Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 120

Fréttablaðið - 26.11.2011, Blaðsíða 120
26. nóvember 2011 LAUGARDAGUR84 HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA Interstate heilsárs- og vetrardekkin eru umhverfis- vænni kostur. Munstrið inniheldur minna magn af mengandi olíum og uppfyllir evrópska staðla um efnisinnihald hágæða hjólbarða. DUGGUVOGI 10 RVK AUSTURVEGI 52 SELFOSS PITSTOP.IS WWW HJALLAHRAUNI 4 HFJRAUÐHELLU 11 HFJ568 2020 SÍMI HEILSÁRS- OG VETRARDEKK UMHVERFISVÆNNI KOSTUR FYRIR FÓLKSBÍLA OG JEPPA IÐ EIGUM FLESTAR STÆRÐIR DEKKJA Á HAGSTÆÐU VERÐI. HAFÐU SAMBAND TIL AÐ FÁ VERÐ Í DEKK FYRIR BÍLINN ÞINN. TILBOÐIN GILDA Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. 175/65 R14 45.900 195/65 R15 kr. 55.900 kr. 185/65 R14 49.900 205/55 R16 kr. 63.900 kr. 185/70 R14 49.900 kr. 245/75 R16 99.800 kr. 185/65 R15 51.900 kr. 225/45 R17 73.900 kr. DÆMI UM FRÁBÆR TILBOÐ Á FJÓRUM INTERSTATE HEILSÁRS- OG VETRARDEKKJUM ÁSAMT UMFELGUN VERÐ FRÁ VERÐ FRÁ Iceland Express deild karla: Þór Þ.-Fjölnir 82-68 (40-34) Stig Þórs: Guðmundur Jónsson 16, Darrin Govens 16, Michael Ringgold 14 (13 frák.), Darri Hilmarsson 14, Baldur Þór Ragnarsson 8, Grétar Ingi Erlendsson 7, Marko Latinovic 4, Emil Karel Einarsson 3. Stig Fjölnis: Calvin O’Neal 23, Nathan Walkup 11 (13 frák.), Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Jón Sverrisson 10 (10 frák.), Björgvin Hafþór Ríkharðsson 8, Hjalti Vilhjálmsson 6. Snæfell-Keflavík 113-115 (50-41, 100-100) Stig Snæfells: Hafþór Ingi Gunnarsson 23, Quincy Hankins-Cole 23 (12 frák.), Jón Ólafur Jónsson 22, Marquis Sheldon Hall 20 (9 stoðs.), Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14, Ólafur Torfason 6, Egill Egilsson 3, Sveinn Arnar Davidsson 2. Stig Keflavíkur: Steven Gerard Dagustino 36, Charles Michael Parker 32 (12 frák.), Jarryd Cole 23 (10 frák.), Almar Stefán Guðbrandsson 14, Magnús Þór Gunnarsson 8, Hafliði Már Brynjarsson 2. Njarðvík-Stjarnan 105-98 (42-52) Stig Njarðvíkur: Cameron Echols 29 (21 frák.), Travis Holmes 22, Elvar Már Friðriksson 20 (10 stoðs.), Hjörtur Hrafn Einarsson 15, Maciej Stanislav Baginski 13, Ólafur Helgi Jónsson 6. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 35 (7 stoðs.), Keith Cothran 20, Fannar Freyr Helgason 17, Marvin Valdimarsson 12, Guðjón Lárusson 12, Sigurjón Örn Lárusson 2. STAÐAN Í DEILDINNI: Grindavík 7 7 0 619-500 14 Stjarnan 7 5 2 651-601 10 Keflavík 7 5 2 643-599 10 KR 7 4 3 588-608 8 Þór Þ. 7 4 3 620-598 8 Njarðvík 7 4 3 619-611 8 ÍR 7 4 3 627-623 8 Snæfell 7 3 4 663-631 6 Fjölnir 7 3 4 596-626 6 Tindastóll 7 2 5 562-611 4 Haukar 7 1 6 550-625 2 Valur 7 0 7 538-643 0 ÚRSLIT KÖRFUBOLTI Njarðvík, Keflavík og Þór Þorlákshöfn unnu leiki sína í Iceland Express-deild karla í gær- kvöldi. Njarðvíkingar unnu óvænt- an 105-98 sigur á Stjörnumönnum sem eru þó áfram í 2. sætinu en Keflvíkingar kom- ust upp í 3. sætið eftir dramatískan 115-113 sigur á Snæfelli í fram- lengdum leik í Stykkis- hólmi. Þórsarar áttu ekki í mikl- um vandræðum með að vinna 82-68 sigur á Fjölni í Ice- landic Glacial- höllinni í Þor- lákshöfn. Njarðvík- ingar lögðu grunninn að sigri sínum á Stjörnunni með því að vinna þriðja leikhlutann 33-13 en þeir voru tíu stigum undir í hálfleik, 42-52, þrátt fyrir að komast í 17-7 í upphafi leiks. Njarðvíkurliðið náði mest fimmtán stiga for- skoti í fjórða leikhluta en Stjörnumenn sóttu að þeim undir lokin. Cameron Echols var atvæða- mestur með 29 stig og 21 frákast en ungu strákarnir Elvar Már Friðriksson (20 stig og 10 stoð- sendingar) og Maciej Baginski (13 stig) áttu einnig mjög góðan leik. Justin Shouse var í sérflokki en það dugði ekki til og fyrir vikið eru Grindvíkingar með fjögurra stiga forskot á toppnum. Keflvíkingar tóku þriðja sætið af KR-ingum með því að vinna dramatískan 115-113 sigur á Snæ- felli í framlengdum leik í Hólm- inum. Charles Michael Parker var hetja Keflavíkurliðsins því hann tryggði liðinu bæði framlengingu sem og sigur- inn með því að skora sigur- körfuna í lok framlengingar- innar. Parker skoraði 10 af 32 stigum sínum á framlengingu og síð- ustu sókn venjulegs leiktíma. Snæfell- ingar voru annars með forystuna nær allan leikinn, komust fimmtán stigum yfir í þriðja leikhluta og voru með sex stiga forskot þegar tvær mínútur voru eftir. - óój Njarðvík vann óvæntan sigur á Stjörnunni í gær: Húnarnir í Njarðvík bíta áfram frá sér ELVAR MÁR FRIÐRIKSSON Var með flotta tvennu í gær, 20 stig og 10 stoðsendingar. HANDBOLTI Ísland vann Tékkland, 31-24, í vináttulandsleik í Voda- fone-höllinni í gær, en liðin eiga síðan eftir að mætast á ný í dag. Leikirnir eru hluti af lokaundir- búningi landsliðsins fyrir Heims- meistaramótið í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þær tékknesku byrjuðu leik- inn örlítið betur og höfðu ákveð- ið frumkvæði fyrstu mínúturn- ar. Þegar leið á fyrri hálfleikinn komust þær íslensku vel í takt við leikinn og um miðjan hálf- leik gerðu þær fjögur mörk gegn engu og komust í 11-6. Gestirnir komu aftur til baka og minnkuðu muninn fyrir hálfleik, en þegar flautað var til hálfleiks var stað- an 15-14. Íslendingar voru mun betri aðil- inn í síðari hálfleiknum og náðu fljótlega ágætu forskoti. Íslensku stelpurnar keyrðu upp hraðann og gestirnir réðu illa við það. Heima- stúlkur unnu að lokum sjö marka sigur 31-24 og litu ágætlega út í leiknum. Stella Sigurðardóttir var atkvæðamest hjá þeim íslensku en hún gerði átta mörk. „Þetta var mjög góður sigur og virkilega gott fyrir sjálfstraustið í liðinu,“ sagði Stella Sigurðardótt- ir, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn í gær. „Það var mikilvægt fyrir okkur að sigra hér í kvöld. Við verðum samt að mæta jafn vel stemmd- ar til leiks á morgun. Mér fannst við spila vel nánast allan leikinn og sýndum frábæran varnarleik. Góð vörn og hraðaupphlaup skil- uðu sigrinum í kvöld. Þegar ég horfi á leikinn í heild sinni þá er ég virkilega ánægður með sjö marka sigur,“ sagði Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins. „Varnarleikurinn var lengstum mjög góður og það var ég ánægður með. Við keyrðum síðan bara yfir þær hérna á lokamínútunum. Það vantaði smá drápseðli í stelpurnar í fyrri hálfleiknum svo við gætum slitið okkur almennilega frá þeim tékknesku. Það er margt sem ég er mjög sáttur með eftir leikinn í kvöld.“ Flestir leikmenn komu við sögu í leiknum í gær og Ágúst dreifði álaginu vel. „Það er nokkuð ljóst að þegar út í Heimsmeistarakeppnina er komið þá þurfum við að spila marga leiki á fáum dögum, því er nauðsynlegt að dreifa álaginu vel. Liðið er nokkuð jafnt að getu og við verðum að fara í gegnum þetta sem lið.“ - sáp Gott fyrir sjálfstraustið Stelpurnar okkar unnu sjö marka sigur á Tékklandi í vináttulandsleik í Voda- fone-höllinni í gær. Stella Sigurðardóttir skoraði átta mörk í leiknum. STELLA Í STUÐI Stella Sigurðardóttir skorar hér eitt af átta mörkum sínum í sigrinum á Tékkum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Ísland-Tékkland 31-24 Mörk Íslands (skot): Stella Sigurðardóttir 8/1 (13/1), Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7/2 (12/3), Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3 (3), Arna Sif Pálsdóttir 3 (3), Þórey Rósa Stefánsdóttir 3 (3), Ragnhildur Guðmundsdóttir 2 (2), Ásta Birna Gunnarsdóttir 2 (2), Dagný Skúladóttir 1 (1), Rut Jónsdóttir 1 (2), Hanna G. Stefánsdóttir 1 (3/1), Harpa Sif Eyjólfsdóttir (1), Karen Knútsdóttir (2), Birna Berg Haraldsdóttir (2), Varin skot: Guðný Jenný Ásmundsdóttir 16 (39/1, 41%), Sunneva Einarsd.1/1 (2/2, 50%).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.