Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 09.10.1963, Síða 1

Framsóknarblaðið - 09.10.1963, Síða 1
Útgefandi Framsóknarfélag Vestmannaevia. Málgagn Framsóknar- og sam- vinnumanna í Vestmannaeyjum 26. árgangur. Vestmannaeyjum 9. október 19 3. 15. tölublað Stóraukin gialdheimia í bœparsióð Þann 24. júlí s. 1. lét bæjar- stjórinn í Vestmannaeyjum festa litla tilkynningu norðan á Sam- komuhúsið. Var þar með auglýst að bæjarstjórn Vestmannaeyja liefði, samkvæmt tiltekinni grein útsvarslaganna, ákveðið að hækka útsvörin í kaupstaðnum 30% frá því, sem ákveðið var í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir yf- irstandandi ár. Var þess og get- ið, að heildarniðurjöfnun út- svara mundi því verða kr. 16 millj. og 6öo þús. auk allt að 10% samkvæmt lögum. Áætluð útsvarsupphæð var kr. 12 millj. 815 þús. og nemur því hækkun- in kr. 3 milljónum 845 þús. Þegar framangreind ákvörðun var tekin af Guðlaugi Gíslasyni með stuðningi fulltrúa Sjálfstæð isflokksins í bæjarstjórninni, höfðu aðstöðugjöld verið reikn- uð út, og ]á það fyrir, að sá tekjustofn bæjarfélagsins Itafði farið fram úr áætlun nokkuð á þriðju milljón kr. Nú þóknaðist G. G. að gefa þeim fyrirtækjum, sein greiða aðstöðugjöldin fyrir áramót 20% afslátt. Þrátt fyrir það gat hann séð í hendi sér að bæjarsjóður hafði santt 1,5 millj. kr. meira út úr þessum tekjulið en áætlað ltafði verið. En það var ekki nóg, 3 millj. og 845 þús. kr. útsvarshækkun þurfti líka til að koma. Skatt- lieimta bæjarins á þessum tveim liðunt fer því sýnilega fram úr fjárhagsáætlun bæjarins um 5 mill. og 345 þús. kr. Það er engin nýjung hér í Vestmannaeyjum, að mikils ó- samræntis gæti milli fjárhagsá- æilana bæjarins og framkvæntda. T. d. hefur fé verið áætlað í nokkur undanfarin ár til sund- hallar byggingar, og nemur sú uppltæð nokkrunt milljónum króna, en framkvæntdir fyrir- finnast engar. Hitt kentur mönn nm hinsvegar áreiðanlega á ó- vænt, að skattheimta bæjarins skuli nú á miðju ári aukin svo gífurlega sem raun ber vitni, án þess að útgjöld falli til fram yf- ir það ,sem unnt var að sjá og gera ráð fyrir, þegar fjárliagsá- ætlunin var samin unt síðustu áramót. Þá hljóta menn að minnast þess, að fyrir rúmu ári síðan fullyrti Guðlaugur Gísla- son bæði í ræðu og riti að fjár- málastjórn bæjarins undir ltans forsjón væri alveg snilldarleg. Að þar væri stefnubreytingar þörf, væri lireinasta fjarstæða. Jafnframt gortaði hann af lág- um útsvörum annarsvesar 0« O 0 miklum bæjarframkvæmdurit hinsvegar. Skrif andstöðunnar unt skuldasöfnun bæjarins voru að lians dómi ómerkilegur kosn- ingaáróður. En ltvað leiðir reynslan svo í ljós? Að loknum tvennum kosn- ingum, sent báðar lyftu G. G. til valda, neytir bæjarstjórinn og alþingismaðurinn nteirihlutaað- stöðu sinnar í bæjarstjórninni, sem að vísu hvílir á broti úr at- kvæði, til þess að hækka álögur á bæjarbúa gífurlega og gerir unt leið byltingu í fjárntála- stefnu bæjarins. Það kemur svo upp úr kafinu, að frá árinu 1957 hafa helztu tekjustofnar bæjarins, útsvör, veltuútsvör og aðstöðugjöld, hækkað úr 8,3 milljónum í 21,6 millj. kr. Þar að auki hafa svo aðrir tekjulið- ir, svo sent fasteignagjöld, stór- Itækkað, að ógleymdum jöfnun- arsjóði sveitarfélaga, sem er ný- 1 legur tekjuliður og gefur af sér hátt á aðra milljón kr. í bæjar- sjóð Vestmannaeyja. Á árunum frá 1957 til 1962 hækkuðu útsvörin (tekjuútsvar og aðstöðugjöld talin með) um rúmlega eina milljón kr. á ári, og voru árið 1962 áætluð kr. 13,8 millj. kr. Nú eru framangreindar álög- ur hækkaðar nteira á einu ári en samanlagt næstu fimnt árin á undan. Slík ráðstöfun er ör- lagadóntur á fimm ára fjármála- stjórn G. G., kveðinn upp af ltonunt sjálfum. Sú „viðreisn í verki“ kemur hins vegar harðast niður á háttvirtum kjósendum, en þá vill svo vel til, að G. G. þarf ekki nrikið á þeim að halda fyrst um sinn. Það vekur athygli í sambandi við framangreinda hækkun út- svaranna, að fjárhagsáætlun bæj- arins með áorðnum breytingunr kemur út nteð tekj uafgang, sent skiptir milljónunt kr. Ber það til vegna þess, að útgjaldaliðir voru ekki hækkaðir í neinu hlut falli við tekjuliðina. Virðis G. G. því ætla sér að hafa nokkrar Erlendar þjóðir verja milljón- uöt króna til þess að stofna og auka árlega allskyns söfn. Þau eru hvarvetna talin mikilvægar og merkilegar menningarstofn- anir og bera þjóðunum fagurt vitni víðsýnis og menningar. Ef til vill standa engir íslend- ingar betur að vígi til þess að stofna og auka vissa tegund slíkra safna en Vestmannaeying- ar. Því valda ýntsar aðstæður. Sjórinn í kringum Eyjarnar er ríkur af margs konar fiskateg- undum. Hér höfunt við íundið um 2/3 allra skeljategunda, sem taldar eru lifa á íslenzka land- grunninu, og unt helming allra kuðunga. Þó eru ekki öll kurl konrin til grafar enn í þeint efn- unt, og hvergi nærri. Við höfunt fundið nökkva og skeljar, sem enginn vissi fyrir 10 árum, að til væru við Eyjar (og jafnvel strendur íslands). Mikill fjöldi útlendra fugla kentur hingað árlega. Sunrir veiðast á þessum flækingi sínum og töluverður liluti þeirra er sendur burt úr bænum. Þetta er skakkt. Við eigutn ajð láta setja þá upp og geynta þá á alntenn- ingssafni hér. Þetta er okkur auð 'velt, ef við viljum hlynna að menningu Vestmannaeyja, og efla orðstír þeirra. Og það lteld ég að við viljum, ef við aðeins milljónir kr. af útsvörum bæjar- búa til ráðstöfunar utan við þartn ramma, sem íjárhagsáætl- unin setur. Framsóknarblaðið hefur síð- ustu ntisserin haldið uppi gagn- rýni á bæjarstjórnarmeirihlut- ann vegna mikillar skuldasöfn- unar. Stóraukin skattheimta G. G. úr vösum bæjarbúa sannar, að sú gagnrýni var réttmæt. Það er ekki hægt að safna skuldum endalaust, og nú er komið að skuldadögunum. Skal því ekki véfengt, að þörf sé á öllu því mikla fé, sem nú er mokað inn í bæjarsjóðinn. áttunt okkur og beinum atork- unni í þá átt. Eg hygg, að ntér sé óhætt að fullyrða, að sjórinn í kringunt landið okkar sé ltvergi ríkari af margskonar fiskategundum en hér í kringum Eyjar. Einnig vitnar hin ágæta bók Bjarna Sæmundssonar, náttúrufræðings, — Eiskarnir — um það. í stærstu verstöð landsins er líka góð að- staða til að nálgast þá og eignast, gera þá að safngripum til ntenn ingarauka í bænum, fræðslii- gjafa, — og svo er það starf til sóma því íólki, sent hér býr. Eyrir þrem árum kynntist ég því lítilsháttar, að kennari í Reykjavík helði lært austur í Svíþjóð að setja upp allskyns dýr, t. d. fiska. Hann hafði lært það við hið heimsfræga náttúru- gripasafn Svíanna í Málmey. Eg fékk þennan ntann til þess að setja upp nokkra fiska til reynslu. Síðan ltefi ég sýnt Eyjabúum þessa „framleiðslu“ og átt skilningi þeirra og áhuga að mæta í ríkum mæli. Eg efndi Jtví til almennrar fjársöfnunar hér í fyrra til Jtess að geta kost- að hinn sérlærða hér til að setja upp fiska og stofna þannig til fiskasafns Eyjabúa. Þetta hefur allt tekizt betur en ég gat í raun inni gert mér grein fyrir í fyrstu. FISKASAFNEYJABÚA Franthald á 2. síðu.

x

Framsóknarblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.