Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Helgarblað ÖRYGGISMÁL „Það er ekki spurning um hvort heldur hvenær það verður stórbruni þar sem lúpínan vex í miklu magni,“ segir Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands. „Ég veit ekki hvort fólk áttar sig á hættunni.“ Í Hvítbók um náttúruvernd segir að með hlýn- andi veðurfari skapist aukin hætta á tjóni af völd- um bruna í náttúrunni. „Lúpína er hér sérstakt áhyggjuefni. Hún myndar miklar og þéttar breiður kringum þéttbýlisstaði, á skógræktar- og land- græðslusvæðum og í sumarbústaðalöndum.“ Á haustin myndast mikil sina í lúpínubreiðum og um leið gríðarlegur eldsmatur. Mælingar sýna að um fimm til tíu tonn af þurr- efni eru á hektara í lúpínusinu, sem er er tífalt það magn sem er í graslendi. Í Hvítbókinni er varpað fram þeirri spurningu hvaða aðilar eigi að meta nauðsyn viðbragða. Full ástæða sé til að huga að setningu skýrari reglna um viðbrögð við náttúrueldum. Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, deilir áhyggjum vegna þeirrar hættu sem lúpínunni fylgir. „Minni sláttur, í kjölfar hrunsins, og kraft- urinn í lúpínunni er áhyggjuefni,“ segir Jón Viðar og kastar fram þeirri hugmynd að eyða lúpínu kerfisbundið þar sem hún er á stórum svæðum og mynda þannig „brunahólf“ eða „eldgötu“ sem geri sinubruna viðráðanlegri. „Við erum að byggja upp náttúruperlur nærri byggð sem tiltölulega lítill bruni getur eyðilagt á dagparti. Því er full ástæða til að vera á varð- bergi,“ segir Jón Viðar. Hann segir slökkviliðin ágætlega útbúin til að fást við eldana en lengi megi gera betur. Jón Gunnar segir að búast megi við að sinueldar verði viðvarandi og aukið vandamál á höfuðborgar- svæðinu næstu áratugi vegna aukins gróðurs í landi. „Það þarf líka að hafa hugfast að lúpínusinan brennur mun hraðar og myndar margfaldan hita á við venjulegan sinueld. Þetta er tifandi tíma- sprengja.“ - shá Stærst i skemmt istaður í heimi! Þú færð Nova netsímann á nova.is 0 kr.Novaí Nova– nú líka ítölvunni! Vísir að danskri veislu Jólahlaðborð í heimahúsi útbúið með örlítilli fyrirhöfn. allt 2 29. október 2011 253. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&Hönnun l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 NÁMSAÐSTOÐVantar þig aðstoð í einhverri námsgrein? íslenska - stærðfræði - enska - danska - efnafræði - lestur eðlisfræði - þýska - franska – spænska – stafsetning o. .Öll skólastig - RéttindakennararNemendaþjónustan sf www.namsadstod.is s. 557 9233 FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með www.gabor. is Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki ULLARKÁPUÚRVAL-DÚNÚLPUR - CREENSTONE GLÆSIKÁPUR Gunnar Theodór Eggertsson stendur fyrir uppvakningahátíð um helgina í Bíói Paradís. Eilífðarunglingur og kammerpönkariV ið í hljómsveitinni Malneiro phrenia höfum svolítið verið að leika okkur að því að halda kvikmynda-tónleika og leggja músíkina okkar að gömlum myndum. Ég hafði því samband við Bíó Paradís með þá hugmynd að halda einhvers konar hryllingskvikmynda-tónleika í kringum Hrekkjavökuna,“ segir Gunnar Theodór Eggertsson, píanóleikari Malneirophreniu, um tildrög þess að um helgina verður uppvakningahátíð í Bíói Paradís. Þar verða sýndar sex kvikmyndir sem kljást við uppvakninga, eða zombíur eins og Gunnar kallar það, á einn eða annan hátt. 4 Innandyra hjólabretta- og BMX-keppni verður haldin í Laugardalshöll í dag klukkan 13. Fram koma fremstu BMX- og hjólabrettamenn landsins, ásamt Emmsjé Gauta, Erpi Eyvindarsyni og fjölda annarra skemmti- krafta. Aðgangseyrir er 500 krónur. Ókeypis veitingar í boði. Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Upplýsingar um starfið veitir Ari Þór Jónsson - þjónustustjóri í síma 840-6060Umsókn og ferilskrá sendist á netfangið arij@holdur.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. nóvember 2011 - spennandi framtíðarstörf í góðu starfsumhverfi Réttingamenn Viljum ráða vana réttingamenn á verkstæði okkar á Akureyri. Í starfinu felst vinna við allar almennar bílaréttingar.Menntunar- og hæfniskröfur Hæfniskröfur Nemi í bifreiðasmíði Viljum ráða nema til að starfa með og við hlið vanra réttingamanna við almennar bílaréttingar. .     )                 -   $  *0          #'      ,              ' #     '    heimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  október 2011 HVÍT HÁTÍÐ Norrænn borðbúna ður úr ýmsum áttum á ein u borði BLS. 2 NOTAÐ & NÝTT Áhugi á notuðum hú s- gögnum hefur aukis t eftir hrun og nú er aftur r úm fyrir verslunarrekstu r sem lagði upp laupana í góð- ærinu. HEIÐUR Torgið við tónlistarh úsið Hörpu hla t norræn arkitek taverðlaun í vik ni, en það þyki r best almenningsrýmið á Norður- löndum. SÍÐA 4 Þetta er tifandi tíma- sprengja. JÓN GUNNAR OTTÓSSON FORSTJÓRI NÍ Sem sama manneskjan Margrét Helga og Vigdís Hrefna eru í aðalhlut verk um í leikverkinu Hreinsun. leikhús 30 Ítalska ólíkindatólið Balotelli fótbolti 32 Kostnaður Íraksstríðsins hernaður 28 Ástríðunni fagnað Bubbi og fjöl skylda fögnuðu útgáfu nýrrar veiðibókar. fólk 56 VIÐ HEYJUM ÖLL OKKAR EINVÍGI Heimsmeistaraeinvígið í skák 1972 er í forgrunni nýjustu bókar Arnaldar Indriðasonar. Einvígið er fimmtánda skáldsaga Arnaldar á jafnmörg- um árum, en bækur hans hafa selst í 6,5 milljónum eintaka um allan heim. Í samtali við Fréttablaðið ræðir hann meðal annars nýjustu bók sína, freistingar frægðarinnar og afdrif Erlends rannsóknar- lögreglumanns, sem grunur leikur á að hafi mætt örlögum sínum. Sjá síðu 24 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Lífl egar lopapeysur tíska 38 Eldhætta af lúpínu í byggð Náttúrufræðistofnun segir tímaspurs- mál hvenær stórbruni verði þar sem lúpína vex í miklu magni. Slökkviliðs- stjóri tekur undir þær áhyggjur. spottið 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.