Fréttablaðið - 06.10.2011, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 06.10.2011, Blaðsíða 67
FIMMTUDAGUR 6. október 2011 43 Kjúklingabollur í drekasósu www.ora.is ... einfalt, fljótlegt og go ! Smakkaðu nýjung frá ORA Kjúklingabollur í súrsætri sósu höfundur halda tónleika á Café Rósen- berg. Miðaverð er kr. 1.000. 21.00 Mugison heldur tón- leika á Græna hattinum. Miðaverð er kr. 2.500. 21.00 Samúel Jón Samúelsson Big Band leikur á Faktorý. DJ-Lucky sér um upphit- un. Hluti af tónleikaröð- inni Funk í Reykjavík. Miðaverð er kr. 2.000. 21.00 Jón Jónsson og Klassart koma fram á tón- leikaröðinni Rafmagns- laus á Norðurpólnum. Tónleikarnir fara fram í Norðurpólnum á Sefgörðum 3. Miðaverð er kr. 1.500. 21.30 Hljómsveitirnar We Made God og Silent Roar leika á Fimmtudagsfor- leik í Hinu Húsinu. Aðgangur er ókeypis. 22.00 Agent Fresco spilar órafmagnað í tónleikaröðinni gogoyoko Wireless á Hvítu perlunni. Miðaverð er kr. 1.500. 22.00 Bítladrengirnir Blíðu leika á tón- leikum á Ob-La-Dí Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur er ókeypis. ➜ Leiklist 19.00 Sómi þjóðar frumsýnir Gálmu, nýtt íslenskt leikverk, í Norðurpólnum, Sefgörðum 3. Verkið er eftir Tryggva Gunnarsson, sem sömuleiðis leikstýrir. Miðaverð er kr. 1.800. 20.00 Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands sýnir Á botninum í Smiðjunni, Sölvhólsgötu 13. Miðaverð er kr. 1.500. 22.00 Pörupiltar og tvíeykið Viggó og Víóletta sýna leiksýninguna Uppnám í Þjóðleikhúskjallaranum. Miðaverð er kr. 2.900. ➜ Lesum blöðin saman 17.30 Viðburðurinn Lesum blöðin saman fer fram á 5. hæð í aðalsafni Borgarbókasafns. Aðgangur er ókeypis. ➜ Heimildamyndir 17.00 Konfúsíusarstofnunin Norður- ljós sýnir heimildarmyndina Í ríki græna gullsins frá árinu 2010 í Odda 101 í Háskóla Íslands. Aðgangur er ókeypis. ➜ Tónlist 22.00 Breakbeat.is spilar á Prikinu. 22.00 DJ Two Step Horror stjórnar tónlistinni á Bakkusi. 22.00 DJ Benni spilar á Vegamótum. 22.00 DJ Kollster þeytir skífum á Barböru. 22.00 Trúbadorarnir Sváfnir og Halli halda uppi stuðinu á Hressó. ➜ Listamannaspjall 20.00 Ósk Vilhjálmsdóttir og Hlynur Helgason ræða við gesti um Tígris- dýrasmjör, innsetningu Óskar sem nú stendur yfir í A-sal Hafnarhússins. ➜ Fyrirlestrar 20.00 Signe Kongebro frá teikni- stofunni Henning Larsen Architects í Kaupmannahöfn heldur fyrirlestur í Norræna húsinu. ➜ Fótbolti 18.45 U21 landslið Íslands tekur á móti Englendingum á Laugardalsvelli í undankeppni EM U21 landsliða 2013. ➜ Eldri borgarar 10.00 Korpúlfarnir standa fyrir pútti á Korpúlfsstöðum kl. 10 og postulínsmál- un og tréútskurði kl. 13 í Listasmiðjunni á Korpúlfsstöðum. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Andrea Gylfadóttir stígur sín fyrstu skref sem leikstjóri í óperunni Bjarmaland – rísandi land sem leikfélagið Peðið setur upp á Gallery-bar á Hverfisgötu 46. Tilefnið er árleg öl- og menningar- hátíð barsins, sem hefst í dag og lýkur á sunnudag. Þetta er sjötta leikár Peðsins og tólfta uppfærsla þess. Það var áður starfandi á Grand Rokki. Andrea semur einnig tónlistina við verkið í sam- vinnu við leikhópinn, sem telur yfir tuttugu manns. „Það er búið að vera mjög skemmtilegt að vinna þetta. Ég hef gert músík fyrir þau áður, tekið þátt í fjögurra manna uppfærslu,“ segir Andrea. „Hún er spaugileg, má segja,“ segir hún um nýju óperuna. „Þetta er bara skemmtistund. Það gefst ekki langur tími til æfinga á svona dæmi. Þetta gerist á bar og það eru alls konar týpur sem slæðast inn á barinn og ræða málin með skemmtilegum söngstíl.“ Í grunninn er óperan ástarsaga af fólki í greiðsluaðlögun. Inn í hana spinnast bótasvikarar, listunnendur, sauðfjárbændur og fleiri persónur. Höfundur er Jón Benjamín Einarsson, sem hefur samið flest verk Peðsins í gegnum árin. Aðeins tvær sýningar verða á óperunni. Sú fyrri verður á laugardagskvöld kl. 20 og sú síðari á sunnudaginn kl. 16.30. - fb Andrea Gylfadóttir leikstýrir óperu hjá leikfélaginu Peðinu LEIKSTÝRIR ÓPERU Andrea Gylfadóttir leikstýrir óperunni Bjarmaland – rísandi land eftir Jón Benjamín Einarsson. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Ómar hyllir íslenska tóna Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar mun Morgunþáttur- inn Ómar á útvarpsstöð- inni X-inu 977 hylla íslenska tón- list. Ómar Eyþórsson, umsjónar- maður þátt- arins, mun einungis leika íslenska tónlist, gamla og nýja, frá klukkan 7 til 11 og verður ýmis fróðleikur lát- inn fylgja með. Morgunþátt- urinn Ómar er á dagskrá alla virka morgna. - fb ÓMAR EYÞÓRSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.