Fréttablaðið - 06.12.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 06.12.2011, Blaðsíða 17
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Gunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Stuðningsstöngin er hjálpar- og öryggistæki sem auðveldar fólki að vera virkt og athafnasamt við daglegt líf án þess að þurfa að reiða sig á aðra. Margir Iðjuþjálfara, sjúkraþjálfarar og læknar hafa mælt með stuðningsstöngunum fyrir sína skjólstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast milli lofts og gólfs. • Hægt að nota við hallandi loft, timbur/gifsloft og mikla lofthæð. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum í USA. • Margir aukahlutir í boði. • Falleg og nútímanleg hönnun. • Passar allstaðar og tekur lítið pláss. • Viðurkennd af Sjúkratryggingum Íslands, hjálpartækjamiðstöð. Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Opið virka daga kl. 9 -18 og á laugardögum kl. 11 - 16 Mediflow heilsukoddinn Einstakur heilsukoddi með mjúku yfirlagi og vatnsfyllingu. Stillanlegur vatnspúði sem veitir fullkominn stuðning Minnkar verki í hálsi. Eykur svefngæði 9.750 kr. Gefðu góða gjöf Bæjarlind 6 S. 554 7030 Eddufelli 2 S. 557 1730 Kíkið á heimasíðuna okkar www.rita.is Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Opið á laugardögum 10-14. þú mætir - við mælum og aðstoðum www.misty.is teg 9351 - létt fylltur og mjúkur í B C skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,- EINN ROSA FLOTTUR! K aldasti tími ársins er skollinn á með frosti og snjókomu og kuldanum tilheyrir oftar en ekki þurrkur. Fréttablaðið leitaði til snyrti- og hjúkrunarfræðingsins Ingu Kolbrúnar Hjartardótt- ur, sem er jafnframt skólastjóri Snyrti skólans og Fótaaðgerðaskóla Íslands í Snyrtiakademíunni. Hún féllst á að gefa góð ráð er varða húðumhirðu yfir veturinn. „Þegar kuldinn eykst minnkar raka stigið í loftinu. Kalt loft ber með sér minni raka en hlýtt. Afleiðingin er sú að við finnum langflest fyrir meiri þurrki í húðinni. Þá taka flestir til við að kynda híbýli sín meira sem á einnig þátt í að mynda þurrk í húð- inni og jafnvel ertingu í augum og í öndunarvegi,“ segir Inga Kolbrún. Hún segir þetta eiga jafnt við um konur, karla, ungt fólk, eldra fólk Lifandi markaður stendur fyrir Aðventukvöldi í Borgartúni 24 í kvöld milli klukkan 19 til 21, þar sem kynntar verða leiðir til að gera jólin hollari og lífrænni. Hægt verður að kynna sér hollan mat og drykki. Nánari upplýsingar á lifandimarkadur.is. Kuldinn bítur í kinnarnar. Fréttablaðið fékk Ingu Kolbrúnu Hjartardóttur til að gefa góð ráð gegn þurrki. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Hugað að húðinni 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.