Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 29.05.1963, Síða 1

Framsóknarblaðið - 29.05.1963, Síða 1
F Útgefandi Framsóknarfélag Vestmannaevia. Málgagn Framsóknar- og sam- vinnumanna í Vestmannaeyjum 26. árgangur. Vestmannaeyjum, 29. maí 1963. 11. tölublað Húsmóðir kaupir í matinn. Nýlega birti dagblaðið Tím- inn lista yfir innkaup liúsmóð- Ur í' Reykjavík. Jafnframt var skrá yíir verðlag á vörunum, eins og það er nú og til sanian- burðar verðið eins og það var fyrir „viðreisn“ í okt. 1958. — Framsóknarblaðið telur rétt að birta þennan lista, sem er glöggt dæmi urn þróun verðlags málanna undir leiðsögn núver- andi stjórnarflokka, sem lofuðu kjósendum stöðugu verðlagi fyr ir sfðustu alþingiskosningar. Verð Verð Vörur. í maí í okt. 1963: 1958: tiskflak, 1 kg. kr. 12,50 kr. 8,50 Skyr, 1\/9 pgnd kr. 9,75 — 6,45 Smjör, 1/2 kg. kr. 41,60 — 28,15 Mjólk, 5 pottar kr. 27,00 — 21,50 Súpujurtir, 1 bréf kr. 8,30 — 5,50 Hangikjöt, ólegg 6 sneiðar kr. 6,00 — 4,20 Egg, 4 stk. kr. 14,00 — 8,70 Kaffi, 1 pk. kr. 12,06 — 10,75 baukur, 300 gr. kr. 3,70 — 2,45 Kartöflur, 5 kg. kr. 32,50 — 14,75 ^ranskbrauð, 1 stk. kr. 5,80 — 4,00 Normalbrauð, 1 stk. kr. 4,65 — 3,20 Jólakaka, 1 stk. kr. 15,50 — 10,40 Hveiti, T. kg. kr. 7,50 — 3,20 Hafromjöl, 1 kg. kr. 7,25 — 3,05 Sagógrjón, 1 kg. kr. 9,95 — 5,65 Te, 100 gr. kr. 20,30 — 9,35 Kakó, 250 gr, kr. 17,45 — 11,35 Strósykur, 2 kg. kr. 21,30 — 9,40 Molasykur, 1 kg. kr. 20,75 — 6,55 Smjörlíki, 1 kg. kr. 18,00 — 8,90 Samtals kr. 315,85 kr. 186,00 Innkaup þessa dags hjá hús- móðurinni haf'a því kostað lieim ili hennar luindrað tuttugu og níu krónurn rneira núna, undir viðreisnarstjórn, en í október 1958. Þetta þýðir 70% hækkun á nauðsynjavarningnum, sem húsmóðirin keypti, og hver ein- asta húsmóðir í landinu verður að kaupa til heimilis síns. Það má því öllum vera ljóst, lwe viðreisnarmismunurinn er gífur legur, og ekki eru horfur á því, haldi núverandi stjórn völdum eftir kosningar, að ástandið batni. Það líður þá áreiðanlega ekki á löngu, unz viðreisnar stjórnin hefur potað sínum við- reisnarmismun upp um önnur 70% — það munu heimilin verða vör við engu síður en nú. Það kemur auðvitað í hlut fyrirvinnu heimilanna, að mæta dýrtíðarófreskjunni, hvort sem hún birtist í framanskráðri mynd, eða með öðrum hætti við dyr alþýðufólksins. Heimilisfað- irinn hefur því orðið að lengja vinnutímann og má nú segja að urn vinnuþrælkun sé að ræða ltér á landi, enda er 8 stunda vinnudagur orðinn fjarlægt hug tak. Dagblaðið Vísir, málgagn fjár málaráðherrans í „viðreisnar- stjórninni“ segir nýlega frá því, hvernig stjórnarstefnan verkar að þessu leyti á vinnandi menn í Vestmannaeyjum. „Yfirleitt háir það þó öllu félagslífi hve frístundir eru litlar. Þegar þær svo koma, „Viðreisnin" leiðir Núverandi stjórnarstefna, hin svokallaða „viðreisn" miðar að því að breyta íslenzkum þjóðfé- lagsháttum í grundvallaratrið- um. Það hafa verið gerðar öflug ar ráðstafanir til að lama fram- tak almennings, og um leið er fjármagni beint í fárra manna hendur og þannig unnið að því að koma hér á svipmóti stórkapi talismans. Afleiðingin verður þegar fram í sækir, að fáeinir auðmenn og iðjuhöldar ráða yf- ir fjárntagni og atvinnutækjum og hafa um leið ráð alþýðu í sínum ltöndum. Hér er ekki um neinn kosn- ingaáróður að ræða, heldur stað reyndir, sem blasa við ef gaum- ur er gefimr að. Og þar sem sá dagur nálgast nú óðum, að þjóð in kveði upp sinn dóm um það, hvort hún vill haida áfram á þeirri leið, sem ntt er farin eða móta nýja stefnu, þá verður bent á nokkur atriði, sem máli skipta. Lítil uppbygging í góðærinu. Undanfarin ár hafa verið mikil góðæri til lands og sjávar. Ú tflutningsframleiðslan hefur vegna uppgripa síldarafla vaxið um mörghundruð milljónir króna. Þrátt fyrir það hafa kjör almennings farið versnandi og hefur hann reynt að bæta sér þau upp með 12—16 klst. vinnu degi, og mætti það verða mönn um umhugsunarefni, hvernig á- standið væri, ef síldveiðar hefðu eru menn örþreyttir og gera lítið annað en að sofa. Það er ekki uppléttilegt að vinna vikum saman í sextán tíma á sólarhring, en það hefur ver- ið gert í Eyjum mest af seinni hluta vertíðarinnar. Þetta er svo mikið álag, að sér á hraust ustu mönnum. Fyrir þetta fá menn mikla peninga, en það er önnur hlið á málinu. Menn gera ekkert annað en að vinna, borða, sofa og sinna allra nauðsyn- Framhald á 3. síðu. lil slórkapítalisma brugðizt svo sem var um margra ára skeið. Þá er á það að líta, að „viðreisnarstjórnin“ hefur ekki unnið að uppbyggingu á borð við sements- og áburðar- verksmiðjurnar, og það hefur engin stórvirkjun verið gerð undir hennar leiðsögn. Aðstað- an gagnvart útlöndum er held- ur lakari en hún var 1958, því erlendar skuldir liafa vaxið meira en gjaldeyrissjóðnum nem ur. Góðærin hafa því hvorki verið notuð til að safna í korn- hlöður eða búa í haginn fyrir framtíðina. Gengisfellingarvopnið vofir yfir. „Viðreisnarstjórnin" hefur fellt íslenzku krónuna tvisvar að verðgildi. Eins og fyrirsjáanlegt var hafa þær ráðstafanir dregið á eftir sér þá mestu dýrtíðar- öldu, sem hér hefur komið. Jafn- framt hefur skattheimta til ríkis ins vaxið ofboðslega, og er nú mest af því fé innheimt með neyzlusköttum. Miðar sú breyt- ing í þá átt að létta þeim byrð- arnar, sem mestar hafa tekjurn ar, en láta almenning bera þær án tillits til aðstöðunnar. Okur- vextir og lánsfjárhöft hafa á- samt dýrtíð og kjaraskerðingu lamað framtak almennings, sem kemur fram í minnkandi upp- byggingu á sviði atvinnu- og hús næðismála. íslenzkir samvinnu- menn voru í stuðningsblöðum Framhald á 2. síðu. 1 . r 1 •

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.