Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 43
PA R\ PI PA PI PAP PI BW A A TB WBW •• A S ÍA •• 1 13 28 1 13 28 2222 EGF húðdroparnir og dagkre veita vellíðan og betra útlit. mið kynningarafsláttur * 30. nóvember til 2. desember. *Gildir í eftirfarandi verslunum Lyfja & heilsu: Kringlunni, Keflavík, Glerártorgi, Selfossi og Vestmannaeyjum. Kuldinn bítur í kinnarnar. Nú er rétti tíminn til að birgja sig upp af feitum rakakremum og varasalva til að sporna gegn því að húðin þorni upp og hrukkist í vetrarfrostinu. Fram undan eru tímar konfekts og annarra sætinda og á það ekki síður við þá sem eru með hugann við heilsusamlegan mat. Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla, er ein af okkar fremstu heilsumatreiðslu- mönnum, þar sem lífrænt fæði og hráfæði spila stórt hlutverk. Nú fyrir jólin kemur út bók sem hún hefur haft veg og vanda af, Heilsu- réttir Hagkaups, en þar er hluti bókarinnar meðal annars helgaður bakstri og eftirréttum úr hinum vönduðustu hráefnum. Solla gefur uppskrift að smákökum og hnetu- og kókosnammi. Uppskriftirnar eru að hennar sögn hollar og mjög fljótlegar í framleiðslu. Aðventuleg hollusta Freistingarnar hennar Sólveigar Eiríksdóttur, eða Sollu eins og flestir þekkja hana, eru auk þess að vera ljúffengar nær undantekningarlaust hollar. Solla útbjó tvær útgáfur af gotteríi fyrir aðventuna. Sólveig Eiríksdóttir er höfundur uppskriftanna í Heilsuréttum Hagkaups, sem er nýkomin út, en þar má meðal annars finna hollari eftirrétti og bakkelsi. KÓKOS- OG DÖÐLU- SMÁKÖKUR Uppskriftin passar í litla Mackintosh-dós 100 g kókosolía 1 dl agavesíróp 125 g kókosmjöl 100 g döðlur, skornar eða klipptar í litla bita 100 g lífrænt spelt (t.d. fínt og gróft til helminga) 50 g kakóduft 1 tsk. vínsteinslyftiduft ½-1 tsk. vanilludropar eða duft nokkur korn af Himalaya-salti (má sleppa) Látið kókosolíuna standa á borði yfir nótt svo hún verði mjúk. Hrærið saman kókosolíu og agavesírópi þar til það blandast vel saman, bætið restinni af hráefninu út í, gott er að nota annaðhvort hrærivél eða matvinnsluvél með hnoðara. Setjið bökunarpappír á ofnplötu, mótið deigið í litlar kökur með teskeið eða fingrunum. Bakið í 5 mínútur við 180 °C. Kælið á grind. KÓKOS- OG HNETUNAMMI Dugar fyrir 2 í viku 1 dl kókosolía 2 dl kakóduft 2 msk. hunang 15 döðlur, smátt saxaðar 10 apríkósur, smátt saxaðar Himalaya-salt af hnífsoddi 5 dl kókosmjöl 3 dl salthnetur eða möndlur Setjið kókosolíu, kakóduft, hunang, döðlur og smá salt í matvinnsluvél og maukið saman. Bætið kókosmjöli og hnetum eða möndlum út í og klárið að blanda saman. Þjappið deiginu niður í ferhyrnt kökuform og setjið inn í frysti 30 mín. Skerið í litla bita. Geymið í frysti eða kæli. HEILSUNAMMI Í DESEMBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.