Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 89
LAUGARDAGUR 29. október 2011 61 Þessum hjólum var stolið úr geymslu í Hafnarfirði í október. GasGas 50cc barnahjól Suzuki RM65 barnahjól Honda CRF 150 árg 2010 Þeir sem geta gefið upplýsingar um hvar þessi hjól er að finna, vinsamlega hafið samband við Steingrím í síma 840 0072. Hlaðborðið er með síg ildu ívafi, m eð ríkulegu úrvali girn ilegra forrétta, að alrétta og e ftirrétta. Tekið er á móti gestu m með lifa ndi tónlist. Örn Árna son skemm tir eins og h onum einu m er lagið við undirle ik Jónasar Þ óris. Sjálfur Sig gi Hlö held ur svo upp i fjörinu og spilar frábæra da nstónlist fra m á nótt. Örn Árna og Siggi H lö á frábærri kvöldskem mtun Jólahlaðborð og dansleikur í Súlnasal! Bókaðu núna á hotelsaga@hotelsaga.is, eða í síma 525 9930. www.hotelsaga.is Föstudagskvöldið 18. nóvember LaustLaugardagskvöldið 19. nóvember Örfá sæti lausFöstudagskvöldið 25. nóvember Örfá sæti lausLaugardagskvöldið 26. nóvember Uppselt Föstudagskvöldið 02. desember Örfá sæti lausLaugardagskvöldið 03. desember UppseltFöstudagskvöldið 09. desember LaustLaugardagskvöldið 10. desember Örfá sæti lausLaugardagskvöldið 17. desember Aukakvöld laust Það er allt að fyllast á jólahlaðborðið okkar! Vinskapur söngkvennanna Katy Perry og Rihönnu fellur ekki vel í kramið hjá eiginmanni þeirr- ar fyrrnefndu, gamanleikaran- um Russell Brand. Honum finnst víst nóg um skemmtanahald vin- kvennanna og hefur óskað eftir því að Perry hætti að umgangast Rihönnu. „Hann er grænmetisæta sem hvorki reykir né drekkur en hún er ung, efnuð og vill skemmta sér. Þau lifa mjög ólíku lífi. Honum er illa við Rihönnu og finnst þær helst til of skemmtanaglaðar. Hann hefur sagt Katy að full- orðnast og taka á sínum málum,“ var haft eftir vini parsins. Perry og Rihanna hafa verið góðar vinkonur í nokkur ár og samkvæmt heimildum deil- ir Perry ekki skoðunum eigin- manns síns því henni finnst hún eiga skilið að sletta úr klaufun- um inni á milli. „Rihanna er góð vinkona mín og við erum báðar farþegar í sama klikkaða rússí- bananum,“ hefur Perry sagt um vináttu þeirra Rihönnu. Brand ósáttur við Rihönnu GÓÐAR VINKONUR Russell Brand, eigin- maður Katy Perry, er óánægður með vináttu þeirra Rihönnu. NORDICPHOTOS/GETTY Stjörnuparið Beyoncé Knowles og Jay-Z eiga von á dóttur segir í tímaritinu In Touch. Parið ku vera í skýjunum en þó skipti mestu máli fyrir þau að barnið sé heilbrigt. Sagt er að Beyoncé hafi vonað það innst inni að frum- burðurinn yrði stúlka. „Beyoncé er ótrúlega náin móður sinni og óskar þess að upplifa það sama með sinni eigin dóttur,“ segir heimildarmaður blaðsins en söngkonan á von á sér í febrúar 2012. Samkvæmt In Touch hefur Beyoncé þegar fyllt fataskáp barnsins með merkjafatnaði sem verður bara klætt í föt frá Gucci og Louis Vuitton þegar það er komið í heiminn. Eiga von á dóttur Kristen Stewart hefur ávallt verið mjög þögul um samband sitt og mótleikara síns, Roberts Pattin- son. Í viðtali við Glamour segist hún kjósa að ræða sem minnst um sambandið. „Mér er nokk sama hvað fólk segir, það má segja það sem það vill. En þegar einkalíf manns verður eins konar söluvara þá finnst mér það andstyggilegt. Ég vil ekki gefa fólki hlutdeild í einkalífi mínu, það er eins og að gefa þeim dýrmæta gimsteina. Þess vegna reyni ég að segja sem minnst um mitt einkalíf og í raun finnst mér áhugi fólks á því svolít- ið fyndinn,“ sagði leikkonan. Þögul sem gröfin KRISTEN STEWART Vill lítið ræða um ástarsamband sitt og einkalífið við fjöl- miðla. NORDICPHOTOS/GETTY VONAÐIST EFTIR STÚLKU Beyoncé Knowles og Jay-Z eiga von á stúlku í febrúar á næsta ári. NORDICPHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.