Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 56
29. október 2011 LAUGARDAGUR10 HEILSUSTOFNUN NLFÍ GRÆNUMÖRK 10 : 810 HVERAGERÐI Laus staða hjúkrunarfræðings við Heilsustofnun NLFÍ Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Um er að ræða 60% - 100% starfshlutfall, unnið er á þrískiptum vöktum samkvæmt óskavaktakerfi. Hjúkrunarfræðingar HNLFÍ hafa meðal annars umsjón með sérverkefnum og fræðslu auk þess að taka þátt í þverfaglegri teymisvinnu. Vinna er hafin við gerð þjónustusamnings við Velferðarráðuneytið sem tryggir áframhaldandi rekstur stofnunarinnar. Hægt er að nýta starfsmannabifreið eða strætisvagna milli Reykjavíkur og Hveragerðis en möguleiki er á húsnæði á staðnum. Nánari upplýsingar veita: Magna F. Birnir hjúkrunarforstjóri, magna@hnlfi.is sími 860 6521og Valdís Brynjólfsdóttir hjúkrunardeildarstjóri valdis@hnlfi.is, sími 861 9657. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember nk. Umsóknir með ferilskrá sendist til: HNLFÍ - starfsmannastjóri, Grænumörk 10, 810 Hveragerði eða aldis@hnlfi.is. Öllum umsóknum verður svarað. Trésmiðir. Icelandairhotel Marina. J.E. Skjanni byggingaverktakar ehf. óska eftir tré smiðum í tímabundna vinnu við gifsveggi og fl eira í nýtt hótel, Hótel Marina við Mýrargötu sem mun opna í apríl 2012. Áhugasamir aðilar vinsamlegast hafi ð samband við Jens í síma 896-6621 eða á netfangið jens@skjanni.com www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Námsráðgjafi við Hörðuvallaskóla Leikskólakennari í sérkennslu við leikskólann Marbakka Sérkennslustjóri við leikskólann Rjúpnahæð Forstöðuþroskaþjálfi á áfangaheimili fyrir fatlað fólk Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk Matreiðslumaður við Álfhólsskóla Umsjónarkennari við Álfhólsskóla Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is LAUS STÖRF Starfssvið Menntun og starfsreynsla Lykileiginleikar svíþjóð lettland ísland hands noregur Hluti af Skýrr-fjölskyldunni H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -2 4 7 9 Hands, stærsti söluaðili MICROSOFT DYNAMICS AX í Noregi, leitar að reyndum ráðgjöfum á sviði Microsoft-lausna til starfa í Stavanger. Flestir viðskiptavinir fyrirtækisins starfa innan olíugeirans og í tengdum iðnaði. Snjall „appari“ óskast! PIPAR\TBWA – Tryggvagötu 17 – 101 Reykjavík Sími 510 9000 – www.pipar-tbwa.is Auglýsingastofan PIPAR\TBWA leitar að verkefnastjóra til að stýra þróun snjallsímaforrita (apps). Viðkomandi þarf að vera opin(n), með mikla þjónustu lund og hæfni í mann legum sam- skiptum. Kunn átta í forritun og reynsla af þróun snjall síma forrita er æskileg. Helstu verkefni \ þróun snjallsímaforrita (apps) \ verkefnastjórnun við framleiðslu þeirra \ greining á markaði og sölutækifærum Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að fylla út um sókn ar formið á Facebook-síðu stofunnar, facebook.com/pipartbwa fyrir 2. nóvember nk. Hjá PIPAR\TBWA starfa 26 manns. Stofan er sú fyrsta á land inu sem hefur sérdeild sam félags vefja, en þar starfa þegar fjórir sér fræðingar. PIPAR\TBWA er hluti af TBWA sem er ein af fram sækn ustu sam - starfs keðj um aug lýs inga stofa í heim inum. Þar starfa um 12.000 manns á 258 stofum í 77 löndum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.