Fréttablaðið - 29.11.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 29.11.2011, Blaðsíða 36
29. nóvember 2011 ÞRIÐJUDAGUR24 BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexanders- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. pabbi, 6. mannþyrping, 8. töf, 9. duft, 11. kvað, 12. gróðabrall, 14. óhreint vatn, 16. átt, 17. hlaup, 18. kopar, 20. gyltu, 21. sjá eftir. LÓÐRÉTT 1. bumba, 3. í röð, 4. vandræði, 5. svelg, 7. sérgrein, 10. rúmábreiða, 13. dæling, 15. stærðfræðitákn, 16. andmæli, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. pápi, 6. ös, 8. bið, 9. mél, 11. ku, 12. brask, 14. skolp, 16. nv, 17. gel, 18. eir, 20. sú, 21. iðra. LÓÐRÉTT: 1. vömb, 3. áb, 4. pikkles, 5. iðu, 7. sérsvið, 10. lak, 13. sog, 15. plús, 16. nei, 19. rr. Ég skil ekki af hverju fólk vill ekki borða hjá okkur! Poondus? Hvað? Má ég hætta aðeins fyrr í kvöld? Ég á stefnumót! Það ætti að reddast, ég sé um þetta. Ég elska þig! Ég hata þig! Já, já, já! Já, já, já! Hæ, mamma! Hæ! Þetta svar er mín eign, ©Kolla. Öll notkun þess er óheimil án míns leyfis. Ertu enn pirruð yfir því að ég hafi vitnað í þig á blogginu mínu? SALMON og ELLA Meistarakokkar Nei, þarna er litli bróðir þinn Solla! Hann er svo sætur! Hey, Hannes, viltu ekki sitja með okkur í matsalnum? Hannes er vinsælli meðal vina minna en ég. SVO SÆTUR! Já! Laus kennarastaða Við leitum að áhugasömum raungreinakennara (stærðfræði og náttúrufræði) í fullt starf á unglingastig. Um tímabundið starf er að ræða. Umsóknarfrestur rennur út 7.desember 2011. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 420 1150 og 660 7330. Netfang: palmin@grindavik. Skólastjóri Lágafellsskóli Mosfellsbæ Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi þar sem einkunnarorðin SAMVERA, SAMVINNA OG SAMKENND eru höfð að leiðarljósi? Lágafellsskóli vill ráða til starfa: Menntunar- og hæfnikröfur: Umsóknarfrestur um störfin er til og með 12. desember 2011 o.fl. o.fl. sögur uppskriftir leikirgjafir Það var undarlegt að uppgötva ljóta til-finningu, sem kallast öfund, þegar mongólskir reiðmenn þutu um sléttur lands síns á villtum hestum í sjónvarp- inu. „Þið eruð að minnsta kosti ekki með bugles,“ hugsaði ég með mér og prófaði að athuga hvort buglesið passaði til að klóra mér í eyranu. „Og ekki internetið í fartölvu fyrir framan sjónvarpið, hah!“ bætti ég við meðan ég sendi sjálfri mér tölvupóst sem innihélt þrjú hjörtu og „sætust“. Síðar í þættinum, fræðslu- þættinum, en ekki drápsþættinum eins og flestir aðrir þættir sem ég horfi á eru, kom í ljós að þessa fallegu hesta mjólka sléttubúar og útbúa svo þessa fínu jógúrt úr mjólk- inni. ÉG SÁ marga aðra menn og konur, sem eru mér samtíða á jörðinni í þess- um þætti. Þau komu mér furðulega fyrir sjónir. Ekki bara vegna þess að fólkið lifir lífi í faðmi náttúrunnar frá morgni til kvölds, veiðir slöng- ur og mætir ljónum með einbeit- ingu og ákveðnu fasi, heldur voru allir á hreyfingu; hlupu, hoppuðu og gengu af því að líf þeirra krafðist þess. Ekki einn einasti komst í gegnum daginn eins og ég get hæg- lega gert; með því að færa mig úr einu sætinu yfir í annað. OG REISNIN yfir reiðmönnunum. Ef fartölvan hefði breyst í spegil þetta augnablik í sófanum hefði greiningar- deild þróunarlíffræðinnar átt í mestu vandræðum með að staðsetja mig á réttu stigi. Axlirnar húktu fram svo brjóstin voru farin að nuddast við lyklaborðið og ég var komin með náladofa af því að sitja of lengi í sömu stellingu. Ég er nokkuð viss um að hnyttnu og vitsmunalegu sam- talsleikþættirnir á Facebook eigi sér allir stað þar sem þátttakendurnir eru að stanga kvöldmatinn úr tönnunum eða að borða táneglurnar á sér. OFT ER erfitt að trúa því að maður eigi að tilheyra þeim hluta heimsins sem fellur undir siðmenningu en sérstak- lega þegar ég hafði horft á útiskemmtun bræðra minna í Afríku við leik og söng. Mitt eigið síðasta skemmtiverk fyrir svefn var að horfa á karlmann á lestar- stöð farga samferðafólki sínu með klauf- hamri í sjónvarpinu. Ef það er svo satt að siðmenning sé afsprengi aukinnar verk- kunnáttu verð ég að trítla aftast í röðina því þegar ég kvaddi vini mína í sjónvarp- inu voru þeir að smyrja örvar sínar með eitri úr lirfu fyrir veiðar morgundagsins. Aftarlega á merinni

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.