Fréttablaðið - 21.12.2011, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 21.12.2011, Blaðsíða 50
KYNNING − AUGLÝSINGEldvarnir MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 20114 BRUNAÆFING Á HEIM ILINU 1. Allir eiga að vera í sínu her- bergi með hurðir lokaðar. 2. Einn á heimilinu gefur brunamerki með því að kalla ELDUR! ELDUR! 3. Hver og einn athugi her- bergisdyr sínar. 4. Látið sem dyrnar séu heitar. Notið þá hina flóttaleiðina. 5. Allir mæti á fyrirfram ákveðinn stað utandyra, einn látinn „kalla til“ slökkviliðið. www.lydheilsustod.is FALLEG EN VARASÖM Kerti eru hvað mest í notkun á þessum tíma árs enda fátt hátíðlegra en bjartur loginn sem af þeim stafar. Það þarf þó að gera ýmsar öryggisráðstaf- anir þegar eldur er hafður um hönd á heimilum. Á vef Sjóvá-forvarnarhúss er eftirfarandi fróðleik að finna um staðsetningu kerta: ● Hafið kerti á stað þar sem ekki er dragsúgur. ● Kerti má ekki vera í glugga nærri gardínu eða nálægt sjónvarpi eða tækjum sem gefa frá sér hita. ● Gætið þess að logi kertanna nái ekki upp í hillur eða skápa. NAUÐSYNLEG VIÐBÓT Eldvarnateppi eru slökkvitæki, auðveld í meðförum og hafa sannað gildi sitt. Rétt notkun hindrar að súrefni komist að eldinum. Við það slokknar hann. Eldvarnateppi henta vel til þess að slökkva eld í feiti í potti og ýmsum smærri hlutum sem hægt er að hjúpa inn í teppið. Á heimilum ættu teppin að vera í eldhúsi, á vegg og nálægt eldhúsdyrum. Eftir notkun má hæglega setja þau aftur í umbúð- irnar. Eldvarnateppi koma ekki í staðinn fyrir slökkvitæki. Þau eru nauðsynleg viðbót fyrir þá sem vilja hafa eldvarnir í lagi. Heimild: www.shs.is Teppin henta vel til þess að slökkva eld í feiti í potti. ● Mishá kerti mega ekki vera of nærri hvort öðru. ● Setjið sprittkerti aldrei beint á dúk eða borð. Varðandi útikerti gilda eftirfarandi reglur: ● Setjið útikerti ekki á trépall, garðhúsgögn eða annað efni sem brennur auðveldlega. ● Setjið útikerti þar sem ekki er hægt að reka sig í þau og ekki er hætta á að logar komist í fatnað. Ef snjór eða vatn slettist á vax útikerta þá getur heitt vaxið farið á þann sem stendur nærri. ● Snertið ekki form útikerta þegar kveikt er á þeim og ekki í nokkra stund eftir að slökkt hefur verið á þeim. ● Ekki hella vatni á útikerti ef ætlunin er að slökkva á því – betra er að kæfa eldinn. GEYMIÐ EKKI GASKÚTA INNANDYRA Það færist í aukana að fólk velji sér gaseldavélar og þarf að gæta sérstakrar varúðar hvað varðar meðferð þeirra. Mælt er með því að staðsetja gaskútinn utandyra. Geymið aldrei gasgrill eða gas- kúta innandyra. Fjarlægð frá gaseldavél að brennanlegri innréttingu fyrir ofan hana má ekki vera minni en 500 mm. Ef innréttingin er klædd óbrennanlegu efni má þessi fjar- lægð ekki vera minni en 350 mm. www.brunamal.is Gaseldavélar verða sífellt vinsælli, en af þeim getur stafað eldhætta. Tryggjum öllum börnum gleðileg jól Taktu þátt í Pakkajólum Bylgjunnar við jólatréð í Smáralind Gefðu eina aukagjöf um jólin og leggðu góðu málefni lið. Fjölskylduhjálp Íslands, Mæðrastyrksnefnd og Hjálparstarf kirkjunnar koma pökkunum til þeirra sem á að gleðja. Á landsbyggðinni tekur Pósturinn á móti pökkum og kemur þeim í Smáralind sendendum að kostnaðarlausu. Gefðu eina gjöf og vertu með í Pakkajólum Bylgjunnar. Við óskum öllum gleðilegra jóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.