Fréttablaðið - 29.11.2011, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 29.11.2011, Blaðsíða 43
ÞRIÐJUDAGUR 29. nóvember 2011 31 VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Íslensku landsliði hefur enn á ný tekist það ótrúlega. Nú keppa Stelpurnar okkar í fyrsta skipti á HM og við fylgjumst með ævintýrinu beint frá Brasilíu. Sjáðu alla leiki íslenska liðsins í beinni á Stöð 2 Sport. HM í handbolta hefst á föstudaginn ALLIR LEIKIR ÍSLANDS SÝNDIR! 02. des. Opnunarleikur mótsins 03. des. Ísland – Svartfjallaland 04. des. Ísland – Angóla 06. des. Ísland – Noregur 07. des. Ísland – Þýskaland (í opinni dagskrá) 09. des. Ísland – Kína 11. des. 16. liða úrslit (1 leikur í opinni dagskrá)* 12. des. Forsetabikar (1 leikur í opinni dagskrá)* 14. des. 8. liða úrslit 16. des. Undanúrslit 18. des. Úrslitaleikurinn (í opinni dagskrá) *Ef Ísland er að spila Þorsteinn J & gestir fyrir og eftir alla leiki Íslands Meira í leiðinniWWW.N1.IS ENNISLJÓS 8 LED 3xAAA. 1.490 kr. 849 C936* EYRNASKJÓL I-Pod tengi. Ýmsir litir. 4.990 kr. 1741 027 034 AQUAPAC SÍMAHLÍF Mini Stormproof Phone. Grá eða appelsínu- gul. Vatnsheld. 2.960 kr. 1741 027 518 AQUAPAC MP3 Vatnsheld hlíf fyrir MP3 spilara. 5.550 kr. 855 SPOT ÖRYGGISSENDIR Spot GPS öryggissendir. 32.900 kr. 898 MT200-2VP COBRA TALSTÖÐVAR Cobra talstöðvar 2 í pk. 8.900 kr. 076 53603IS GASGRILL Broil King Gem. 8.8 Kw. 44.980 kr. 010 1F8009797021 KASTARI RALLYE 3003 ref 37,5 m/parki H1 12/24V. 8.8 Kw. 22.950 kr. ™ HANDBOLTI Ólafur Stefánsson sagði í samtali við Kanalsport í Danmörku ólíklegt að hann muni spila með íslenska landsliðinu á EM í Serbíu nú í janúar. Ólafur hefur verið frá vegna hnémeiðsla síðan hann gekkst undir aðgerð í júní síðastliðnum en spilaði sinn fyrsta leik með AG í Danmörku á dögunum. Hann segist enn eiga langt í land með að ná fyrri styrk og horfir til þess tíma þegar hlé verður gert á deildakeppninni í Danmörku á meðan Evrópumeistaramótið fer fram. „Ég hef janúarmánuð til að koma mér í betra form þar sem ég tel að ég muni ekki spila með landsliðinu [á EM í Serbíu],“ sagði Ólafur í viðtalinu. „Það væri ekki virðingarvert gagnvart mínu félagsliði [að spila á EM]. Ég á enn eftir að ræða við landsliðs- þjálfarann en ég tel þetta skyn- samlegustu leiðina. Þá hef ég þennan tíma til að koma mér í toppform fyrir fjóra erfiðustu mánuði tímabilsins.“ Hvorki náðist í Guðmund Guð- mundsson landsliðsþjálfara né Ólaf Stefánsson í gær. - esá Ólafur Stefánsson: Spilar líklega ekki á EM FYRIRLIÐINN Ólafur Stefánsson hefur verið lykilmaður í íslenska landsliðinu um árabil. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.