Fréttablaðið - 06.10.2011, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 06.10.2011, Blaðsíða 76
52 6. október 2011 FIMMTUDAGUR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS CAFÉ/BAR, opið 17-23 / www.bioparadis.is / midi.is VERTU FASTAGESTUR! Ódýrara í bíó með aðgangskortum! FIMMTUDAGUR: MASTERCLASS: RÚNAR RÚNARSSON 20:00 JÓN OG SÉRA JÓN 18:00, 20:00, 22:00 SVÍNASTÍAN 18:00, 20:00, 22:00 THORS SAGA 18:00, 20:00 Á ANNAN VEG 22:00 ANDLIT NORÐURSINS 18:00 ÍSLENSKUR TEXTI. ENGLISH SUBTITLES. Svínastían með Noomi Rapace Þ.Þ. Fréttatíminn Thors saga Frá Thor Jensen til Björgólfs Thors H U G H J A C K M A N kl. 8 og 10:40 í Egilshöll og Álfabakka (einnig í VIP) og 10 í Kringlunni tryggið ykkur miða á -J.C. SSP Young hljómaði rámur og næstum falskur, gengu fyrstu áhorfendurn- ir úr salnum, sýnilega brugðið, en þeim átti eftir að fjölga. Þótt umskipti yfir í órafmagnað sett um miðbikið hafi tekist ágæt- lega (flutningur spánnýja lags- ins Angel var til að mynda með þeim betri á tónleikunum) var sal- urinn nánast steindauður lengst framan af og lítið bólaði á gagn- kvæmum straumum milli lista- manns og gesta. Undantekning- in var fámennur hópur kvenna á fremsta bekk sem fagnaði hverju lagi ógurlega og skríkti jafnframt af gleði þegar Young kastaði einu af fjölmörgum svitablautum handklæðum út í sal. Í raun var það ekki fyrr en undir blálokin sem söngvarinn náði sér á einhvers konar strik og fór vel með „hittarana“ Come Back and Stay og Everytime You Go Away. Þá tóku áhorfendur líka við sér, sungu með og skemmtu sér vænt- anlega margir. Í uppklappinu (kurteisi íslenskra tónleikagesta hlýtur að teljast til fyrirmyndar) hljómaði rödd Young loks eins og hún tilheyrði fagmanni, en skaðinn var skeður. Því miður, vegna þess að Paul Young kemur fyrir sem hinn mesti öðlingur, jarðbundinn og lítillátur. Það er ekki nóg, eins og sýndi sig í Hörpu. Kjartan Guðmundsson Niðurstaða: Eitísgoðið Paul Young náði sér ekki á strik fyrr en í blálokin en þá var skaðinn að mestu skeður. Tónleikar ★★ Paul Young Eldborgarsalur Hörpu 4. október Hvað hefur Paul Young fram að færa í dag? Þjónar nokkru hlut- verki að flytja inn löngu útbrunna eitís-jálka til að draga gömlu smellina á flot í enn eitt skiptið? Væri tímanum (og peningunum) betur varið í að kynna sér nýjustu þróun í dægurheiminum? Allt eru þetta gildar spurningar sem þó voru víðsfjarri huga undirritaðs þegar hann skundaði glaðbeittur í Hörpu á þriðjudagskvöld, staðráð- inn í að lyfta sér rækilega upp með einni af æskuhetjunum og með hina víðfrægu þá-þrá að vopni. Illu heilli brást téður Paul Young grundvallarskyldu sinni að mestu: að sjá til þess að tónleikagestirn- ir skemmtu sér. Líklega bjuggust fáir við að hann fyndi upp hjólið og Young virtist jafn reiðubúinn og áhorfendur að gera sitt besta, en það var hreinlega ekki nógu gott. Strax í upphafslaginu, Joy Divi- sion-standardinum Love Will Tear Us Apart af fyrstu plötu Young frá 1983, varð ljóst að margir yrðu fyrir vonbrigðum með kvöldið. Söngvarinn virkaði stirður í flest- um sínum aðgerðum. Raddböndin hafa greinilega orðið fyrir mikl- um skakkaföllum í tímans rás (eins og dyggir lesendur Æskunn- ar og Bravo-blaðanna þýsku fóru ekki varhluta af á níunda áratugn- um) og danskir undirleikararnir renndu sér vélrænt og fullkomlega ástríðulaust í gegnum dagskrána, þótt trymbillinn Anika hafi á köfl- um sýnt góða takta í bakröddum. Í þriðja laginu, Wherever I Lay My Hat (That‘s My Home), þar sem Of seint í rassinn gripið VONBRIGÐI Paul Young gekk illa að sinna þeirri grundvallarskyldu sinni að skemmta áhorfendum í Hörpu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% RAUÐHETTA 2 2D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 4 - 6 L ELDFJALL KL. 5.45 L ELDFJALL LÚXUS KL. 3.30 - 5.45 L ABDUCTION KL. 8 - 10.20 12 ABDUCTION LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 5.45 - 8 - 10.15 7 I DON´T KNOW HOW SHE DOES IT KL. 8 - 10.10 L WARRIOR KL. 10.20 14 SPY KIDS 4 4D KL. 3.30 L STRUMPARNIR 3D ÍSL.TAL KL.3.30 L RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L ABDUCTION KL. 10 12 JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 6 - 8 - 10 7 ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND Í ANDA BOURNE MYNDANA RAUÐHETTA 2 3D ÍSL.TAL KL. 6 L JOHNNY ENGLISH REBORN KL. 8 - 10.15 7 ELDFJALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L PROJECT NIM KL. 6 - 8 L LE HAVRE KL. 6 - 10 L BOBBY FISCHER KL. 8 - 10 L Á ALLAR SÝNINGAR Í SMÁRABÍÓI TIL OG MEÐ 10. OKT! ABDUCTION 8 og 10.15 RAUÐHETTA 2 - 3D 6 - ISL TAL JOHNNY ENGLISH 6, 8 og 10.15 COLOMBIANA 8 og 10.15 STRUMPARNIR - 3D 6 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar K.I. - Pressan.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar  -FRÉTTATÍMINN Þ.Þ ET CR MAGNAÐUR ÞRILLER isio.bMSA iiRTITÉRFRUÐÚSL D NSSGA I ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 16 L L 7 V I P 12 12 12 L L L L 16 7 L L L L KRINGLUNNI 16 12 12 16 AKUREYRI 12 L L L KONUNGUR LJÓNANNA 3D kl. 6 CONTAGION kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI OG TÖFRASKÁPURINN kl. 6 HRAFNAR SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 SHARK NIGHT kl. 10:10 12 L L KEFLAVÍK 14 CONTAGION kl. 10:10 HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 8 JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 8 30 MINUTES OR LESS kl. 10:10 H U G H J A C K M A N kl. 8 og 10:40 í Egilshöll og Álfabakka (einnig í VIP) og 10 í Kringlunni tryggið ykkur miða á isoibMAS .ii . -J.C. SSP REAL STEEL kl. 8 - 10:40 2D THE LION KING m/ísl tali kl. 5:30 3D ALGJÖR SVEPPI kl. 5:30 2D DRIVE kl. 5:30 - 8 - 10:20 2D CONTAGION kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 - 10:30 2D REAL STEEL Forsýning kl. 8 - 10:40 2D REAL STEEL Forsýning Luxus VIP kl. 8 - 10:20 2D CONTAGION kl. 5:50 - 8 - 10:20 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 5:50 2D JOHNNY ENGLISH kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D KONUNGUR LJÓNANNA M/ ísl. Tali kl. 6 3D DRIVE kl. (5:50 vip) - 8 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D HORRIBLE BOSSES kl. 10:20 2D THE KITCHEN Leikrit í Beini útsendingu frá nat. theater London kl. 6 REAL STEEL Forsýning kl. 10 2D CONTAGION kl. 8 - 10 2D HRAFNAR, SÓLEYJAR OG MYRRA kl. 5:50 2D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 6 3D THE LION KING - 3D ótextuð M/ Ensku. Tali kl. 8 3D DRIVE kl. 10:20 2D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.