Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 85
LAUGARDAGUR 29. október 2011 57 3 fyrir 2 af Blue Lagoon andlitsvörum* Tilboðið gildir til og með 31. október í verslunum Bláa Lónsins á baðstað og að Laugavegi 15 *ódýrasta varan fylgir frítt með Gildir ekki með öðrum tilboðum www.bluelagoon.is A N T O N & B E R G U R Hrekkjavökuhátíðin verður um helgina. Hátíðin, sem snerist einu sinni um bless- uð börnin, virðist hafa breyst í afsök- un fyrir fólk að klæða sig druslulega. Raunveruleikaþáttastjarnan Nicole Richie hefur fengið nóg af því. „Stelpur, við skulum allar að heita því að klæða okkur ekki druslulega á hrekkjavökunni,“ sagði hún á Facebook- síðu sinni í vikunni. Sjálf hefur hún klæðst sómasamlega á hrekkjavökum síðustu ára, en hefur þó gerst sek um að sýna aðeins of mikið af holdi í fortíðinni. Nú virðist hún hafa snúið við blaðinu. Richie hvetur stúlk- ur til að hylja holdið PRÚÐ STÚLKA Nicole Richie er prúð í dag, en á villta fortíð. Leikkonan Melissa Joan Hart, sem gerði garðinn frægan sem táningsnornin Sabrina, hefur verið kærð tvisvar í þessum mánuði. Fyrsta kæran kom frá fyrr- verandi starfsmanni sælgætis- verslunar Joan Hart. Kæran snerist um ólöglegan brottrekst- ur og kynþáttaníð. Fyrrverandi umboðsmaður hennar fylgdi fyrri kærunni eftir með því að kæra hana fyrir samningsbrot. Í báðum kærunum er farið fram á háar skaðabætur, svo nornin fyrrverandi virðist ekki í góðum málum. Tánings- nornin kærð VESEN Melissa Joan Hart var kærð Leikkonan Megan Fox þykir vera ein fallegasta kona heims í dag. Leikkonan segist þó ekki alltaf hafa verið svo snoppufríð. Í viðtali við InStyle segist Fox vera sambrýnd og að hún þurfi því að plokka sig reglulega. „Ég fæddist sambrýnd! Ég byrjaði að plokka augabrúnirnar þegar ég var níu ára og hef haldið því áfram síðan,“ sagði leikkon- an sem er meðal annars andlit Armani-nærfatalínunnar. Plokkaði sig níu ára PLOKKAR SIG Megan Fox segist hafa verið sambrýnd þegar hún fæddist. NORDICPHOTOS/GETTY Leikstjórinn Sam Mendes virðist vera að safna góðu liði fyrir 23. Bond-mynd- ina, sem samkvæmt síðustu fréttum á að heita Skyfall. Þegar hefur verið greint frá því að Javier Bardem muni leika aðalskúrkinn og nú hefur verið gengið frá samningum við stórleikaranna Albert Finney og Ralph Fiennes. Judi Dench verður sem fyrr í hlutverki M. Þetta hlutverkaval þykir vera til marks um að síðasta Bond-mynd Dani- els Craig verði í alvarlegri kantinum og sumir vefmiðlar hafa jafnvel gengið svo langt að Mendes renni hýru auga til Óskarsverðlauna. Það yrði þá í fyrsta skipti sem James Bond kæmi til greina til slíkra verðlauna enda verið höfuðvígi hasarmynda. Samkvæmt einum heimildarmann- inum verður hasarnum hins vegar haldið í lágmarki og harðir Bond- aðdáendur eru sagðir verulega áhyggjufullir yfir þeirri þróun. For- svarsmenn Bond hafa hins vegar lýst því yfir að þeir þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur, öllu verði tjaldað til enda eigi leyniþjón- ustumaðurinn hálfrar aldar afmæli á næsta ári þegar kvik- myndin verður frumsýnd. Stórleikarar til liðs við Bond STÓRSKOTALIÐ Albert Finney og Ralph Fiennes hafa gengið til liðs við Bond-kvikmynd númer 23. Daniel Craig er leyniþjónustumaðurinn ráða- góði og Javier Bardem vondi karlinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.