Fréttablaðið - 06.12.2011, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 06.12.2011, Blaðsíða 35
Upplýstir áratugir Þennan glæsilega og einstaka lampa hannaði Wilhelm Wagenfeld prófessor árið 1924, aðeins 24 ára að aldri og nýtekinn til starfa á Bauhaus vinnustofunni í Weimar. Lampinn hefur haldið vinsældum sínum áratugum saman enda er hönnunin einstök og tímalaus. Hver einasti Wagenfeld borðlampi er númeraður og merktur með þessu merki Hæð: 30 cm Þvermál kúlu: 18 cm Ummál lampafótar: 16 cm Verð: 74.673 kr. Wagenfeld borðlampi TECNOLUMEN® BAUHAUS

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.