Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 82
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 20114 J lagjafabréf Kauptu jólagjafabréf fyrir sem gildir á alla áfangastaði innanlands. Verð fyrir börn 2 - 11 ára er 8.500 kr.* flugfelag.is ÍS L E N S K A S IA .I S F L U 5 66 75 1 1. 20 11 S IA L U 5 6 ÍS L E N S K F 5 11 .2 01 1 Gefðu góða ferð í jólagjöf á hátíðarverði 16.900 kr.* *Innifalið: Flug fram og til baka og flugvallarskattar. Skilmálar: Jólapakkatilboð gildir til allra áfangastaða Flugfélags Íslands innanlands. Ferðatímabil er frá 5. janúar til og með 31. maí 2012. Ef jólapakkinn er ekki notaður fyrir þann tíma, þ.e. ekki gerð bókun, þá gildir jólapakkinn sem inneign og má nota sem greiðslu upp í önnur fargjöld.Eftir bókun eru breytingar leyfðar innan gildistíma fargjaldsins gegn 1500 kr. breytingargjaldi sé sama fargjald til. Annars þarf að greiða fargjaldamismun auk breytingagjaldsins. Framvísa þarf gjafabréfi við brottför. Bókun á jólapakkatilboðinu skal fara fram í síðasta lagi 29. febrúar 2012. Eingöngu bókanlegt báðar leiðir.Gjafabréfið gildir til 1. desember 2012.Endurgreiðslur og nafnabreytingar eru ekki heimilaðar. Óheimilt er að breyta um áfangastað eftir að bókun hefur verið gerð. Takmarkað sætaframboð.Engir Vildarpunktar eru veittir af jólapakkatilboði.Bókanlegt í síma 570 3030 og á www.flugfelag.is Ekkert bókunargjald. Gjafabréf nr. Jón Jónsson Bókanlegt á flugfelag.is BÓLUSETNINGAR FYRIR LANGFERÐIR Þegar ferðast á til fjarlægra landa þarf að huga að bólu- setningum gegn smit- sjúkdómum. Einkum ef ferðast á til hitabeltislanda skal ráðfæra sig við lækni varðandi bólu- setningar, en upplýsingar um bólusetningar og smitsjúkdóma er hægt að fá á Göngudeild sótt- varna hjá Heilsugæslu höfuð- borgarsvæðisins og heilsugæslu- stöðvum. Þeir þættir sem ráða hvort og með hvaða bóuefni ferðalangurinn verður bólusettur með eru saga um fyrri bólusetn- ingar og til hvaða landsvæðis á að fara, hversu lengi á að dvelja og við hvaða aðstæður, og hversu algengir sjúkdómar eru sem bólusett er gegn á svæðinu. Sjá nánar á www.landlaeknir. is HÓTA MEÐ TRIPADVISOR Ferðamenn reyna í síauknum mæli að kúga hótel og ferðaskrifstofur með því að hóta að skrifa illa um viðkomandi á ferðasíðuna TripAdvisor, að því er fram kemur á vefsíðu breska blaðsins The Telegraph. Sérfræð- ingar í ferðamálum hafa staðfest að slæm umsögn á hinni geysivinsælu vefsíðu geti kostað aðila í ferðaþjónustu tugi þúsunda punda vegna minnkandi aðsóknar. TripAdvisor er talin ein stærsta ferðavefsíða veraldar og þar er að finna yfir 50 milljón umsagnir um hótel og aðra ferðaþjónustu, skrifaðar af ferðamönnum. Forsvarsmenn síðunnar bera af sér alla sök í málinu og segja hótanir ganga algjörlega í bága við stefnu síðunnar, enda séu þær ólöglegar. Engu að síður var sagt frá því á www.telegraph.co.uk í liðinni viku að meira en áttatíu hótel og gististaðir hefðu kært slíkar hótanir að undanförnu. GOTT AÐ VITA Hellur í eyrum eru óþægilegur fylgifiskur flugferða. Hellur geta myndast í flugtaki og lendingu, en þá breytist loftþrýstingurinn í farþegarými. Þrýstingurinn í eyranu er meiri en þrýstingur- inn í vélinni og getur valdið sárum verk. Kokhlust er grönn pípa sem tengir miðeyra við kokið en þegar loft kemst út um hana jafnast þrýstingurinn. Því má reyna að kyngja eða geispa og tyggja tyggjó. Þegar flogið er með smábörn er ráðlegt að gefa þeim brjóst eða pela eða stinga upp í þau snuði. GRIKKLAND GRÆÐIR Michael O‘Leary, forstjóri Ryanair, segir að Grikkland muni stórgræða á því að hætta að nota evruna og taka aftur upp gömlu góðu drökmuna. Sam- kvæmt ferðafréttum Yahoo.com sagði O‘Leary nýlega að Grikkir gætu búist við sprengingu í ferðamennsku ef þeir tækju upp drökmuna á ný, þar sem landið yrði þá einn ódýrasti áfanga- staður í Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.