Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 30.11.2011, Blaðsíða 60
30. nóvember 2011 MIÐVIKUDAGUR32 folk@frettabladid.is 2. RASHIDA JONES Rashida Jones lék í bandarísku útgáfunni af Office í nokkur ár, en hefur verið áberandi í kvikmyndum undanfarið. Frammistaða hennar í Soci- al Network þótti góð. 4. KAT DENNINGS Kat Dennings er þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Sex and the City og hefur síðan þá komið fram í fjölmörgum kvikmyndum, t.d. The 40 Year Old Virgin, House Bunny og Thor. Mila Kunis kynþokkafyllst allra Bandaríska tímaritið GQ birti á dögunum lista yfir kynþokkafyllstu konur heims. Leikkonan Mila Kunis er efst á listanum, en eftir fylgja fleiri gríðarlega kynþokkafullar og hæfileikaríkar konur. Þessar fylgdu fast á eftir: 11. Miranda Kerr 12. January Jones 13. Irina Shayk 14. Megan Fox 15. Scarlett Johansson 16. Jessica Alba 17. Brooklyn Decker 18. Rihanna 19. Jennifer Aniston 20. Emma Stone 1. MILA KUNIS Mila Kunis hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið, bæði í gaman- og dramamyndum. Hún sýndi stórleik í kvikmyndinni Black Swan og þótti bæði fyndin og skemmtileg í Friends with Benefits. 10. LEA MICHELE OG DIANNA AGRON Lea Michele og Dianna Agron deila tíunda sætinu, en þær syngja saman í þáttunum Glee, sem hafa slegið í gegn víða um heim. 9. JENNIFER LAWRENCE Jennifer Lawrence er næstyngsta leikkonan sem hefur fengið Óskars- tilnefningu, en hún er aðeins tvítug og var til- nefnd fyrir myndina Winter‘s Bone. 8. KRISTEN WIIG Kristen Wiig kemur fram í gamanþáttunum Saturday Night Live og hefur einnig leikið í fjölmörgum gamanmyndum á borð við Bridesmaids og MacGruber. 7. DIANE KRÜGER Diane Krüger er þýsk leik- kona og fyrirsæta. Hún lék Bridget von Ham- mersmark í kvikmyndinni Inglourious Basterds og hefur verið á mikilli uppleið undanfarið. 6. ELIZABETH OLSEN Elizabeth Olsen er þrátt fyrir ungan aldur orðin tískufyrirmynd margra ungra stúlkna. Hún á ekki langt að sækja tískuvitið, enda systir tvíburanna Mary-Kate og Ashley Olsen. 5. MINKA KELLY Minka Kelly er leikkona á upp- leið. Hún lék í þáttunum Friday Night Lights og fer einnig með hlutverk í nýjum þáttum um sérsveitar- þríeykið Charlie‘s Angels. 3. ALISON BRIE Alison Brie er eflaust best þekkt fyrir hlut- verk sitt í sjón- varpsþáttunum Mad Men. Hún lék einnig í hrollvekjunni Scream 4 og mun á næst- unni koma fram í fleiri kvikmyndum. AFMÆLISDAGUR Í slandsvinarins Bens Stiller er í dag. Hann heimsótti landið á dögunum til að kanna aðstæður fyrir nýja kvikmynd sem hann er með í bígerð. Tískuhúsið Marni verður næsti samstarfsaðili sænsku verslanakeðjunnar Hennes & Mauritz og kemur fata- línan í verslanir um allan heim í mars á næsta ári. „Þetta ferli er búið að vera frábært og það er gaman að hanna fatnað fyrir breiðan hóp viðskiptavina,“ segir Consuelo Castignion, yfirhönnuður Marni, sem er þekkt fyrir fallegar litasamsetningar og munstur. Fatalínan verður sumarleg fyrir dömur og herra. Búið er að leka nokkrum myndum frá sam- starfinu á netið og það má sjá pils og jakka í lit- ríku munstri, silfurlita hælaskó og íburðarmikla skartgripi. Það virðist því vera skemmtilegt vor í vændum hjá Hennes & Mauritz. FALLEGT Ítalska tískhúsið Marni er þekkt fyrir fallegar litasamsetningar og munstur. Þessi fatnaður er frá haust- og vetrarlínu tískuhússins. NÝTT SAMSTARF Sænski verslanarisinn Hennes & Mauritz tilkynnir nýjan samstarfs- aðila úr tískuheiminum. NORDICPHOTOS/GETTY Hin ástsæla söngkona Adele er nú á batavegi eftir að hafa geng- ist undir aðgerð á raddböndum. Aðgerðin gekk vel og aðdáend- ur söngkonunnar önduðu léttar þegar þær fréttir bárust, en nú hafa þeir áhyggjur af henni vegna reykingafíknar hennar. Boy George er meðal þeirra sem hafa beint orðum sínum til Adele og hvatt hana til að hætta að reykja, enda segir hann það eitthvað það versta sem söngvari geti gert sjálfum sér. Adele hefur hins vegar talað opinskátt um hversu háð hún sé reykingunum og hefur jafnvel sagst frekar vilja hætta að syngja en hætta að reykja. Hættir ekki að reykja HÁÐ SÍGARETTUM Aðdáendur Adele vona að hún taki sig á og hætti að reykja. Marni í samstarf við Hennes & Mauritz 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.