Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 20.02.1963, Blaðsíða 3
FkAMSÓKNARBLAÐIÐ 5 Ég undirritaður óska að gerast nemandi í: MÖTORFRÆÐI □ Vinsamlegast sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr ________ en nú vinna vélarnar verkin. Athugið, að BRÉFASKÓLI SlS kennir MÖTORFRÆÐI í tveim flokkum: Mótorfræði I kennir undirstöðuatriði vélfræöinnar að dísel- mótorum, 6 bréf — kennari Andrés Guðjónsson, námsgjald kr. 350.00. Mótorfræði II kennir leyndardóma dieselvélarinnar. Sami kennari — verð kr. 350,00. Sjófarendur — kynnizt vélunum. Fyllið út seðilinn hér til hliöar og sendið hann til BRÉFASKÖLA SlS, Sambandshúsinu, Reykjavík. Heimilisfang Innritum allt árið - BRÉFASKÓLI SÍS Fréttir í gær var jarðsett frá Landa- kirkju Sigríður Bergsdóttir, Hlíðarhúsi. Einnig var jarðsett í fyrradag nokkurra mánaða gömul telpa, Hrafnhildur, dótt- ir Gísla Bryngeirssonar og Grétu Þorsteinsdóttur, Hvassafelli Nokkrir bátar voru enn tekn ir í landhelgi um helgina. Mun rannsókn í þeim málum að mestu lokið. Dómur féll síðdeg- is í gær yfir einum skipstjóran- um og hlaut hann ao þús. kr. sekt, tveggja mánaða varðhald og afli og veiðarfæri gerð upp- tæk. Þá komu skipstjórnarmenn á m.b. Sævaldi fyrir rétt í gær. Sá bátur hefur á skömmum tíma verið tekinn þrívegis í' land- helgi. Munu sakarefni vera fleiri sn landhelgisbrotið, þar sem nenn höfðu ekki verið lög- kráðir á bátinn og báturinn iafði ekki haffærisskírteini eða önnur skipsskjöl, sem í bátun- im eiga að vera, samkvæmt lög- nn. Herbergi óskasl Ungan mann vanfar herbergi sfrax. — Upplýsingar í síma 51. Orðsending um tryggingaumboð í Vestmannaeyjum. Frá síðustu áramótum hefur sú breyting orðið á umboði voru í Vestmannaeyjum, að hr. Oddgeir Kristjánsson, Heiðarvegi 31, sími 305, mun annast um bifreiðatryggingar, en hr. Heið- mundur Sigurmundsson, Höfðavegi 3, sími 684, um allar aðrar tegundir trygginga. Eru viðskiptamenn vorir í Vestmannaeyjum vinsamlega beðn- ir að snúa sér til þessara manna, eftir því, sem við á. Svefnbekkir. Svefnbekkir. Hinir vinsælu svefnbekkir komnir aftur. Verð frá 2700,00- Bólstrun Eggerls Sigurlássonar Kirkjuvegi.9A. - Sími 141 Þökkum sýnda samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar litlu dóttur okkar HRAFNHILDAR. Gréta Þorsteinsdóttir, Gísli Bryngeirsson. Týsfélagar. x/. Þriggja vikna námskeið í frjálsum íþróttum fyrir drengi, 14—18 ára hefst miðvikudaginn 20. febrúar kl. 9,15 í'Barnaskól- anum. — Þjálfari Reynir Guðsteinsson. ÆFINGATÍMAR: Mánudaga kl. 7,15 í Gagnfræðaskólanum. Miðvikudaga kl. 9,15 í Barnaskólanum. Laugardaga kl. 9,15 í Barnaskólanum. STjÓRNIN. g8S888SSS88SS8S88SS8SSgSSgSSgSg888gSSS28S8SS2SSS£5SSgSS3SS2SSgSg£S28SS2SSgggg8SS2888gS8888S888g888g»»g««i Daglega nýjar vörur. TekiS upp í dag: Telpukjólar fró kr. 126,—, Barnaföt kr. 106,—, Dömutöskur, mjög mikið úrval. verzlunin Sími 104.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.