjóns í Búdapest Selshamur frá Vík Prjónsdóttur vekur athygli í Ungverja- landi. Ferðamálaskóli Íslands www.menntun.is Sími 567 1466 Meðal námsefnis: Mannleg samskipti. Helstu áfangastaðir erlendis í máli og myndum. Mismunandi trúarbrögð. Saga landsins, menning og listir. Frumbyggjar og saga staðarins. Þjóðlegir siðir og hefðir. Leiðsögutækni og ræðumennska. Ferðalandafræði: Evrópa, Asía, Africa, Ameríka og Eyjaálfan. Námið fer fram í formi fyrirlestra og reynslu fararstjóra í leiðsögn á erlendri grund. Leiðbeinendur eru: Kjartan Trausti Sigurðsson, Pétur Björnsson, Jóhanna Kristjónsdóttir, Höskuldur Frímannsson, Magnús Björnsson, Pétur Óli Pétursson, Bjarni Randver Sigurvinsson, Sr. Bragi Skúlason. Fararstjórn erlendis www.france24.com ÚR HÁBORG TÍSKUNNAR Bergþór Bjarnason skrifar frá Nice
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.