Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 1

Framsóknarblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 1
Útgefandi Framsóknarfélag Vestmannaevia. Málgagn Framsóknar- og sam- vinnumanna í Vestmannaeyjum 26. árgangur. Vestmannaeyjum, 14. nóvember 1963. 17. tölublað Helgi Bergs: RIKISSTJÓRNIN HOPAÐI Viðreisnin er nú komin á það stig, að ríkisstjórnin á engan kost góðan. Af þeim kostum, sem hún átti, valdi liún þó þann versta, þegar hún um s.l. mánaðamót lagði fram frumvarp urn launamál o. fl. Þetta frum- varp gerði ráð fyrir því, að frjálsir samningar milli atvinnu rekendasamtaka og launþega- samtaka yrðu bannaðir um tveggja mánaða skeið, allt kaup- gjald bundið og verkföll bönn- uð. Frumvarp þetta var alveg ein stakt í sinni röð. Aldrei síðan 1942 hefur samningafrelsi og verkfallsrétturinn verið skertur með þessum hætti, en jafnvel þá var kaup ekki skilyrðislaust bundið fast. Þá voru stríðstím- ar. En nú á því herrans ári Samkvæmt póstlögunum get- ur póstafgreiðslan, með sam- þykki póst- og símamálastjórnar innar, sett reglugerð, sem skyld ar húseigendur til að setja upp póstkassa í eða við hús sín. Þetta er nú komið til frarn- kvæmda í Reykjavu'k. Hér í Vestmannaeyjum er lít- ið um fjölbýl ishús, og er því víðast hægt að komast af með bréfarifur, og þær eru mikið ó- dýrari, en eiga að gera fullt gagn. Ef að bréfarifur væru á öll- um húsum, mundi það stórlega flýta fyrir útburði pósts, auk þess sem það tryggði betri skil á pósti. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hér er það mjög al- gengt, að konur vinni úti. Börn 111 cru í skólanum meirihluta dagsins, og er þvi víða lokað hús. 1963, eftir nokkurra ára ein- dæma gott árferði hafði viðreisn in koinið málefnum þjóðarinn- ar í það horf, að ríkisstjórnin þóttist ekki eiga aðra kosti, en þessi harðhentu þvingunarlög. Andstæðingar þessa frum- varps og þá fyrst og fremst launasamtökin sjálf, kornu strax auga á það, að hér var á ferð- inni spurning um ekkert minna en það, hvort samtakafrelsi launþega skyldi virt og samn- ingsréttur þeirra við atvinnu- rekendasamtökin skyldi í heiðri hafður á komandi árunt eins og verið hafði að undanförnu. Alla tíð ,frá því að verkalýðs- félög voru skipulögð hér í landi höfum við búið við þær grund- vallarreglur, að kaup og kjör skuli ákveðið af frjálsum sainn- Bréfberarnir og börnin, sem bera út blöðin eru því oft í vandræðum. Fólk kvartar oft yf- ir vanskilum á pósti. En þeir, sem ekki liafa póst- kassa eða bréfarifur á húsum sínum geta engan ásakað neina sjálfan sig, ef vanskil verða á póstinum. Póstafgreiðslan vili fyrir sitt leyti reyna að bæta úr þessu, og getur útvegað þeim, sem óska, bréfalokur, á mjög sanngjörnu verði. Verðið var s. 1. sumar sem hér segir: Hreinn kopar kr. 200,00. Hvítmálmur kr. 260,00 . Króm kr. 275,00. Áritun með nafni kr. 80,00. Ef fólk óskar, getur póstaf- greiðslan séð um uppsetningu á bréfalokunum, og hefur þeg- ar tiyggt séi; mann til þeirra starfa. J. B. ingum milli launþegasamtaka og atvinnurekendasamtaka. Það er itafið yfir öll tvímæli, að þessi grundvailarregla hefur í grund vallaratriðum reynzt okkur vel. Vissulega hafa á undanförnum árunr verið margvíslegir erfið- leikar á þessari braut og rnargs konar vandi stafað af verkföll- um og vinnudeilum. Skipulag launþegasamtakanna og atvinnu rekendasamtakanna er að ýmsu leyti með þeim hætti, að á betra yrði kosið. Heildarsamtök laun- þega hafa ekki samningsrétt fyr- ir hin einstöku félög og á hverj- um vinnustað eru oft mörg fé- lög, sem fara í kaupkröfur og kjaradeilur sitt á hverjum tíma. Oft hefur það komið fyrir, að þegar ein kjaradeilan leysist tekur önnur við. Og lítiil hluti þeirra manna ,sem á hverjum vinnustað vinna, geta lamað starfsemi hans, hvér hópurinn eftir annan. Þetta fyrirkomulag er aug- ljóslega stórlega gallað. En að- alatriðið í því sambandi er, að í ljós hefur komið á undanförn um árum, að það er almennur vilji til lagfæringar á þessu, þó framkvæmd hafi dregizt úr hömlum. Þessir fyrirkomulags- erfiðleikar standa því til bóta, og þeir réttlæta á engan hátt, að gTundvallarreglu hinna frjálsu samninga sé kastað fyrir borð og upp teknir í staðinn þeir hættir um ákvörðun kaups og kjara, sem Stalín og Hitler tíðkuðu í ríkjum sínurn. Nú kann mönnum að finnast að hér sé nokkuð djúpt tekið í árinni, þegar þess er gætt, að frumvarpið gerði ekki ráð fyrir, að lögin giltu lengur, en til ára- móta, eða í tvo mánuði. En hér verða menn að gæta þess, ef að þær aðstæður væru nú fyrir hendi, sem gerðu slíka löggjöf nauðsynlega, þá voru engin rök að því leidd í umræðunum um málið, að slíkt ástand mundi breytast svo á næstu tveimur mánuðum ,að frumvarpið yrði þá óþarft. Það liggur raunar i augum uppi, að tveggja mánaða stöðvun af þessu tagi væri aðeins til þess fallin að ýta vandanum á undan sér. Og ríkisstjórnin - mundi því, ef hún hefði fengið sb'k lög samþykkt, verða nauð- beygð til þess að láta framlengja þau þegar þau rynnu út um n. k. áramót. Andstæðingar frum- varpsins á Alþingi komu að sjálfsögðu strax auga á þetta og f°rm. Framsóknarflokksins skor- aði á forsætisráðherra að gefa yfirlýsingu um það, að lögin yrðu ekki framlengd. Forsætis- ráðherrann neitaði þessu og taldi alveg óráðlegt að gefa slíka yfirlýsingu. Ýmsar ffeiri. upplýsingar, sem fram komu í um'ræðum um frumvarp þetta á Alþingi bentu líka eindregið til þess, að menn hugsuðu sér áframhald á slíkum þvingunar- aðferðum. Það lá þess vegna nokkurnveginn ljóst fyrir, að ef frumvarpið hefði verið sarn- þykkt og náð tilgangi sínum í framkvæmd, þá mundi hin far- sæla grundvallarregla um frjálsa samninga milli samtaka at- vinnurekenda og launþega vera úr sögunni hér á landi um sinn og í staðinn mundum við verða á næstu árum að búa við þær reglur í þessum efnum, sem tíðkuðust í löndum þeirra látnu höfðingja, sem ég nefndi áð- an. Það var af þessum ástæðum og svo einnig vegna hins, að frum- varpið var í eðli sínu óréttlátt °g nrismunaði þegnum þjóðfé- lagsins stórlega, sem gífurleg mótmælaalda fór um landið °g snörp andstaða gegn frum- Framhald á 2. síðu. J)óstka$sar og bré$ari$ur

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.