Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ ' Komi3 tímanlega að kjósa A-|js£ann. Kjósendur þurfa að leggja sér það á minni, að kjörseðill lítur þannig út, rétt^kosifjn áf A-listárriarini: Kjöjrwedill við alþingiskosningar í Keykjavík, langardaginn 27. október 1923. X A-listi B-listi . "Jón-Baidvmsson- ....... Jón Þorláksson-~™---------------- Héðinn Valdimarsson Jakob Möller Hallbjörn Halldórssön Magnús Jónsson Magnús V. Jóhannesson Lárus Jóhannesson Munið áð setja blýantskrossian framan við A, ekki framan við nöfnin, og hinn listann má alls ekki merkja við jafnframt, eða setja nokkurt merki annað en krossinn á seðilinn. Kosningin í Kjósar- og Gullbringusýslu. ' Kosningin í Kjósar- og Gull- bringusýslu er í þetta sinn athygl- isverðari að mörgu. leyti en verið heflr, og af henni má einnig d>aga ákveðnari ályktanir um manndóm og þroska kjósendanna en í flest- um eða jafnvel öllum öðrum kjör- dæmum. . A Þótt kosningin eigi í raun og veru að snúast að meira leyti um málefni en menn, þó hefir það samt löDgum viljað loða við, að persónuleiki frambjóðendanna hef- ir mestu ráðið um úrslitiri. Svo mun enn verða, og með tilliti til þeirrar staðreyndar er grein þessi skrifuð, Sennilega hefir enginh íslenzkur frambjóðandi nokkru sinui farið aðrar ¦ eins hrakfarir á kosninga- fundum eins og fyrrverandi þing- rhaður þessa kjordæmis, Björn Kristjánsson. Furid eftir fund á ýmsum stöðum hefir honum ver- ið. úthúðað, svo að eins dæmi rounu vera. Enginn hefir lagt hon- um liðsyrði, en allir, sem til máls hafa tekið,; hafa talið það skyldu sína að víta framkomu hans bæði fyrr og sí^arog-láta hann verða varan þess almenna vantrausts og álits.leysis sem fyrrverandi kjós- endur hans og aðrir hafa nú á honum, og s;Zt er þetta ait að ástæðulausu. B. Kr. er nú að upp- skera ávextina af verkum sínum svo sem hinar ósvífnu og illkvitn- isauðgu árasar' sinnar a starfsemi kaupfélaganna ásamt mörgu fleira. Sjálfur heflr hann reynt að vetja sig eftir mætti, en venjulega tek- ist svo. að hafi einhverjir veiið í vaía um réttmæti ásakananna, þa hefir hann sannfært þá um, að sízt hafi'verið ofmælt, því að hann hefir orðíð að viðurkenna þær og oftast méira en það, enda hefir það altaf verið svo um B. Kr. að hann hefir verið afkasta- meiri til óhappaverkanna en að verja þau, og svo er nú það, að það er altaf ilt að ver'ja illan mál- stað. Pessi útreið,, sem B. Kr. hefir fengið'á kjósendafundunum, sýnir mjög gréinílega hið tvimælalausa og áberandi fylgisleysi hans, enda mun nú svo vera. að hann hafi minsta von aílra frambjóðéndanna um að ná kosriíngu, og það er nö'kk'urn veginn víst, að^ þeir, sem kjósa B/Kr." nú, fieygja atkvæð- um sínum til einskis — og verr'a ,en það, Um meðframbjóðanda Björns, Ágúst Flygenring, er alt Oðru máli að gegna, því að hann er að öllu leyti heiðarlegri maður og hæfari til þingsetu, enda munu ýrhíií kjósa " háriri"""með" öðru'm frambjóðanda Alþýðuflokksjns sér- staklega til sveitanna. Engum vil eg samt ráða til að kjósa svo af baðum enduui, því að hiutdrægn- islaust álitið eru þeir báðir væn- legri til gagnsemi, frambjóðeridur Alþýðuflokksins, heldur eri' „stór- kaupmennirnir" Á Fl. og B. Kr. • Morgunblaðið -reyndi-= siðastí. sunnudag undir nafni einhvers Hafnfli ðíngs að gera annan fram- bjóðauda alþýðumauna, Sigurjón Ólafsson, tortryggiiegan í augum kjósenda, en grein sú er svo loð- in og lubbaiega skrifuð, að óhugs- andi er, að hún hafi nokkur áhríf. Það, sem greinarhöfundur gefur í skyn að megi bera á hann, er ekk'eit annað en blekkingartilraun- ir, sem allir,' er til þeirra mála þekkja, vita að eru undantekning- arlaust tilhæfulausar, enda þorir greinarhöfundur ekki að fullyrða neit, og viðurkenningin fyrir yfir- buiðum Sigurjóns skín alstaðar óvart út úr greininni. Það er því ófiarfi að eyða fleiri orðum um þann andlega vanskapnað sem sú grein er. Hver sá, sem ^ekkir þá B. Kr, og Sigurjóri Ólafsson jafn- vél, veit," að þar er svo mikill mannamunur, að S. Ól. hefir alt i.'i ¦ t fram yflr B. Kr. nema ístruna og skeggið. TJm hinn frambjóðanda alþýðu- rnanna, Felix Guðmundsson, er heldur ekki nema gott að segjá. Hann hefir eins og hinn unnið sór traust og álit þeirra, sem ein- hverja viðkynningu hafa haft af honum, og er hann mörgum frem- ur álitlegt þingmannsefni. Eitt er víst, ef kjósendur í Kjós- ar- og Gullbringusýslu vilja senda þá menn á þing, sem hugsa meira u'm alþjóðarhag en sinn eiginn, þá kjósa þeir Sigurjón Ólafsson og Felix Guðmundsson. Þeir, sem aftur á móti meta meira eiginhagsmunapólitík og ýmsa lubbamensku í opinberri fram- komu, kjósá au'ðvitað B. Kr. og þann sem slysast hefir til ,sam- félags* yið hann, 'Ágúst Flygen-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.