Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 27.06.1963, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 27.06.1963, Blaðsíða 2
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ líordlcmk forusta Síðan að samningar tókust við norðienzku félögin hafa sunn- lenzku félögin fetað í slóðina, þ. ó. m. Dagsbrún, Iðja, Verzlunar- mannafélag Reykjavikur og Hlíf í Hafnarfirði og hafa þau gert hliðstæða samninga og Norðlendingarnir gerðu. Þó er talið vist, að félögin hér í Vestmannaeyjum nói svipuðum samningum og Dagsbrún nóði, við atvinnurekendur hér. Ástæðan fyrir því, að norðlenzku félögin ryðja nú brautina á þessu sviði í fjórða skiptið í röð, er fyrst og femst sú, að sam- vinnufélögin eru í hópi sterkustu atvinnurekenda norðanlands og hafa þau beitt óhrifum sínum til að veita launþegum réttmætar kauphækkanir. ) Framsóknar- j | blaðið 'i RITNEFND |i SIGURG. KRISTJÁNSSON IJÓHANN BJÖRNSSON, áb. AFGR. ANNAST: SVEINN GUÐMUNDSSON j GJALDKERI: j HERMANN EINARSSON j Kosninga- úrslitin Þótt sigur i'ramsóknarflokks- ins í alþingiskosningunum 9. þ. m. nægði ekki til að fella núver andi ríkisstjórn, þá gat það ekki tæpara staðið. Og sannarlega er vert að veita því athygli, að það var einmitt höfuðandstæðingur stjórnarstefnunnar, sem efldist að atkvæðamagni og þingstyrk í kosningunum. Virðist þróun íslenzkra stjórnmála nú Jookast smám saman í þá átt að hér verði tveir stórir flokkar, í- haldsflokkur og vinstri sinnað- ur umbótaflokkur. Aljrýðuflokk urinn tapaði allri aukningu at- kvæðamagnsins og nokkru til viðbótar. Hann hefur nú um skeið rækt vinnukonuhlutverk á íhaldsheiinilinu og þetta er uppskeran. Því er og haldið fram, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi í sunium kjördæmum lánað Alþýðuflokknum atkvæði og hlýtur slík „viðreisn“ að gera hann ennjiá háðari Sjálfstæðis- flokknum. Því má gera ráð fyr- ir, að Aljiýðuflokkurinn lialdi áfram að veslast upp og.hverfi að lokum inn í Sjálfstæðisflokk- inn. Alþýðubandalagið studdist við Þjóðvörn í kosningabarátt- unni. Var Jiví hampað fyrir kosnirigarnar, að þarna væri á ferðinni samfylking vinstri manna í landinu. Eftir kosnino;- arnar eru atkvæðatölur þessa kosningabandalags svo miðaðar við fylgi Alþýðubandalagsins, og látið eins og þjóðvarnarfylgið komi málinu ekkert við. Ástæð- an er sú, að uppskeran varð rýr. Þjóðin veit af langri reynslu að á bak við allar samfylkingar af þessu taki stendur harðsvíruð kommúnistaklíka, sem öllu ræð- ur og stjórnar eftir fyrirmælum frá erlendu einræðisríki. öjálfstæðisflokkurinn hélt. þingmannatölu sinni í kosning unum, enda bætti hann viö sig talsverðu atkvæðamagni. Verður að horfa á móti þeirri staðreynd að íhaldsöflin í landinu hafa Verkalýðsfélögin á Norður- landi hafa á réttum tveimur ár- umhaft forustu fjóra kjarasamn inga, sem allir eru til fyrirmynd ar, því að þeir hafa verið árang ur af gagnkvæmum skilningi launjiega og atvinnurekenda. Fyrsti kjarasamningurinn, er norðlenzku félögin höfðu for- ustu um, var gerður vorið 1961. Þá stóðu yfir útbreiddustu verk- föll, er nokkru sinni hafa verið á landi hér. Ríkisstjórnin livatti atvinnurekendur syðra til fyllstu óbilgirni og ekkert Jiokaðist því í samkomulagsátt. Allar horfur voru á, að síldarvertíðin færi forgörðum að mestu eða öllu. Verkalýðsfélögin og samvinnufé- lögin á N.orðurlandi hófu þá samninga sín á milli og náðu samkomulagi um mjög hóflega kauphækkun. Aðrir fylgdu svo í slóðina. Þetta bjargaði m. a. einni hinni beztu síldarvertíð, sem hér hefur verið. Þessir samningar norðlenzku verkalýðsfélaganna og sam- vinnufélaganna voru gerðir til tveggja ára. Þeir lögðu traustan grundvöll að jafnvægi í þjóðar- búskapnum og vinnufriði, ef ríkisstjórnin hefði ekki raskað hönum með algerlega tilefnis- enn sterka aðstöðu og mikil völd. Verður hvorutveggja beitt til framdráttar Jieim hugsjonum sem eru kjarninn í stjórnmála- stefnu Sjálfstæðisflokksins, að efla tiltölulega fáa menn til auðs og valda á kostnað hinna mörgu og tiltölulega snauðu. Ýmsar ráðstafanir, sem gerðar voru á síðasta kjörtímabili mið uðu í Jiá átt, þótt þær yrðu ekki eins þungar í skauti alþýðu manna og til var stofnað vegna einmuna góðæris, sem Jijóðin bjó við síðustu árin. Sameining andstæðinga sérhagsmunastefn- unnar er bezta vopnið gegn framangreindri þróun. Efling Framsóknarflokksins í kosning- unum 9. júní var spor í áttina. Umbótabarátta Framsóknar- flokksins heldur áfrani gegn í- haldi og kommúnisma. lausri gengisfellingu. Til þess óhappaverks rekur verðbólgan, sem hér hefur drottnað sein- ustu misserin, rætur sínar. Aftur á síðasta vori höfðu svo verkalýðsfélögin og sam- vinnufélögin á Norðurlandi for ustu um hóflega kauphækkun. í þriðja sinn höfðu svo sömu aðilar forustu um 5% kaup- hækkun á síðastliðnum vetri. Um seinustu helgi höfðu sömu aðilar svo forustu um fjórðu kjarasamningana, er fela í sér 7'/2% kauphækkun. Á Jiessu ári Við, sem erum við flestar jarðarfarir höfum oft rætt það í ‘okkar hóp, að tími væri til kominn að breyta ýmsum jarð- arfararsiðum, og gera jarðarfar- irnar óbrotnari en nú tíðkast. Þetta er mönnum eflaust við- kvæmt mál, en breyttir tímar krefjast breytinga á ýmsum sviðum. Það, sem ég tel að breyta Jiyrfti, og til bóta væri er: Hús- kveðjur, í þeirri mynd, sem þær er því búið að semja um 12- 13% kauphækkun. Allir þessir kjarasamningar, sem Norðlendingar hafa haft forustu um, liafa einkennzt af hófsemi og gagnkvæmum skilu,1 ingi. Atvinnurekendur Jieir, er að samningunum liafa staðið, liafa viðurkennt, að launþegar ættu rétt á kauphækkun vegna. aukinnar dýrtíðar og vaxandi þjóðartekna. Launjiegar hafa hins vegar ekki krafizt meira en augljóst var, að atvinnurek- endur gætu borið. Af hálfu afturhaldsmanna, sem eru andstæðir launþegun- um, hefur verið reynt að tor- tryggja þessa sainninga, Jieir kall aðir svikasamningar o. s. frv. í kjölfar Jiessa afturhaldsáróðurs hafa jafnvel fylgt hefndaraðgerð ir, eins og gengisfellingin 1961 Þess vegna er ástæða til aðj fagna því, að forsætisráðherrann hefur lýst velþóknun sinni á seinustu norðlenzku samningun- um. Það boðar vonandi, að nú verði ekki gripið til heimsku- legra hefndaraðgerða eins og sumarið 1961. eru nú, ættu að leggjast niður. Fólk gæti sameinað kistulagn- ingu og húskveðju, eða haft húskveðju í kyrrþei fyrir nán- ustu aðstandendur. Jarðarfarar- athöfnin sjálf ætti að fara að öllu leyti fram í kirkjunni. Með’ þessu á ég við, að presturinn kasti rekunum í kirkjunni, og á eftir sé sungið síðasta versið a£ sálminum „Allt eins og blómstv ið eina.“ Framhald á 4. síðu. T ilkynning FRÁ STEYPUSTÖÐINNI: Framvegis mun stöðin selja steypu blandaða í hræribíl ekinni til kaupenda. Verð steypunnar er kr. 825,00 pr. rúmmeter eðo kr. 2885,00 hver bílfarmur (3,5 rúmm.j. Kaupandi skal leggja fram pöntun sína hjú bæj' argjaldkera og greiða steypuna þar. Hann fær kvitt- un fyrir greiðslunni í tvíriti og afhendir Kristni Sig' urðssyni verkstjóra annað afritið tveimur dögum óðuf en hann óskar þess að fó steypuna heimsenda. Bæjarverkfræðingur veitir nónari upplýsingar um blöndun steypunnar o. fl. Áhaldahúsið mun eftir sem óður leigja hrærivél þeim, sem þess óska. STEYPUSTÖÐIN. Jarðarfarasiðir.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.