Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 34
KYNNING − AUGLÝSINGIðnaðar- og skrifstofuhúsnæði MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 20114 Atvinnuhúsnæði til leigu eða sölu Reginn ehf. hefur til leigu eða sölu eftirtaldar fasteignir. Nánari upplýsingar veitir Birgir Guðmundsson í síma 512 8900 / 824 8446. Sjá einnig heimasíðu Regins, www.reginn.is. Hlíðasmári 4, 201 Kópavogur. Vel staðsett skrifstofuhúsnæði í byggingu, 1.785,8 m². Reykjavíkurvegur 74, 220 Hafnar- fjörður. Vandað og fullbúið 1.900 m² skrifstofuhúsnæði, veislusalir, geymslu- og lagerhúsnæði. Dalvegur 32, 201 Kópavogur. Frábærlega staðsett lóð þar sem nú standa tvö gróðurhús. Stærð lóðar 18.600 m². Furugrund 3, 200 Kópavogur. Verslunarhúsnæði í grónu hverfi 523 m². Skrifborð Stilltu eigin skrifborði skáhallt frá inngangi eða beint á móti honum. Ekki snúa bakinu í dyragættina. Ef skrifborðin eru fleiri en eitt er gott að stilla til dæmis tveimur þeirra skáhallt á móti inngangi og stilla nokkrum skáhallt inni í miðju herbergisins. Ekki stilla þeim upp í nokkrar raðir eins og gert er til dæmis í skólastofum. Þau mega heldur ekki snúa baki hvort í annað. Meiri árangur með Feng Shui Feng Shui er kínversk listgrein og heimspeki sem byggir á þeirri hugmynd að nýta orkuflæði í umhverfinu til að auka vellíðan og velgengni. Spekina má nýta á fleiri vegu og eru sumir farnir að innrétta skrifstofuhúsnæði út frá Feng Shui í von um árangur og auðlegð. Plöntur eru ekki aðeins stofuprýði samkvæmt Feng Shui heldur þáttur í því að ýta undir góðan árangur. Skrifborð á ekki að snúa baki í dyragættina. Með nokkrum einföldum ráðum er hægt að laga skrifstofuna að heimspeki Feng Shui. NORDICPHOTOS/GETTY Spegill Ef tvær dyragættir eru á skrifstofum, sem eru hvor á móti annarri en þó ekki í beinni línu, er ágætt að hengja spegla utan á hvora fyrir sig. Ef veggur eða milli- veggur er það fyrsta sem við blasir þegar komið er inn á skrifstofu er ágætt að hengja spegil á hann. Plöntur, blóm og fleira Á veggi sem skaga fram, milli- veggi og þess háttar er ágætt að hengja plöntur eða setja þær í grennd við þá. Leiðin- lega og litlausa veggi er jafn- framt ágætt að fegra og brjóta upp með skemmtileg- um (og litríkum) ljósmynd- um, málverkum og spegl- um. Samkvæmt Feng Shui fræðum er gott að hengja spegla upp á skrifstofunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.