Fréttablaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.10.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Maryland NÝR OG STÆRRI PAKKI Sama góða bragðið Íslensk framleiðsla Fæst í apótekum um land allt Ic ep ha rm a EIN TAFLA Á DAG EKKERT GELATÍN 29.900 .-TILBOÐS VERÐ IFÖ INNRÉTTING STÆRÐ: 29 X 46 X 51,5 Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is 31. október 2011 254. tölublað 11. árgangur Hallgrímur á svið Konan við 1000°eftir Hallgrím Helgason verður sett upp í Þjóðleikhúsinu. fólk 26 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 1 l 2 l 3 l Verð frá 52.522 Gamla góða pressukannan stendur alltaf fyrir sínu og á vinnustöðum þar sem stórar iðnaðar- vélar þjóna starfsfólki getur verið sniðugt að koma með pressukönnuna að heiman einstaka sinnum og hella upp á eigið ilmandi kaffi. V ið e Sýning Handverks og hönnunar verður opnuð í Ráðhúsinu á fimmtudag.Sýna glóðvolgar nýjungar FASTEIGNIR.IS 31. OKTÓBER 2011 44. TBL. Fasteignamarkaðurinn kynnir fallegt einbýlishús í Garðabæ með arin og heitum potti. Fasteignamarkaðurinn ehf. kynnir 173 fermetra ein-býlishús að Aratungu í Garðabæ að meðtöldum 38,3 fermetra bílskúr. Húsið er í grónu hverfi og er gróður-hús á lóðinni. Nánari lýsing er eftirfarandi: Komið er inn í teppalagða forstofu. Þar er gestasnyrting með glugga, mósaíklögðum veggjum og parketi. Holið er parketlagt með skápum. Stofan, sem er parketlögð, er rúmgóð með aukinni lofthæð. Útsýnis nýtur úr stofu til sjávar þvottaherbergi er inn af eldhúsi með glugga. Gólf og veggir eru mósaíklagðir. Þar er innrétting, vinnuborð og útgangur á lóð. Í sólskála er arinn og náttúruskífa á gólfi. Þaðan er útgengt á hellulagða verönd og lóð.Svefngangur er parketlagður. Hjónaherbergi er parketlagt með fataskápum. Barnaherbergin eru tvö og bæði parketlögð. Annað er stórt og hitt með fataskápum. Baðherbergið er flísalagt með mósaíkveggjum og glugga. Bílskúr er rúmgóður, raflýstur og með glugga og göngudyrum. Skipt var um járn á þaki bílskúrs fyrir Einbýlishús í grónu hverfi Lóðin í kringum húsið er ræktuð og frágengin. Vegna mikillar sölu vantar allar gerðir eigna á skrá Ástþór Reynir Guðmundsson Lögg. Fasteignasali Auður Kristinsdóttir Sölufulltrúi RE/MAX audur@remax.is S: 414-4700 RE/MAX Senter SÍMI 512 4900 – BOLHOLTI 4 – LANDMARK.IS 512 4900 www.landmark.is! gg g j gg g gg g Magnús Einarsson lö iltur fastei nasali Þórarinn Thorarensen sölust óri Sigurður Samúelsson lö iltur fastei nasali Kristberg Snjólfsson ölufulltrúi Sveinn Eyland ö iltur fastei nasali l s Friðbert Bragason ölufulltrúis Eggert Maríuson ölufulltrúis igrún Hákonardóttir S p gviðski tafræðin ur – skjalagerðÁrangur – Fagmennska – Framsækni FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA SJÓNVARP Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. Sýningin vegleg í ár Handverk og hönnun hefst í Ráðhúsi Reykjavíkur á fimmtudag. Um 70 hönnuðir og handverksmenn taka þátt. allt FÓLK Þótt Erla Guðmundsdóttir sé aðeins tíu ára hefur hún prjónað og selt barnaskó sem vakið hafa mikla athygli. „Mér finnst mjög gaman að gera skóna og ekki sérlega erfitt, nema kannski að gera hringina,“ segir Erla, sem fékk upphaflega þá hugmynd að selja skóna til að safna fyrir miða á Frostrósa- tónleika. Eftirspurnin hefur hins vegar verið svo mikil að hún reiknar með að halda framleiðsl- unni áfram þótt það hafi safnast fyrir miðanum. Óhætt er að segja að Erlu falli ekki verk úr hendi, því auk grunn- skólanáms og prjónamennsku æfir hún söng og körfubolta. - jma / Allt í miðju blaðsins Glúrinn grunnskólanemi: Tíu ára stúlka framleiðir skó ERLA GUÐMUNDSDÓTTIR SJÁVARÚTVEGUR Útflutningsverð- mæti norsk-íslenskrar síldar og makríls í sumar er um 45 milljarð- ar króna. Gangi veiðar á loðnu á næstu mánuðum samkvæmt vænt- ingum fer verðmæti þessara þriggja tegunda á nokkrum mánuðum í 75 milljarða króna. Aðrar tegundir uppsjávarfisks færa útflutnings- verðmætið vel yfir 80 milljarða króna. Heildarútflutningstekjur sjávar- útvegs í fyrra voru 220 milljarð- ar króna. Viðmælendur Frétta- blaðsins innan útgerðarinnar segja að útflutningsverðmæti upp- sjávarfisks hafi verið um þriðj- ungur af þeirri tölu eða 66 millj- arðar. Hlutdeild uppsjávarfisks í útflutningsverðmæti sjávarafurða, sem er áætlað 225 milljarðar í ár, hefur því aukist umtalsvert. Makríllinn breytir myndinni mest. Nú liggur fyrir að af rúmlega 150 þúsund tonna veiði af makríl í sumar fóru rúmlega 90 prósent til manneldisvinnslu. Á vertíðinni 2010 fóru 40 prósent aflans í bræðslu og árið 2009 80 prósent. Útflutnings- verðmæti makríls er áætlað um 30 milljarðar króna á þessu ári, helm- ingi hærra en fyrir tveimur árum. Flotinn snýr sér nú af krafti að loðnuveiðum þar sem síld- og makrílkvótar eru veiddir. Ef vænt- ingar ganga eftir er fyrir höndum stærsta loðnuvertíð í sex ár eða veiði upp á hálfa milljón tonna. Var- lega áætlað og miðað við hagstæða samsetningu í bræðslu aflans, frystingu og hrognavinnslu má reikna með að heildarverðmæti úr sjó verði 25 til 30 milljarðar króna. Talið er að norsk-íslenska síld- in hafi skilað 16 milljörðum í ár í útflutningsverðmæti. Kolmunni var ekki veiddur að ráði í ár en íslenskum skipum verður heimilt að veiða 63 þúsund tonn á árinu 2012. Það er að vonum tveir til þrír milljarðar. Beðið er eftir ákvörðun um kvóta í íslenska síldarstofninum en þar var kvótinn 45 þúsund tonn á síð- ustu vertíð og útflutningsverðmætið metið á um fjóra milljarða. - shá Þrjár tegundir uppsjávarfisks gætu skilað 75 milljörðum Norsk-íslensk síld og makríll skila 45 milljörðum í útflutningsverðmæti. Stærsta loðnuvertíð í áraraðir gæti skilað 30 milljörðum til viðbótar. Breyttar áherslur við veiðar og vinnslu makríls skila þjóðarbúinu miklu. Rétt eins og útflutningsverðmætið hefur aflaverðmætið hækkað, en það er sala frá skipi í íslenskum krónum. Samantekt Fiskistofu fyrir Fréttablaðið sýnir að aflaverðmæti í makríl hefur hækkað úr 4,5 milljörðum fiskveiðiárið 2008/2009, þegar veidd voru 118 þúsund tonn, í 14,5 milljarða á nýliðnu fiskveiðiári en þá veiddust ríflega 150 þúsund tonn. Þessar tölur eru til marks um bættan hag sjómanna á skipum sem veiða uppsjávarfisk. Meira aflaverðmæti bætir hag sjómanna Bók um herramennsku Kristinn Árni Hróbjartsson uppfræðir unga karlmenn. fólk 26 HVASST NV-TIL Norðaustan 10- 18 m/S NV-til og slydda, annars hægari austlæg átt og úrkomulítið. Hiti 0-8 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 7 2 2 2 8 GRIKK EÐA GOTT Krakkarnir í 4. MR í Austurbæjarskóla héldu upp á Hrekkjavöku í gær. Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður úr keltneskri trú og haldin 31. október ár hvert. Mörk heima hinna lifandi og hinna dauðu verða óljós þennan dag og ýmsar óvættir fara þá á kreik eins og sjá mátti á búningum krakkanna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HK-ingar heitir HK vann í gær sigur á Akureyri í N1-deild karla. sport 20 LÖGREGLA Tveir karlmenn eru í haldi lögreglu vegna smygls á tugum kílóa af fíkniefnum með gámaskipi til landsins. Í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði að lögreglan hefði fyrr í mánuðinum lagt hald á sendingu frá Hollandi þar sem meðal annars var að finna e-pillur, kókaín, amfetamín og stera. Sendingin var stíluð á heildsölu í Reykjavík og var starfsmaður hennar handtekinn sama dag og fíkniefnin fundust. Seinni maðurinn, sem er grunaður um að vera höfuðpaurinn í málinu, var handtekinn í Leifsstöð í fyrrinótt við komuna til landsins. Málið teygir anga sína víðar, meðal annars til Spánar, þar sem meintur höfuðpaur er búsettur, en hann er á fimmtugsaldri og hefur áður hlotið dóma fyrir fíkniefnasmygl. Fyrrnefndi maðurinn er á sextugsaldri og hefur ekki komið við sögu lögreglu áður. Báðir mennirnir sitja nú í gæsluvarðhaldi. Sá eldri til 4. nóvember, en sá yngri til 11. nóvember. - þj Tveir menn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnasmygls: Tugum kílóa af dópi smyglað í gámi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.