Fréttablaðið - 21.11.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 21.11.2011, Síða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl - júní 2011 Í HANDH ÆGUM UMBÚÐU M NÝJUNG Skráðu þig á americanexpress.is og fáðu tvöfalda Vildarpunkta af allri veltu fram til 15. desember! 2xfleiri Vildarpunktar Jólabónus Icelandair American Express® Mánudagur skoðun 12 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Fasteignir.is veðrið í dag 21. nóvember 2011 272. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Skemmtilegt nám og góður andi segja nemendur í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík. Í bókinni Litagleði fyrir heimilið er lögð áhersla á falleg og litrík heimili með litlum tilkostnaði. Þar er að finna fjölmargar ábendingar og mynstur til að setja á púða, lampaskerma, blómapotta og aðra innanstokksmuni. Ekki er vitlaust að kíkja í hana áður en byrjað er á jólatiltektinni. Kristín Brynja Árnadóttir er ein þeirra sem stunda nám við Hús-stjórnarskólann í Reykjavík. Henni líkar námið vel og segir andann í skólanum góðan.„Þetta er rosalega gaman og ég mæli með þessu fyrir alla,“ segir Kristín en hún kemur úr Fjölbrauta- skóla Suðurlands. „Mamma stakk upp á að ég færi í Hússtjórnarskólann eftir að hafa séð Margréti í sjónvarp- inu. Ég held að hana sjálfa hafi alltaf langað að fara “ Ekki slegið slöku við FASTEIGNIR.IS 21. NÓVEMBER 2011 47. TBL. Fasteignasalan Miklatorg kynnir fallegt 225,5 fermetra raðhús á tveimur hæðum í Árbæ. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, búr, stofur, garðskála, hol, tvær snyrtingar, þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol og bílskúr. Nánari lýsing er eftirfarandi: Komið er inn í flísalagða for- stofu með skápum. Úr forstofu er gengið inn í hol en þar er falleg- ur stigi upp á aðra hæð og snyrt- ing. Úr holi er eldhúsið á hægri hönd með góðri, ljósri innréttingu og borðkrók. Búr er inn af borð- króknum. Borðstofa og stofur eru bjartar og fallegar. Arinn er á milli stofu og borðstofu. Gengið er út úr stofu í garðskála og þaðan í garðinn. Efri hæð: Hjónaherbergið er með góðum skápum og hægt að ganga út á svalir. Tvö barnaher- bergi eru á hæðinni. Sjónvarpsherbergið er stórt hægt að breyta þessu herber i og bæta einu svefnherbergi við án þess að það komi mikið niður á sjónvarpsh li Á h og allt flísalagt með ljósum flís- um. Þvottahús og sérgeymsla. Bíl- skúri n er 25,4 fermetrar með Rúmgott raðhús Raðhúsið er á tveimur hæðum í Árbæ. Bílskúr fylgir. Vantar allar gerðir eigna á skrá Fasteignakóngurinn auglý- sir Þægilega há Á Heimili fasteignasölu starfa öflugir fasteignasalar með áratuga reynslu í faginu sem eru tilbúinir að vinna fyrir þig með vönduð vinnubrögð að leiðar-ljósi. Okkar verkefni eru: - Sala og kaup íbúðarhúsnæðis - Sala og kaup atvinnuhúsnæðis - Sala og kaup sumarhúsa - Leigusamningsgerð - Verðmöt - Raðgjöf á fasteignamarkaði heimili@heimili.is Bogi Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Andri Sigurðsson lögg. leigumiðlari Á Heimili fasteign sölu starfa öflugir fasteignasal r með áratuga reynsl í fagi u sem eru tilbúinir að vinna fyrir þig með vönduð vinnubrögð að leiðarljósi. O kar v rkefni eru: - Sala og kaup íbúðarhúsnæðis - Sala og kaup atvinnuhúsnæðis - Sala og k up sumarhúsa - Leigu amningsgerð - Verðmöt - Raðgjöf á fasteignamarkaðiheimili@hei ili.is Sím 530 6500 Bogi Molby Pétursson lögg. fasteignasali Finnbogi Hilmarsson lögg. fasteignasali Andri Sigurðs- son sölufulltrúi og lögg. leigu- miðlari. Tryggvi Kornelíusson sölufulltrúi Ásdís Írena Sigurðardóttir skjalagerð Óskum eftir eignum á söluskrá. Hagstæð kjör og góð þjónusta. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MEIRA SKÚBB M i Hússtjórnarnám vinsælt Mikil aðsókn er í Hússtjórnarskólann í Reykjavík og komast færri að en vilja. allt ÞINGVELLIR Sprenging er orðin í ásókn í köfun á Þingvöllum. Setja á fyrirtækjunum sem þar selja köfun starfsramma til að hindra að gjáin Silfra verði hreinlega ofsetin af köf- urum. „Við erum í góðu samstarfi við þessi fyrirtæki að skoða hvernig við getum gætt að því að þarna verði ekki stjórnlaus fjölgun og hvernig þau geti selt þá vöru sem viðskipta- vinir eru að kaupa,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður. Meðal annars er rætt um að gera þurfi bílaplan, koma upp salernis- aðstöðu og einhverju skjóli þar sem menn geti útbúið sig. Ólafur segir fyrirtækin sjálf búa að vel þjálf- uðu starfsfólki og sinna mikilvægu hlutverki í ferðaþjónustu enda Silfra heimsfræg meðal kafara. Allir séu sammála um að starfsemin þurfi að búa við góð skilyrði en átroðningur- inn sé hreinlega svo mikill að gróð- ur sé orðinn traðkaður ofan í svörð. Því sé sá tími einfaldlega liðinn að köfunarfyrirtækin geti óheft gengið í Silfru. „Þarna eru mjög viðkvæm, mosagróin svæði allt í kring og álagið er gríðarlega mikið. Síðan eru bílarnir oft í vegkantinum á mjög þröngum vegi og það er alveg óviðunandi,“ segir þjóðgarðsvörður. Málið var rætt á fundi Þing- vallanefndar í september. Þar var ákveðið að Ólafur myndi halda áfram að undirbúa að settar verði reglur í samráði við köfunarfyrir- tækin og Siglingastofnun um vott- un og starfsleyfi fyrirtækjanna. Þá var samþykkt að köfunarfyrir- tækin greiði gjald fyrir aðgang- inn og aðstöðuna og það notað til að tryggja öryggi og kosta fram- kvæmdir. „Fyrirtækin koma þarna og nýta sér takmörkuð gæði og þurfa aðstöðu og við höfum ekki fé til að gera meira en við höfum gert,“ segir Ólafur sem rætt hefur við forsvarsmenn fyrirtækjanna um aðstöðugjaldið. „Það hefur ekki verið samþykkt en því hefur verið tekið af skilningi. Það er allra hagur að vel sé að þessum málið staðið.“ - gar Þingvellir ofsetnir af köfunarfyrirtækjum Sá tími er liðinn að köfunarfyrirtæki hafi óheftan aðgang að gjánni Silfru á Þingvöllum segir þjóðgarðsvörður sem vinnur að því með fyrirtækjunum að skapa hinni sívaxandi starfsemi viðunandi umgjörð. Innheimta á aðstöðugjald. ALLHVASST V-TIL Í dag má búast við 10-18 m/s vestantil en hægari vindi annars staðar. Skúrir eða slydduél S- og V-lands en úrkomulítið norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri. VEÐUR 4 4 2 1 2 4 Þarna eru mjög við- kvæm, mosagróinn svæði allt í kring og álagið er gríðarlega mikið. ÓLAFUR ÖRN HARALDSSON ÞJÓÐGARÐSVÖRÐUR FORYSTAN ENDURKJÖRIN Bjarni Benediktsson hafði betur í baráttunni við Hönnu Birnu Kristjánsdóttur um formannsstólinn í Sjálfstæðisflokknum á landsfundi flokksins í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Ekki vantar verkefnin Hrefna Sætran undirbýr matreiðslubók, sjónvarpsþætti og annast nýfæddan son sinn. fólk 26 STJÓRNMÁL Ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokks- ins í Evrópumálum virðist hafa átt að sætta stríð- andi fylkingar í flokknum en nær ekki að greiða úr ágreiningnum, segir Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafræðiprófessor. Fundurinn samþykkti í gær að gera ætti hlé á aðildarviðræðum við Evrópusambandið og ekki hefja þær að nýju fyrr en að lokinni þjóðarat- kvæðagreiðslu. Fundargestir höfnuðu tveimur breytingartillög- um frá andstæðingum aðildar sem gerðu annars vegar ráð fyrir að umsókn um aðild að ESB yrði dregin til baka, en hins vegar að aðildarviðræðum yrði hætt. Með því að hafna tillögunum tveimur sýndu flokksmenn vilja til að sætta fylkingu Evrópu- sinna innan flokksins og þá sem eru andvígir aðild, segir Gunnar Helgi. „Hins vegar verður ofan á niðurstaða sem Evrópu sinnar innan flokksins geta ekki verið mjög ánægðir með,“ segir Gunnar Helgi. Bjarni vildi sem minnst gera úr klofningi innan flokksins í Evrópumálunum í gær og segist í sam- tali við Fréttablaðið ekki skynja annað en að almenn sátt ríki um þá tillögu sem var samþykkt. „Tillagan var kynnt af þeim sem töluðu fyrir ólíkum sjónarmiðum í Evrópumálum sem mála- miðlunartillaga. Ég lít svo á að menn komi að þessu leyti mjög samhentir út af fundinum.“ - bj / sjá síðu 6 Sjálfstæðisflokknum mistókst að sætta stríðandi fylkingar segir prófessor: Ekki tókst að leysa úr ágreiningi Velferðarkerfið Velferðarkerfið er fyrir okkur öll – meira að segja óvini sína, skrifar Guðmundur Andri Thorsson. í dag 13 Haukar lögðu HK-inga Haukar gáfu ekkert eftir í toppbaráttu N1-deildar karla um helgina. sport 20 TÆKNI Búist er við því að Kindle Fire frá Amazon muni seljast í fjórum milljónum eintaka í kringum hátíðarnar. Einum degi eftir að sala tækisins, sem hannað er fyrir lestur rafbóka, var tilkynnt höfðu sérfræðingar reiknað út að um 2,5 milljónir eintaka myndu seljast fyrir jólin. Nú hafa spár aukið sölulíkurnar um 1,5 milljónir eintaka. Ástæða þess að viðskiptavinir velja Kindle Fire í stað iPad frá Apple er verðið, en sá síðarnefndi er um 200 Bandaríkjadölum dýrari. Sala Amazon á rafbókum hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum, en í fyrra fóru rafbækurn- ar fram úr hinum hefðbundnu í sölu. - sv Hörkusala á Kindle Fire: Búast við að ná 4 milljónum FÓTBOLTI Heiðar Helguson er einn heitasti framherji ensku úrvals- deildarinnar um þessar mundir en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri QPR á Stoke um helgina. Hann hefur nú skorað fimm mörk í jafn mörgum leikjum síðan hann fékk tækifæri í byrjunarliði QPR um miðjan októbermánuð. „Ég varð að nýta tækifærið þegar það kom enda fær maður ekki marga sénsa í þessari deild,“ segir Heiðar við Fréttablaðið. Þegar kemur að meðalfjölda marka í leik er Heiðar í sjötta sæti allra leikmanna í deildinni og skýtur þar með stórstjörnum eins og Wayne Rooney, Rafael van der Vaart og Javier Hernandez ref fyrir rass. - esá / sjá síður 22 og 23 Heiðar gerir það gott: Fékk tækifærið og nýtti það vel HEIÐAR HELGUSON Hann hefur skorað fimm mörk í jafn mörgum leikjum. NORDICPHOTOS/GETTY

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.