Fréttablaðið - 21.12.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 21.12.2011, Blaðsíða 44
Miðvikudagsbrjálæði Opið til kl 22 til jóla Fleiri myndir á Facebook af kjólum og skokkum ath aðeins í dag Íslensk hönnun Eldheit hönnun fyrir hann GRILLKÓNGURINN Svunta, kokkahúfa og hanski. Útsölustaðir: Kokka, Dúka, Nordic Store, Pottar og Prik Akureyri, Hús Handanna Egilstöðum, Póley Vestmannaeyjum, Auntsdesign Hlíðasmára. www.auntsdesign.is Sævar Sigurgeirsson, meðlimur í hljómsveitinni Ljótu hálfvitunum og einn höfunda að Áramótaskaup- inu í ár, fékk að kenna á prakkara- skap vinanna á aðfangadag um árið. „Bræðurnir Baldur og Snæbjörn Ragnarssynir sem eru líka í Ljótu hálfvitunum birtust fyrirvaralaust heima hjá mér um miðjan dag með pakka. Mér fannst þetta nú satt best að segja svolítið skrítið þar sem við vorum ekkert að skiptast á gjöfum og hálfpínlegt þar sem ég átti ekk- ert handa þeim. Þakkaði bara auð- mjúkur fyrir mig og kvaddi.“ Sævar hugsaði ekki um það meir þar sem hann var í miðjum klíðum í eldamennskunni ásamt eiginkon- unni og gjöfin fór því beinustu leið í pakkahrúguna undir jólatrénu. Svo var það um kvöldið rétt upp úr klukkan 18 eða um það bil þegar fjölskyldan var að setjast að veislu- borði að skyndilega glumdi hring- ing um alla íbúð. „Við hjónin hugs- uðum strax með okkur að þetta hlyti að vera vekjaraklukka í her- berginu hjá krökkunum og báðum þau vinsamlegast að slökkva á henni. Hins vegar reyndist hljóðið ekki koma þaðan.“ Upphófst þá fótur og fit þar sem leitað var í öllum krókum og kimum að upptökum hringingarinnar. Brátt beindist grunurinn að gjöf- inni óvæntu undir trénu. „Og hann reyndist heldur betur á rökum reist- ur, en hins vegar reyndist þrautin þyngri að þagga niður í klukkunni sem búið var að pakka inn í mörg lög af jólapappír og líma vandlega saman,“ segir Sævar og hlær að til- hugsuninni. „Þetta hafðist þó á end- anum og vekjaraklukkan er án efa eftirminnilegasta jólagjöfin sem ég hef fengið.“ Sævar segir þetta langt í frá eina skiptið sem vinirnir hafi látið til skarar skríða á jólunum. „Í eitt skiptið fékk ég til dæmis sms- skeyti frá Baldri klukkan 18 sem í stóð: „Á að gera eitthvað í kvöld?“ Ég gat engu svarað, þetta var bara of fyndið.“ En hvað finnst fjölskyldunni eiginlega um uppátæki vinanna? „Þeim þykir þetta allt saman bráð- fyndið og við rifjum þetta oft upp,“ segir hann og brosir. roald@frettabladid.is Grikkur sem gleymist seint Jólin eru tími samveru, velvildar og friðar. Allt virtist þó ætla að fara úr böndunum á heimili Sævars Sigurgeirssonar á aðfangadag fyrir nokkrum árum þegar vinirnir tóku sig saman og gerðu honum grikk. Sævar Sigurgeirsson í vinnunni með gjöfina góðu sem gerði allt vitlaust heima hjá honum á aðfangadagskvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Freisting.is hefur gefið út rafræna jólahandbók með fjögurra rétta hátíðar- kvöldverði að hætti freistingarmanna ásamt fróðleik og uppástungum að víni. Þar er einnig að finna smákökuuppskriftir og heilræði við eldamennskuna. o.fl. o.fl. sögur uppskriftir leikirgjafir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.