Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 37
KYNNING − AUGLÝSING Hreingerning30. NÓVEMBER 2011 MIÐVIKUDAGUR 3 NILFISK 75 Á R A 1936 2011 Nilfisk ryksugur hlutu ECARF viðurkenningu fyrir varnir gegn ofnæmi! Nilfisk Extreme ryksugur hlutu í júní 2011 ECARF viður- kenningu fyrir vörur sem eru ætlaðar einstaklingum með ofnæmi. ECARF (European Center for Allergy Research Foundation) veittu þessa viðurkenningu þar sem Nilfisk Extreme ryksugurnar sía meira en 99,95% af ofnæmis- valdandi ögnum, 0,3 míkró af stærð. Sem dæmi þá greinir mannsaugað ekki agnir minni en 10 míkró. Hvað gerir HEPA sía í ryksugum? Megnið af rykögnum og öðrum óæskilegum efnum sem eru í andrúmsloftinu á öllum heimilum er ósýnileg. Þyngri agnir falla í gólfið en léttari agnir og gös fylgja andrúmsloftinu. HEPA-síur fanga mestan hluta þessara efna, enda er HEPA eina þekkta sían sem fangar mengun eins og tóbaksreyk og vírusa. Til að tryggja bestu hugsanlegu nýtni þá þarf sían að vera staðsett aftan við mótor og smíði ryksugunnar vönduð svo ekkert sleppi framhjá. Ryksuga með góðri HEPA-síu er örlítið dýrari en án nokkurs vafa mun betri fjárfesting. Hjá fólki með ofnæmi eða öndunarsjúkdóma er mælt með notkun HEPA-sía við ryksugun. Nilfisk Atvinnuvélar Nilfisk bæði fyrir heimili og atvinnustarfsemi. Nilfisk er með mikið úrval af hreinsivélum allt frá litlum gólfþvottavélum upp í stórar ásetuvélar. Iðnaðarryksugur sem henta allri atvinnustarfsemi allt frá tannlæknastofum upp í sandflutninga á eyðimerkursandi, háþrýstidælur, vatnssugur, sópara og svona mætti lengi telja. Háþrýstidælur Nilfisk hefur yfir að ráða miklu úrvali af háþrýstidælum sem eru bæði ætlaðar til heimilisnota sem og til atvinnunota. Helstu einkenni Nilfisk eru mikil gæði og glæsileg hönnun. Til að hámarka notagildi háþrýstidælanna býður Nilfisk mikið úrval aukahluta hvort sem er til heimils eða atvinnunota, svo sem kraftspíssa, pallabursta, sápuskammtara, bílabursta, votsandblásturssett, röra- og niðurfallshreinsisett, sogbarka- sett o.m.fl. Ræstiáhöld og hreinisefni. Fönix selur einnig vönduð ræstiáhöld eins og t.d. moppur, ræsti- og hótelvagna, gler- og gluggahreinsi-áhöld frá þýska framleiðandanum Vermop. Einnig mikið úrval af ræsti- og hreinsiefnum frá Dr. Schnell. Þjónusta Fönix leggur mikla áherslu á þekkingu og góða þjónustu ásamt góðum varahlutalager. Fönix er elsti starfandi umboðs aðili Nilfisk í heiminum,“ segir Sveinn Sigurðsson, sölustjóri Fönix. „Öflugt samstarf í 65 ár. Það er langur tími.” Fyrirtækið var stofnað fyrir 75 árum. Fönix hefur staðsett sig sem traust og far- sælt verslunar- og þjónustufyrirtæki fyrir heimilin og atvinnulífið. Eitthvað gamalt og gott. Það nýjasta í heimilisryksugum frá Nilfisk er Eco-línan. 90% þess hráefn- is sem þarf til framleiðslunnar end- urvinnanlegt auk þess sem þær eyða mun minna rafmagni en aðrar vélar. „Vatta notkunin er um það bil 60% af því sem er venjulega, en sogaflið um 85% af sambærilegri vél,“ segir Sveinn. Orku sparnaður inn kemur því bara örlítið niður á af köstunum. Auk þess hafa Eco-vélarnar frábæra HEPA-ryksíun og pokarnir eru allir úr tauefni sem eyðist í náttúrunni. Þessir pokar ryksía einnig miklu betur og veita mun minni loft- mótstöðu en hefð bundnir pappírspokar.“ Má bjóða Nilfisk heimilisryksugu eða kanski götusópara? „Vöruúrvalið er mikið frá Nilfisk. Það skiptir ekki máli hvort þú þarft að þrífa eitt herbergi eða heila borg, þú færð það sem til þarf hjá okkur,“ segir Sveinn. Hreinsiefni og áhöld sem fást í Fönix eru heldur ekki af verri endanum. „Við erum með umhverfisvæn hreinsiefni frá Dr. Schnell og moppukerfi frá Vermop“ segir Sveinn. „Vandaðir þýskir framleið- endur til margra ára.” Allir eiga erindi í Fönix- verslunina. Ekki bara til þess að nýta sér frábær tilboð á Nilfisk tækj- um fyrir heimili, fyrir- tæki og stofnanir held- ur einnig á GR AM k æl i- og f r y st i- tækjum, ofnum og helluborð- um og ýmsu öðru. Verið hjartan lega velkomin. Þrif á herbergi eða heilli borg – Nilfisk hefur svarið Fönix fagnar 75 ára afmæli í ár og 65 ára samstarfi við Nilfisk. Af þessu tilefni hafa alls kyns Nilfisk-tilboð verið í gangi í versluninni að Hátúni 6a á heimilis- og handryksugum og háþrýstidælum en einnig atvinnuryksugum og öflugum iðnaðarryksugum. Nilfisk Power Eco Zoom. „Þú færð það sem til þarf hjá okkur,“ segir Sveinn Sigurðsson, sölustjóri Fönix. MYND/GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.