Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 15.05.1963, Blaðsíða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Þátturinn um fiskinn no 13 Gengislækkun og valdaníðsla Viðreisnarstjórnin lét það í 'veðri vaka, við báðar gengis- lækkanir síðustu ára, að þær væru gerðar vegna hagsmuna útvegsmanna, og til bættrar að- stöðu við þann atvinnurekstur. Þátlurinn vill nú taka það til at- hugunar í hverju sú bætta að- staða sé fólgin. Kostnaðu* við rekstur fiskiskipa hefur hækkað síðan gengislækkanir átt" sér' stað um 80—90%, er þar átt við olíu, veiðarfærakaup, verð fiski- skipa o. fl., hins vegar hefur fisk og síldarverð aðeins hækkað um 35—40%. Sés1 af þessu, að gengis]ækkunin hefur aðeins bakað útgerðinni stórtjón, jafn- hl'ða sem bátaútvegsmenn hafa þráfaldlega verið sviptir rétt- indum og fjármunum, sem samningsbundin voru og bakað mörgum þeirra gífurlegt fjár- tjón af núverandi ríkisstjórn, bæði með svikum og samnings- brotum, og vill þátturinn benda á dæmi: Útvegsmenn áttu sjóðseignh frá tíð fyrrverandi iíkisstjórnar og voru þeir teknir meira og minna til styrktar togaraútgerð- armönnum, sum' af þeim með valdboði, og það án þess að leita samninga við eigendur þehra. 1. Útflutningssjóður. Úr honum voru teknar tugir milljóna til tryggingnr togurun- um og eigendu?n hans ekki skil- að að í'ullu inneignum sínum ennþá, os voru það innstæður 1958 og 1959 og olli það mörg- um útgerðarmanni miklum erf- iðleikum vegna þess að það var hluti af rekstursfé þehra. 2. Aflatryggingarsjóður bátaflotans. Hann var látinn lána rúmar 30 milljónir til aflabóta togar- anna 1961 og sjóðurinn stórlega skertum af þeim sökum, jafn- Framsóknar- blaðið RITNEFND . MÖHANN BJÖRNSSON, ób. SIGURG. KRISTJÁNSSON ¦¦>¦--AFGR. ANNAST: SVEINN GUÐMUNDSSON : GJALDKERI: HERMANN EIN'ARSSON hliða sem ríkissjóður lánaði tog araeigendum 30 mill. kr. til greiðslu aflabóta 1960. 3. Gengisjöfnunarsjóður. Hann var myndaður á þann hát1, að tekin voru 13% af út- fluttum sjávarafurðum fyrri hluta ársms 1961 og var sú upp- hæð allt að 150 millj. og fór fullur helmingur hans til greiðsl" ríkisábyrgða vegna tog- aranna- 4. Tollur á útfluttar vjávaraíuiðir. 4- Lagður var tollur á útflutt ar sjávarafurðir um 4%, sem ganga á að meslu leyti til Stofn lánasjóðs og nemur sú upphæð á annað hundrað milljónum síðastliðið ár og munu t. d. Vest mannaeyingar greiða ca. 14—16 milljónir króna í þann sjóð, en útgerðarmenn vita, að megin- hluti þess fjár fer í greiðslu á töpum sjóðsins eða vangreiðslum vegna togaraflotans og er á þenn an sérstaka hátt taprekstur togara flotans færður yfir á sjómenn og útvegsmenn bátaflotans, því að ráðstafanir þessar hafa lækkað síldar- og fiskverð um allt að 20 aura pr. kg. Af þessu er Ijóst, að togaira- flotinn eins og hann er í dag er stór styrkþegi bæði á ríkissjóði og öðrum aðilum. Vill þátturmn benda á, að tímabært mun vera, að eigendur þeirra skipti um skipakost og útvegi sér hent- ugt skip, sem bæði geti.stundað síldveiðar og aðrar fiskveiðar, vegna þess að rekstrartap togar- anin er svo stórkostlegt. Auk þess er sú útgerð svo mannfrek, að þrisvar sinn"m stærr1 áhöfn þarf á togarana en hin smærri skip. Þar af leiðandi verður fjöldi bá[a óvirkur vegna mann- eklu og það veldur eigendum þeirra geysilegu eignatjóni. Ofan á þetta bætist, að mikill hluti togaaraflotans þarf að fara í 12 ára og 16 ára klössun á næsta ári. Kostnaður, sem af þessu leiðir, mun nema á annað hundr að milljónum króna. Þetta fé munu lánastofnanir togaranna leggja fram en innheimta það jafnframt af sjómonnum og báta útveginum með áframhaldandi útflutningssköttum, sem aftur koma fram, í lækkuðu fískverði- í afurðasöíumálu.num gerðist það á s- 1. vetri, að stór tilböð komu frá Hamborg um kaup á Landhelgi Afríku Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið allra flokka deigast- ur í landhelgismálinu og hefur viljað vísa íslenzkum fiskiskip- um til annarra miða. Fyrir nokkrum árum fluttu nokkrir framámenn Sjálfstæðis- flokksins tillögu á Alþingi um það, að senda íslenzk fiskiskip til veiða við Afríkustrendur. Að alflutningsmaður þess máls var sjálfur fiskimálastjórinn. Að launum hefur hann nú verið settur í nokkurnveginn öruggt sæti á fiamboðslista íhaldsins í Reykjavík. Sagt er, að hann eigi að verða landhelgis- og sjávar- útvegsmálaráðherra, ef íhaldið heldur völdum, þegar hann kem ur aftur frá París, en þar situr hann nú mánuðum saman á kostnað NATO til að rann saka þátt þess í lausn landhelg- isdeilunnar!!! Gjafir í nýja sjúkrabílinn: Skipshöfnin á Sindra 2000 kr. Hljómsv. S. O. og Atli 500; F.S. 250; J.G. 100; Þ.M. 100. Með þökkum móttekið. E. Gutt- ormsson. Listi Framsóknarflokks- ins er B-Iisti. BBaBmBsaagasasaBaBsaaBgBBmsaasgasg^ Stúlka óskast Upplýsingar í síma 299. SMIÐI VANTAR! Okkur vantar nú þegar smiði við úti- vinnu og einnig koma til greina lag- hentir menn- H. F. SMIÐUR. Sími 325. CTgaggsgaaaggBBgggasgaaagggggB^sggaaBBg Arður til hluthaf a Á aðalfundi h. f. Eimskipafélags íslands 3. maí 1963 var samþykkt aS greiSa 8% — ótta af hundraði — í arS til hluthafa fyrir áriS 1962. Arðurinn verður geiddur af hinu nýja hlutafé fé- lagsins, og kemur til útborgunar þegar hin nýju jöfn- unahlutabréf verða gefin út, en þeim fylgja arðmiða- arkir, sem byrja með órinu 1962. — Síðar verður auglýst nánar hvenær og hvernig afhending jöfnunar- hlutobréfanno fer fram. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS íoo þús. t"nnum a£ ísaðri síld, og var verðið kr. 300,00 pr. tunnu við skipshlið. Með tilboð inu fylgdi innflutningsleyfi á Þýzkaland og mun þetta tilboð liggja enn uppi í ráðuneyti, en þaðan kom synjun um þennan útflutning. Samskortar tilboð mun hafa borizt frá Bremer- haven og Hollandi, en þau skil- yrði voru sett fyrir þeim, að síldin yrði flutt með erlendlIm skipum. Á sama tíma er síld unn in í verksmiðjunum hér heima og hrúgast upp byrgðir af þeirri framleiðsluvöru: og „ nema. þær liundruðum tónna,. og^er.;sumt af því óseljanlegt. X

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.