Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Qupperneq 1

Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Qupperneq 1
F Útgefandi Framsóknarfélag Vestmannaevia. Framsóknar- og sam- vinnumanna í Vestmannaeyjum 26. árgangur. Vestnrannaeyjum, 15. maí 1963. 10. tölublað. Á að hleypa útlendingum inn í fiskiðnaðinn ? Það fer ekki milli mála, að at- vinnulíf okkar íslendinga bygg- ist öllu öðru fremur á því, að við höfum einir tækifæri til að hagnýta til fulls þann afla, sem fæst á auðugustu fiskimiðum landgrunnsins, vegna þess að við einir höfum leyfi til að landa afla í íslenzkum höfnum. Nútíma fiskiðnaður þarf nýtt og ferskt hráefni. Útlendir fisk- hringar sækjast því í vaxandi mæli eftir að komast inn í fisk- iðnað í þeinr löndunr, þar sem aðstaða er bezt. Er þess skemmst að minnast, að alþjóðlegi fisk- hringurinn Findus lrefur ný- lega náð á sitt vald verulegunr lrluta fiskiðnaðarins í Noregi. Hér á landi er að byrja að verða vart við erlenda viðleitni í þessa átt, og okkur er nrikil nauðsyn á að átta okkur á þeinr aðferðum, sem beitt er, svo við kunnum að varast þær. Venjulega er byrjað á því að brjóta skörð í sölusamtökin. Hin ir erlendu aðilar fá framleiðend ur til að pakka í erlendar um- búðir með erlendum vörumerkj unr. Síðan er beitt ýmsum ráð- unr til að gera framleiðendur lráða hinunr erlendu lrringum nr. a. með því að lána þeim fé til rekstursins. Að endingu bjóða svo erlendu hringarnir franr fé til að endurbæta og byggja upp fyrirtækin og sé það þegið , Irafa þeir náð endanlegu taki á fiskiðnaðinum. En unr leið eru þeir þá konrn ir bakdyramegin inn í landhelg ina, því fyrr en varir nrundu bessi fyriríæki, sem þannig væru komin undir erlend yfirráð, f" ra að gera héðan út. Þannig gæti hægt en örugglega stefnt að endalokunr sjálfstæðr- ar útgerðarmannastéttar á ís- .landi,. ef ekki er staðið vel á verði. Það er m. a. af þessum á- stæðunr, sem nauðsynlegt er að íá skýrari lagaákvæði í íslenzk lög um rétt útlendinga á þess- um efnum hér á landi. Að því miðaði frumvarp, sem Frarn- sóknarmenn fluttu á Alþingi í vetur, en stjórnarflokkarnir komu í veg fyrir að fengi af- greiðsiu. Nú eru þau öfl ráðandi 1' stjórnarffokkunum, sem vilja fara fijótvirkari leiðir til að koma útlendingum inn í fisk- iðnaðinn, en það er með því að ganga í Efnalragsbandalagið, en aukaaðild að því er það, sem stjórnarflokkarnir stefna að. Þeir hafa hvað eftir annað gert því skóna, að við íslendingar vær- urn fúsir til að breyta fiskveiði- löggjöf okkar á þann veg, að leyfa útlendingum að landa hér fiski og reka fiskiðnað. Einn ráðherranna orðaði það svo í opinberri ræðu 11. júlí tgöt: „Ef til einskonar aðildar okk- ar að pessu ba7idalagi kccini, hlytum við að œtlast til pess, að þessi alrhenna regla (urn réttindi útlendinga til hverskonar at- v'nmureksturs) gilti ekki um fiskveiðar. Hinsvegar kœmumst við ekki hjá að athuga stefnu okkar varðandi réttindi útlend- inga til löndunar á fiski og reksturs fiskiðjuveranna.“ Hér er gert ráð fyrir því að hleypa útlendingum inn í fisk- iðnaðinn og leyfa þeim löndun, en ekki fiskveiðar í landhelgi. En auðvitað nryndu hin út- lendu fiskiðnaðarfyrirtæki, sem hér yrðu staðsett, fljótlega fara að gera út héðan, og er þá ekki trúlegt, að þeir menn, sem ný- lega hafa sýnt, að þeir vilja ekki verja landhelgina nema með hangandi hendi, verði sér- lega skeleggir í landhelgisvörn- unura. Væri þessi háttur á ’ hafður, myndi það ekki áðéins böða endalok sjálfstæðs íslenzks rekst urs á sviði útgerðar og fiskiðn- aðar, heldur einnig stefna sjálf- stæði þjóðarinnar í beinan voða. En heldur ekkí það harmar ríkisstjórnin svo mjög, því hún leggur ekki svo mikið upp úr sjálfstæðina. Um það sagði einn ráðherranna í ræðu, sem hann hélt af hálfu ríkisstjórnarinnar við hátíðlegt opinbert tækifæri í febrúar í vetur og útvarpað var til allrar þjóðarinnar: „Einn mesti stjórnmálaskör- ungur á fyxri hluta þessarar ald- 1 síðasta Fylki skrifar Guð- laugur langhund um landhelgis rnálið, þar sem hann reynir að réttlæta undanhaldssamninginn við Breta um landhelgina, með því, að sú grunnlínubreyting, milli Geirfugladrangs og Geir- fuglaskers, sem í samningnum fólst, hafi verið svo rnikið hags- munamál Vestmannaeyinga. Heldur mun mönnum finnast þetta veigalítil réttlæting fvrir þeim algeru svikum við málstað þjóðarinnar allrar, sem samning urinn er, en rétt er í þessu sam- bandi að rifja upp staðreyndir í þessu sambandi. Af dómi Alþjóðadómstólsins í Haag í landhelgismáli Norð- manna 1951, var strax ljóst, að heimilt mundi talið að draga grunnlínu beint milli þessara tveggja punkta. Þegar landhelg- in var færð út í 4 rnílur árið 1952 var mikið um það rætt, hvernig draga skyldi grunnlín- ar sagði ekki alls fyrir Jöngu, að svo virtist nú komið, að helzta ráði'j til að efla sjálfstæði þjóð- ar'Mnar vœri að fórna sjálfstæði hennar. Þetta kann að hljóma sem öfugmæli. En orðið sjálf- stæði er hér auðvitað notað i tvenns konar merkingu. Átt er við það, að svo virðist sem ein tegund sjálfstœðis verði ekki efld nema -á kostnað annarrar . . . . Það sem er að gerast i kring um okkur, er, að stórveldi eflast, bandalög 7ny7idast, olbogarúm hmna smáu minnkar, skilyrði þeirra til þess að tileinka sér hlutdeild i framförum skerðast, kæ7ia smáríkis dregst aftur úr hafskipi stÓ7~ueldis eða banda- lags.“ Er ráðlegt að fela mönnum, sem þannig tala, örlagaríkustu mál okkar í næstu framtíð? una á þessum kafla og þótti mörgum einsýnt að draga hana beint að fordæmi Norðmanna. Niðurstaðan varð samt sú, að grunnlínan var dregin inn að landi á þessu bili, svo að vik varð inn í landhelgina og var hún lengi nefnd Ólafsvik, m. a. í Fylki. Nafnið var dregið af því að Ólafur Thors, þáverandi sjávarútvegsmálaráðherra hafði ráðið þessu með togarahagsmuni fyrir augum. Næstu árin var svo ekkert í þessu gert, þrátt fyrir það, að við ættum ótvíræðan rétt á beinni grunnlínu þarna, enda fór þá Sjálfstæðisflokkurinn með landhelgismál og sjávarútvegs- mál í ríkisstjórninni, en sá flokkur hefur alltaf verið drag- bítur í baráttu þjóðarinnar fyr- ir stærri landhelgi. Það var svo vinstri stjórnin sem hóf nýja sókn í málinu. Á- Framhald á 2. síðu. Fylkir sullar í Ólafsviki íhaldið er ailf-af dragbítur í land- helgismálinu.

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.