Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 36
KYNNING − AUGLÝSINGHreingerning MIÐVIKUDAGUR 30. NÓVEMBER 20112 – hreinsar, fægir og verndar samtímis Hentar vel til þrifa á blöndunartækjum, vöskum, ryðfríu stáli, áli, kopar, messing, gleri, plasti, lökkuðum flötum, kristal, keramiki, postulíni o.fl. Svampur fylgir með - Fitu- og kýsilleysandi - Húðvænt - Náttúrulegt - Mjög drjúgt Heildsöludreifing: Ræstivörur - s: 567 4142 - www.raestivorur.is Húsasmiðjan - Byko - Fjarðarkaup - Melabúðin - Verkfæralagerinn - Byggt og búið Eyjatölvur - Miðstöðin Vestmannaeyjum - Pottar og prik Akureyri - Rafsjá Sauðárkróki Áfangar Keflavík - Skipavík Stykkishólmi - Nesbakki Neskaupsstað - Vélaleiga Húsavíkur SR byggingavörur Siglufirði - Óskaþrif Hólmavík Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is s. 512 5432 Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal GÓÐ RÁÐ Á NETINU Góðar vefsíður eru til þess að deila með sér en á heimasíðunni doityourself.com hefur fjöldinn allur af hreinsiráðum verið tekinn saman með nákvæmum útskýringum um hvers konar efni skal nota, hvernig skal meðhöndla þau sem og annar gagnlegur fróðleikur. Svo eitt- hvað sé nefnt má þar meðal annars finna á síðunni ráð við því hvernig best er að þrífa golfkylfur, fjarlægja kertavax af dúkum og ná eldhúsvaskinum hreinum og fínum. Frágangur og þrifnaður í eldhús- inu er þýðingarmikill þáttur í daglegu heimilishaldi. Þar leikur uppvaskið stórt hlutverk. Eldhúsið þarf ávallt að vera hreint enda notað til framreiðslu matar. Mörg nútímaeldhús eru búin uppþvottavélum en í öðrum er það uppþvottaburstinn, þvotta- lögurinn og diskaþurrkan sem gilda þegar tekið er til eftir mál- tíðirnar hverju sinni. Til eru sígildar en ágætar leið- beiningar um það hvernig standa skal að uppvaskinu upp á gamla mátann. Þessar eru teknar úr bókinni Lærið að matbúa eftir hina virtu Helgu Sigurðardóttur. Best er að þvo þau áhöld sem notuð eru við matreiðsluna jafn- óðum, annars er látið standa vatn í þeim. Þurrkið fitug áhöld fyrst með bréfi. Skolið borðbúnað og áhöld úr rennandi vatni og raðið hægra megin við vaskinn í eftirtalinni röð: Vatnskanna, glös, ábætis- skálar, hnífapör. Gæta verður þess að bursta vel milli á lmanna á göfflum. Því næst koma bollar, djúpir og grunnir, diskar, föt, skálar, áhöld og pottar. Þvegið er upp frá hægri til vinstri. Þvoið úr tveimur vel heitum vötnum. Fyrst úr vatni með sápu eða þvotta- legi og síðan úr hreinu vatni. Raðið leirtauinu á bakka eða grind. Best er að láta leir- tauið þorna á grind- inni og þurrka aðeins glös, hnífapör og áhöld. Hver teg- und er þurrkuð fyrir sig. Snertið borðbúnaðinn sem allra minnst með berum höndum. Þvoið áhöld og potta. Tréáhöld sem eru fitug eru þvegin úr heitu vatni og burstuð með sápu, síðan eru þau þvegin úr köldu vatni. Potta er best að þvo með potta- bursta og stálull, síðan úr sápu- vatni og hreinu vatni. Áhöld og pottar eru þurrkuð með áhalda- klút. Að síðustu er öllu raðað í skápa og skúffur. Þvoið borð og vask vel og gangið frá burstum. Klútarnir eru þvegnir úr heitu vatni og síðan úr köldu. Skipt er reglulega um leirþurrkur. Umgengni og uppvask Leirtauið skal þvegið fyrst upp úr sápuvatni og síðan skolað með tæru vatni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.