Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.10.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ A-íistinn kemur þremur að. Fari svo óliklega, að B. Kr. nái ennþá kosningu, er það af engu 'öðrti en vorkunnsemi kjósendanna, því að óriéitanléga 'hefír hann ver- ið brjóstumkennanlegur á kjósenda- fundunum, uhdanfarið,' þegar hann tíefir'staðið einn uppi mállaus og fáðþrota með þuhga byrði póli- tísk'ra stórsynda í bak oíg fýrir o'g engihn rétt honum bjáipar- hönd né liðsyrði. En vilji kjós- endur gera verulegt góðverk á B. Kr., þá geta þeir ekki gert ahnað bétra en það að lofa honum hér eftir að sitja „heima" á „kær- leiksheimiíí" sínu, svo hann geti þar „samkvæmt náttúrulögrnálinu" — „safnað auð með augun rauð, þótt aðra brauðið vanti." Qamall sjálfstœðismaður. Til fríkirkjufólks. TJt af ýmsum sögum, seui geng- ið hafa manna á milli, um ræðu s'éra i Árna Sigurðssonar í Fríkirkj- unni sl. sunnudag, bað ég séra Árria að sýna mér ræðuna, og gerði hann það. Vil ég taka fram, að ræða þessi getur, að mínu áliti, alls' hkki 'Skoðast sem áfas á' 'Al- þýðuflokkínn, stður en svo, enda váf : tilgangurinn með ræðunni ékki sá. ¦-''¦ 1 ' ' Héðinn Valdimarsson. Tvísöngur Benedikts og Símons tókst ágæt- íe'g'a ' slðast;' 'R'ðdd Beneoikts' riefir síórum aukisí'tíg héflástí og rödd SÍJhöns er éigi síðri öri áðUr.. Lög'- iff'tökust flest ágætlega og urðu songVafa'rnir áð endurtaka rhörg þeirra. ''"'¦' !,í Þaö er ánægja að því að hlýða á syo "góðah 'áúhg, sem þáfria gafst og erigin skémtun lyftir hriga ifiahna1 betíif' fra ;'dægurþrasi ög effiðí, en sörigui. " í'kvöld "véfður skemtunin end- urtek'iri' % verðrirvíst ekki' slðtíf sótt- en síðast. Söngvinn. Sannleiksást guðfhdósentsins. Jakob Möller kvað hafa lýst yfir því á kvennafundi í ' Nýja Bíd 'á mánúdaginn var, að frambjóðend- um á A-listanum væri ekki boðið á fundinn vegna þéss, að ' þeir hefðu, þrátt fyrir ósk frambjóð- enda á B-listanum, ekki viljað leyfa þeim aðgáng að' almennum kverinafundi A-listans. Það er gott að ri'fja upp fyrir sór „boðin" á fundina í þessu sambandi. Al- þyðuflókkurinh hélt fyrst almenn^ an' flokksfund o'g'" bauð andstæð- inguhum á hann, og þeir komu og fengu ótakmarkað malfrelsi. Siðan hélt bUrgeisa-iistinn al'- menrian kjósendafurid, og bauð ekki frambjóðendum jafnaðár- tíianna ' a fundinn. ' Þeir komu samt, en fengu ekki nema 10 mínútna málfrelsi tveir þeirra, þó að B-lista menri hefðu' vaðið eig- inn i 2 tíma. Þá héldu jafnaðarmenn næst 2 almeríria' flokksfundij og !buðu burgeisa-frambjóðehdum, og þefr komu óg íengu sarna máifrelsi og jafnaðarrhenn. Magnús Jónssori kvartaði þa uridan því,1, að þeirh væfi böðið á þess'á fundi, og þótti það iítið fýsilegt. Næst 'hóidu bufgeisar livenhaíund, og buðu ekki jafnaðafmönntim til and- svafa, endá komu'irþeir ékki. —- Þa hélt Aiþýðuflokkurinn almenn- an kvehnafund,' og 'bauð e'kki burgeisum á fundinn, eins og í garðinn'var buið, erida kohau þeir ekki. Á almerihan kjósehdafund jafhaðarmanna var tíurg'eisum heldur ekki boðið áérstakléga, éh þeir komu sarhti ög ferigu íuit fnálfrelsi á við aðra. En á al- menrian kvennafund B-3istans í Nýja' Bió 'vá'f frambjóðéndum jáfnaðarmanná 'ekki bbðið, 'enda komu þeir ekki. 'Það sézt því, að jafnaðarmenn haía tvivegis boðið buigéisalistan- hm, éh aldrei verið boðið'afthf, að jafnaðarménn hefðu boðið þeifn áfram, ef Magnús Jónsson hefði ekki sagt', að þeim væri siikt boð ókært, 'og að jafnaðafmenö' hafa gefið sínúm andstæðirigurh 'fui'fc málfrelsi, en burgeisar takmarkað mjög malfrelsi við jafnaðármentíi Engirin af frambjóðenduhr B- listans' 'bað um áðgöngU' áð kvenhafundi' A-listans. Magnús Jónsson dósent mætfi Héðni Valdi- marssyhi á götu og spurði, hvort frambjóðendur B-Jistans 'ættu að mæta á fundinum, og svaraði H. V. því, að ekki væri tii þesö ætlast með fundarböðinu eftir það; sem þeir" hefðu áður sagt urh „boðin". ' Kvað Magnús Jónssoh sig hóldur ekki langa 'á fundinh; þvi að hann' væri í þann veginn að ráðstafa kvöldinu öðruvisi. Eh að sjálfsögðu hefðu frambjóðenduf B-listans fengið aðgang að fimd- inum, ef þeif hefðu komið. Þessu snýp svo Magnús Jóns- son í, að þeim tíafi verið neiiíað um aðgang að funditmm, og Jakob Möllér er Játinn segja það! Þeír ættu sem minát, frambjóð- endur B-listans, að tala um kuft- eisi við andstæðingana. Guðleysið. Klerkurinn og kirkjusögukenn- arinn á burgeisalistanum ætlar sér að reyna að komast inn á þingið á þvi að halda því að mönnum, að jafnaðarmenn '¦ séu guðsaftíeit- arar. Þbs'su hefir hahn hváð;|éftir annað haldið fram á þeim fund- um burgeisanna, sem alþýðuflokks- menn'háfa verið úttlokaðir'fr'á að sækja. Á öðrum fundum hefif hánn lítt haft þétta i framfni. Nú tíefir hann flutt irfri í lahdíð tru- máladeílu meðal útlendra jafnað- ármanná, sem ekkert kemur íé- lendingum við, og breytt henni'- í vatn i „Morgunblaðinu*. Alt þetta er:gert til !að fæla 'tfúaða' alþ'ýðu- merin frá því að kjósá listá ál- þýðuflokksihs,'' A-Íistanrí. Mér er nú'spurri: Væfi ekki nær fyfir klerkinh að sriúa sér heldur að Óðrurri én jafháðaf- rri'önhumj ef' hanri ætlar áð Iárá að uppræta'guðleysi í þes'su iari'dif Dettur nokkrum heilvita manni í riug," að ' búfgeisafriir," sefh filja

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.