Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 08.06.1963, Blaðsíða 1
Otgefandi: Framsóknarfélag Vestmannaeyja Málgagn Framsóknar- og sam- vinnumanna í Vestmannaeyjum 26. árgangur. Vestmannaeyjum 8. júní 1963. 12. tbl. Látum ekki aftur muna einu atkvæði Við stbndum nú mitt í blindbyl svartasta kosningaáróSursins. Ekkert er til sparað af hálfu stjórnmálaflokk- anna, til þess að ná í sem flest at- kvæð'i. Eins og venja er til málar ríkis- stjórnin allar sínar gerðir hvítar og fagrar, en stjórnarandstaðan málar hið sama dökkt og ljótt. Eflaust hafa báðir nokkuð til síns máls, en stjórnarandstaðan ábyggi- lega meira, enda fer þeim stöð'ugt: fjölgandi, sem snúast á móti núver- andi ríkisstjórn, eða „viðreisnar- stjórn". (Eg hirði ekki að rekja hér ávirð- ingar ríkisstjórnarinnar, það er svo> víða gert þessa dagana, heldur er er- indi mitt með þessum línum að' ræða um það, hvernig helst er hægt að fella stjórnina. Ríkisstjómin hefur nauman þing- meirihluta. Hún má ekki missa nema tvo þingmenn tii þess að tapa meiri- hlutanum. Þvr er nokkurn vegin slegið föstu, að Framsóknarflokkur- inn muni vinna eitt þingsæti í Reykja- » vík, að líkindum frá Alþýðuflokkn- um. Mestar vinningslíkur Framsókn- arflokksins að' öðru leyti eru í Suður- landskjördæmi og Vesturlandskjör- dæmi. Ef athugaðar eru tölur síðustu kosninga til Alþingis og sveitar- stjórna, sést það glöggt, að Alþýðu- bandalagið er ekki líklegt til þess að vinna eitt einasta sæti. Það hefur aðetins rúmlega til þess að halda sín- um þingmönnum. Kjósendur sem þannig eru stemmdir, þurfa ekki að óttast um sína Alþýðubandalagsþing- menn, en þeir geta ekki f jölgað þeim, a. m. k. ekki að þessu sinni. Slagurinn hlýtur þess vegna að standa milli Framsóknarflokksins og ríkisstjórnarinnar. Hér í kjör'dæminu stendur baráttan milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins, því að vitað er, að' Alþýðuflokkurinn hefur enga möguleika til þess að koma hér að manni. Er reyndar af mörgum talið, að Alþýðuflokkurinn muni beina ein- hverju af fylgi sínu yfir á Sjálfstæð- isflokkinn, til að reyna að tryggja en að ég hefði kosið með ykkur þá var þa0 bara of seint. Enn höldum við Framsóknarmenn því fram, að við séum líklegastir til sigurs, og nú er ekki teflt um bæjar- stjórn, heldur heila ríkisstjóm, fram- tíð lands og þjóðar. Þess vegna vil ég segja þetta við alla þá sem vilja og taka vilja mark á orðum mínum: Látið ekki blekkjast í annag sinn, hvorki af fagurgala stjórnarliðsins né persónulegu narti í Helga Bergs eða aðr'a frambjóðendur B-listans. Látið heldur hendur standa fram úr erm- um og vinnið að falli stjórnarinnar meg því að vinna fyrir cg kjósa B-listann. Látið ekki aftur muna einu atkvæði, því að úr því er ekkí hægt að bæta mánudaginn 10. júní. Hrólfur Inigólfsson. Séð yfir Vestmannaeyja- kaupstað. Heimaklettur í baksýn. áfraffihaldandi völd ríkisstjórnarinn- ar. En óánægjan með' „viðreisnar- stjórnina" ei' mikil og vaxandi og maður finnur það einnig hvað fylgi Framsóknarflokksins vex dag frá degi. Þáð leikur því ekki á tvéimur tungum, ag flokkurinn á ákaflega mikia möguleika á því að vinna þing- sæti af stjórninni í þessu kjördæmi — svo mikla möguleiika, að það getur oltið á einu einasta atkvæði, hvernig fer, hvort ríkisstjórnin heldur velli, eða hvort breytt verður um stjórnar- stefnu. S.l. vor fóru fram bæjarstjórnar- kosningar. Fi'amsóknarmenn hér héldu því fram, að þeir einir væru líklegir til þess að leggja meirihiuta Sjálfstæð'isflokksins að velli. Marg- ir trúðu þessu, en ekki nógu margir — einn vantaði. — Meirihluti Guð- laugs lafði á einu atkvæði. Eftir á sögðu margir við mig: ef mig hefði gmnað' þetta, þá held ég igúst Þorvaldsson bóndi, skipar efsta sæti B-!istans. Hann hefur um þrjá áratugi búið myndar- íegu og vaxandi búi á Brúnastöðum í Hraungerð- ishreppi, en hann hefur einnig kynnsf högum út- vegsins og sjómannastéttar innar. Á árunum 1925— 1937 réri hann 12 vertíðir héðan úr Vestmannaeyjum, og er síðan mörgum Vest- mannaeyingum að góðu kunnur. Sunnlendingum til sjáv- ar og sveita væri mikill sómi að því að efla svo Framsóknarflokkinn við þessar kosningar, að bónd- inn og sjómaðurinn Ágúst Þorvaldsson yrði fyrsti þingmaður kjördæmisins. IIIIIIIIIIMIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII IIIIMMMIIMMMIMMMMIiMIMMMMMIMMMIMMMMMMIMMMMIMMMMIMMMIMMMMIMMMIIIIII TAKMARKIÐ ER 7 MENN Á ÞING ÚR SUÐURLANDSKJÖRDÆMI, - TIL ÞESS AÐ SVO MEGI VERÐA, ER MÖGULEIKINN AÐEINS EINN 0G HANN ER SÁ, AÐ HELGI BERGS NÁI KJÖRI.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.