Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 2011 3 Það var um miðja síðustu öld sem farið var að gera tilraunir með að rækta jólastjörnu. Ræktunarsaga jólastjörnunnar í þeirri mynd sem við erum vönust henni er ekki löng. Það var nefnilega ekki fyrr en í Bandaríkjunum rétt eftir 1945 að byrjað var að gera tilraunir með að rækta hana í gróðurhúsum og stíla inn á þörf markaðarins fyrir „jólablóm“. Það tókst. Jólastjarnan hefur verið í ræktun sem „jóla blómið“ á Íslandi frá 1957. Árlega eru framleiddar og seldar um 80.000 jólastjörnur hér á landi og varla er til það heimili eða vinnustaður sem ekki skartar að minnsta kosti einni jólastjörnu fyrir jólin. Ef uppáhaldsliturinn er bleikur má með útsjónasemi hafa hann ráðandi á jólaborðinu án þess að það komi niður á hátíðleikanum. Galdurinn við að komast upp með bleikt jólaborð án þess að það verði of væmið, er einfaldur: Notið gyllt eða silfrað skraut svo sem diskaplatta, servéttuhringi og glös með gyllingu og hafið eitthvað af rauðum kertum eða öðrum fylgihlutum með. Bleikt jólaborð getur verið afar hlýlegt og ekki síður jólalegt en jólaborð með hefðbundnu lita- þema. Bleikt á jólaborðið Í bland við gyllt og slifrað verður bleiki liturinn umsvifalaust hátíðlegur. Thorvaldsensfélagið leggur for- vörnum gegn offitu barna lið um jólin og mun styrkja þróun á meðferð fyrir of feit leikskóla- börn og fjölskyldur þeirra. Offita barna hefur aukist mjög á síðustu áratugum um allan heim. Offita leikskólabarna er einnig orðin mun algengari en áður. Offitu fylgja auknar líkur á ýmiss konar heilsufarslegum vanda á lífsleiðinni eins og stoð- kerfisvandamálum, sykursýki af tegund II og hjarta- og æðasjúk- dómum. Tengsl hafa jafnframt fundist milli offitu og verri líðan- ar og lífsgæða. Á Barnaspítala Hringsins hafa farið fram rannsóknir á með- ferð við offitu barna á skólaaldri. Niður stöður þeirra rannsókna, sem birtar hafa verið í alþjóð- legum vísindatímaritum, gefa til kynna góðan árangur bæði til skemmri og lengri tíma. Vöntun er á svipaðri meðferð fyrir börn á leikskólaaldri. Þegar barn er á leikskólaaldri eru tækifærin hvað mest til þess að hafa mikil áhrif til framtíðar og þá áður en offitan fer að hafa merkjanleg áhrif á líkam- lega og andlega heilsu. Thorvaldsensfélagið, sem er líknarfélag stofnað árið 1875, hefur gefið út jólamerki frá árinu 1913. Ágóðinn af sölu jólamerkis- ins hefur alla tíð runnið óskertur til líknarmála. Allur ágóði af sölu jólamerkis félagsins í ár rennur til rannsókna og forvarna gegn offitu barna á leikskólaaldri. Jólamerki fyrir of feit leikskólabörn Nánari upplýsingar um merkin og hvernig hægt er að nálgast þau er að finna á thorvaldsens.is. Á sér ekki langa sögu Árlega eru framleiddar og seldar um 80.000 jólastjörnur hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.