Alþýðublaðið - 25.10.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1923, Blaðsíða 1
Oefið öt af ^LÍl»ýanfloklmam 1923 Flmiudaglnn 25. október. 251. tölublað. „Síðasta flrræði" - burgeisalýðsins. Þegar öll uppátækl burgeis- anna hafa brugðist þeim og allar blekkirjgar þeirra hafa jafn- harðan verið reknar ofan í þá, grípa þeir tii síðasta úrræðisins: að þyrla upp moldviðri þjóð- remb'ngsgaspursins og- biása sig út með sjáifstæðisvindbelgingi. En hver trúir því, að þeir mcnn gæti sjálfstæðis þjóðárinn- ár, sem við minsta andblæ frá úiendu valdi gegn sjálfstæðis- rétti vor íslendinga lögðust ílatir eins og diuð sinustiá og íétu Spínverja traðka sér í máli, sem Danir, sem þeir hafa lengst um kveiuað undan, skiftir sér ekk- ert áf, meðan«þeir þó höfðu yfir- ráð hér. '.¦'"' Hver trúir því, að braskarár sem Hggja við skuldastjóra í vös- um útlends auðvalds, haldi uppi sjáifstæði íslendlnga Iengur en því vel þóknast? Svei því korninu, sem nokkur trúir á b'ástur þeirra! Landráðaflupn drepln af Slg. Eggerz. Á fimdi í Hafnarfiroi.' í gær- kveldi, sem burgeisaliðib beið al- geiðan ósigur á, komst Sig. Egg- erz forsætisráoherra svo að orði um athafnir Jóns Bachs í utanför sinrji: >Sá verknaður, sem Jóh Bach gerði, varðar ekki við lög< (ororétt skrifað upp á fundinum)'. Er landráðafluga buigeisanna þar með úr sögunni. Kjósendur þurfa að leggja sér það á minni, að kjörseðill lítur þannig út, rétt kosinn af A-listamanni: Kjörseöill við alþingiskosningar í Reykjatik, langnrdnginn 27. október 1923. X A-listi B-listi Jón Baldvinsson Jón Þorláksson Héðinn Valdimarsson Jakob Möller Hallbjörn Halldórsson Magnús Jónsson Magnús V. Jóhannesson Lárus Jóhannesson Munið að setja blýantskrossinn framan við A, ekki frarhan við nöfnin, og hinn listann má alls ekki merkja við jafnframt, eða setja nokkurt merki annað en krossinn á seðilinn. Framleiðslutæki n Yera þjóðareign. eiga að Slátur 'fæst kl. 8 á föstudagsmorguninn í Zímsensporti. S. R. F. 1. Flmtudaginn 25. október kl. 8 */i e. h. verður inldinn fundur í Sálarrannsóknarfélagi_ íslands í Bárubúð. — Prófessor Haraldur Níelsson segir frá þingi sálar- rannsóknarmanna í Warzava í sumar og sambandsfandum, er hann tók þátt í. Stjórnin. Bjarnargreifarnir og Kvenhatar- inn verða seldir næstu daga í Tjarnargötu 5. Dýr Tarzans komu út 1 fyrra dag. mm^*m%lth^¥^^^^fm^r d*ií_P**?««*Vi^^í«rti^%l^*w*if\_^%i^N#*MÍ gLucaoaLíkabeztð g ===== .ReYktar mest 8 ¦»(M9iXSn»»OW»Q««»0««ðtH Sjálfsatneitunar-1 viku Hjálpræðis- hersins I vilja allir styrkja. I U. M. F. B. fundur í kvöld kl. 9 í húsi fé- íagsins. —• Félagar fjölmennið. Stjórnin. Á Hverfisgötu 91 er til sðlu lítili bátur (sfcegta).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.