Fréttablaðið - 07.10.2011, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 07.10.2011, Blaðsíða 55
FÖSTUDAGUR 7. október 2011 39 Nafn mitt er vanilludvergursúkkulaðidvergur Skoðaðu fronkex.is Eigðu litla íslenska kexdverga frá Frón í eldhússkápnum. Taktu Álf, nýja kremkexið frá Frón, með í ferðalagið, í bílinn, sumarbústaðinn og bakpokann. Taktu hann með í vinnuna. Prófaðu hann með kaffinu. Smakkaðu Álf. Smakkaðu nýtt gómsætt kremkex frá Frón í dag kemur við sögu á hve rjum degi Fæst í öllum helstu matvöruverslunum nýttíslenskt Gómaðu nýtt íslenskt kremkex frá Frón strax í dag Veldu íslenskt Lestu meira um Álf á fronkex.is Gítarleikarinn Brian May í Queen segist hafa áhuga á því að fá Lady Gaga í hljómsveitina. Hann vann með söngkonunni að nýjasta lagi hennar, You & I, og hreifst augljóslega af hæfileikum hennar. May segir í viðtali við dagblað- ið Daily Express að hljómsveitin spjalli reglulega um að fara í tónleikaferðalag, en umræðurnar strandi ávallt á vali á söngvara. Það þykir auðvitað ekki öfunds- vert að feta í fótspor Freddie Mercury, en May telur að Lady Gaga hafi það sem þarf. „Hún er ekki bara söngkona, hún semur einnig eigin lög,“ sagði hann. May segist ekki hafa sett mikla pressu á Gaga, en ítrekar þó að hún hafi áhuga á að gera eitthvað með þeim. Hvað það er verður að koma í ljós. Lady Gaga í Queen? ERFITT HLUTVERK Mun Lady Gaga feta í fótspor Freddie Mercury? Leikararnir Blake Lively og Leonardo DiCaprio hafa slitið sambandi sínu. Þetta staðfestu talsmenn þeirra beggja. Samkvæmt heimildarmanni mun Lively ekki hafa verið til- búin til að festa ráð sitt með hjartaknúsaranum. „Þetta var of mikið, of hratt. Leonardo vill stofna til fjölskyldu bráðlega en Blake var ekki tilbúin til að festa ráð sitt strax, enda er hún enn þá ung,“ sagði heimildarmaðurinn. Parið sást fyrst saman á Cannes-kvikmyndahátíðinni í vor og entist samband þeirra í fimm mánuði. Vildi ekki festa ráð sitt HÆTT SAMAN Blake Lively vildi ekki stofna fjölskyldu með Leonardo DiCaprio. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Evan Rachel Wood ljóstraði því upp í nýlegu viðtali hvernig hún undirbýr sig fyrir nektaratriði. Wood viðurkennir að henni þyki óþægilegt að koma fram nakin en að hún hafi komið sér upp leið til að takast á við það. „Ég hef lært að ég þarf að hafa stjórn á aðstæðum til að verða ekki óörugg. Ég segi við sjálfa mig: Ég er frábær nakin kona og nú mun ég gefa frá mér orku sem mun stýra því hvað þér finnst um þetta. Og svo geri ég það,“ sagði leikkonan. Hún segist jafnframt aðeins velja hlutverk sem gefi henni fiðring í magann. Vinnur á spéhræðslu ÖRUGG Evan Rachel Wood kann að hafa stjórn á aðstæðum. NORDICPHOTOS/GETTY Raunveruleikastjarnan Mike Sorren tino, betur þekktur sem The Situation úr raunveruleikaþáttunum Jersey Shore, hefur nú snúið sér að fatahönnun. Sorrentino tók höndum saman við merkið FLOW Formal Wear og hann- aði kjólfatalínu sem hlaut auðvitað nafnið The Situation. Línunni hefur ekki verið vel tekið af tískuspek- úlöntum og þykir hún vægast sagt hræðileg. „FLOW hafði samband við mig að fyrra bragði um að hanna línuna því ég set tískulínurnar fyrir ykkur hin. Ég hlakka mikið til að sýna heim- inum fágaðri hlið af mér,“ sagði Sorrentino í viðtali við In Touch. Auk þess að hanna línuna fékk Sorrentino að sitja fyrir á öllum kynningarmyndum fyrirtækis- ins ásamt nokkrum fáklæddum fyrirsætum. Úr sjónvarpi í fatahönnun HANNAR KJÓLFÖT Mike Sorrentino, raunveru- leikastjarna úr þáttunum Jersey Shore, hefur snúið sér að hönnun. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.