Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.10.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 07.10.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 www.forlagid .is GLEÐI- SPRENGJA! 2. PRENTUN KOMIN Í BÚÐIR Föstudagur skoðun 16 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 7. október 2011 234. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 MATSEÐILL LEIKHÚS- Fo r r é t t u r Aða l r é t t i r Laxatvenna – reyktur og grafinn lax Bleikja & humar með hollandaise sósu E f t i r r é t t u r Þriggja rétta máltíð á 4.900 kr. Jack Daniel’s súkkulaðikakaDjúpsteiktur ís og súkkulaði-hjúpuð jarðarber Brasserað fennell, kartöflu-stappa og ostrusveppir eða... Grillað LambafilleMeð rófutvennu, sveppakartöflum og bláberja anís kjötsósu Hópur norræna listamanna opnar sýninguna The Pleasure Principle í Kling og Bang gallerí á Hverfisgötu 42 í kvöld klukkan 20. Listamennirnir eru allir staddir á landinu til að vinna að sýning-unni og verður hluti verkanna unninn á staðnum, beint inn í sýningarrýmið. H ugmyndin kviknaði út frá vangaveltum veitingastaður o d FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Nýstárleg nálgun á norræna goðafræði þar sem landamærum leiklistar og matargerðar er ögrað.Sýning sem bragð er af föstudagu FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 7. október 2011 SIGNÝ KOLBEINSDÓTTIR SKAPAR ÆVINTÝRA- HEIMA ● NÝTT SKART FRÁ MYDESIGN ● TÍSKA ● Á RÚMSTOKKNUM Aftur til fortíðar Margrét Eir flytur lög úr söngleikjum í Tjarnarbíói annað kvöld. allt 2 Vel heppnað stórvirki Ragna Sigurðardóttir, gagnrýnandi Fréttablaðsins, gefur Listasögu Íslands fjórar stjörnur. menning 32 Góðir gestir Ghostigital David Byrne og Damon Albarn eru meðal góðra gesta á plötu Ghostigital. fólk 46 HVESSIR Í KVÖLD Í dag verður víða hæg norðlæg átt og léttskýjað en í kvöld gengur í hvassa SA-átt með úrkomu, fyrst SV-lands. Hiti 0-8 stig. VEÐUR 4 0 13 5 5 IÐNAÐUR Forsvarsmenn Norðuráls íhuga að nýta sér ákvæði í orku- kaupasamningum og minnka kaup sín á rafmagni, samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins. Ástæðan er sú að fyrirtækið er skuldbundið til að taka við orku úr fimmta áfanga Hellisheiðarvirkjunar, Sleggjunni, sem gangsettur var á laugardag. Þar eru framleidd 90 megawött af rafmagni. Ákvæðið sem um ræðir snýst um kaupskyldu og nefnist „take or pay“ upp á ensku. Samkvæmt því er fyrirtækið skuldbundið til að kaupa ákveðið magn af orku sem samning- ar kveða á um, til dæmis 85 prósent. Undir eðlilegum kringumstæðum kaupi fyrirtækið 100 prósent, en við sérstakar aðstæður megi lækka þá tölu niður í umsamda prósentu. Slíkt ákvæði er í samningum við öll þrjú orkufyrirtækin sem sjá Norðuráli fyrir orku: Landsvirkjun, Orkuveitu Reykjavíkur og HS Orku, allt að 85 prósentum. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins hefur ákvörðun ekki verið tekin, en málið er til skoðunar hjá Norðuráli. Ekki mun þó ætlunin að nýta sér að fullu þá heimild til minni orkukaupa sem samningar gera ráð fyrir. Ljóst er þó að orku- fyrirtækin munu sitja uppi með umframorku, verði af þessu. Málsaðilar eru ekki sammála um hvort Norðurál eigi rétt á að skila hluta orkunnar. Samkvæmt heim- ildum blaðsins líta orkufyrirtæk- in svo á að ákvæðið eigi aðeins við ef um meiri háttar breytingar eða áföll sé að ræða; það sé svokallað „force majeure“-ákvæði. Óljóst er hins vegar hvort ákvæðið er bundið skilyrðum í samningunum og Norðurál veltir því nú fyrir sér hvort það eigi við í þessu tilfelli. „Það hefur engin tilkynning bor- ist, ekkert skriflegt. Þeir hafa talað um eitthvað, en ekkert formlegt,“ segir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku. „Það er bara verið að skoða það ef eitthvað slíkt kemur.“ Samkvæmt samningum ber Norðuráli að nýta orkuna úr fimmta áfanga Hellisheiðarvirkjunar í álverinu á Grundartanga, hafi það ekki not fyrir hana í Helguvík. Þar er ekkert álver risið og ákveðnar breytingar þarf að gera á starfsem- inni á Grundartanga, eigi að taka við orkunni. - kóp Norðurál íhugar að skila orku vegna nýrrar virkjunar Orkufyrirtæki gætu setið uppi með umframorku ákveði Norðurál að minnka orkukaup sín. Deilt um hvort beita megi ákvæði sem á við um áföll í rekstri. Skuldbundnir til að kaupa orku frá nýrri virkjun á Hellisheiði. Úrskurði frestað Deila Norðuráls og HS Orku um kaupverð á orku er fyrir gerðardómi í Svíþjóð. Málsmeðferð þar hefur tafist, en til stóð að kveða upp dóm í málinu í september. Það var ekki gert og málinu frestað. DÓMSMÁL Guðmundar- og Geirfinnsmálið og rannsókn þess verður tekin til skoðunar í starfshópi á vegum innanríkisráðuneytisins sem kynntur verður í dag. Samkvæmt heimildum blaðsins er í ráði að stofna þriggja manna starfshóp sem fara mun yfir gögn málsins og vera til ráðgjafar um frekari rannsóknir. Guðmundar- og Geirfinnsmálið er umtalaðasta sakamál Íslandssögunnar, ekki síst vegna fullyrðinga um að sakborningarnir hafi verið beittir harðræði í gæsluvarðhaldi. Málið komst aftur í hámæli eftir andlát aðalsakborningsins, Sævars Ciesielski, í júlí. Þá hefur Stöð 2 fjallað um málið undanfarna daga og meðal annars sagt frá dagbókum sem annar sak- borningur, Tryggvi Rúnar Leifsson, hélt meðan á gæsluvarðhaldsvist hans stóð. Gísli Guðjónsson rétt- arsálfræðingur hefur sagt þær gefa tilefni til endur- upptöku málsins. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra hefur haft málið til skoðunar um nokkurt skeið. Fyrr í vikunni boðaði hann til blaðamannafundar um framhaldið sem fer fram klukkan ellefu í dag. - kóp, sh Ráðherra skipar þriggja manna starfshóp um Guðmundar- og Geirfinnsmálið: Farið yfir öll gögn málsins á ný GÓÐUR GESTUR Á BESSASTÖÐUM Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna og friðarverðlaunahafi Nóbels, dvelur nú hér á landi í boði forseta Íslands og Háskóla Íslands. Annan flytur á morgun upphafsræðu á hátíðarmálþingi háskólans í tilefni af 100 ára afmæli skólans. Síðar í dag heimsækir Annan í fylgd forseta Hellisheiðarvirkjun þar sem kynntir verða kostir til jarðhitanýtingar fyrir þróunarlönd, einkum Afríku. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON ÞUNGIR DÓMAR Kristján Viðar Viðarsson og Sævar Ciesielski voru dæmdir fyrir að myrða bæði Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson. Þeir hlutu þyngstu dóma allra sakborning- anna, 16 og 17 ár í Hæstarétti. MYND/LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR FÓLK Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna og friðarverðlaunahafi Nób- els, sagði á blaðamannafundi á Bessastöðum í gær að öryggis- ráð SÞ bæri sögulega, lagalega og siðferðislega ábyrgð á því að stofnun sjálfstæðs ríkis Palest- ínu næði fram að ganga. Hann sagði alþjóðasamfélagið verða að taka það hlutverk sitt alvarlega að leysa þann hnút sem deilan hefur verið í um langt árabil. Hann sagði jafnframt að Ísland, þrátt fyrir smæð sína, hefði mikilvægu hlutverki að gegna við að finna lausnir á þeim vandamálum sem steðja að heim- inum. Kofi Annan er hátíðargestur á málþingi Háskóla Íslands sem haldið verður í tilefni af aldaraf- mæli skólans í dag. Yfirskrift málþingsins er Áskoranir 21. aldar. - shá Kofi Annan á Íslandi: Styður stofnun Palestínuríkis Áttu aldrei möguleika Enska U-21 árs liðið vann afar auðveldan sigur á því íslenska í Laugardal í gær. sport 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.