Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ i Fjölskyldubætur ; Samkvæmt almannatryggingalögum nr. 40 frá 1963, sem taka gildi 1. janúar 1964, skulu fjölskyldubætur greiðast með öllum börnum yngri en i£ ára. Skulu þær að jafnaði greiddar þeim, ; sem foreldraráðin hafa, eða öðrum þeim, senr annast framfærslu barnanna. Með hliðsjón af ofangreindri breytingu auglýsist eftir um- sóknum þeirra, sem kunna að öðlast rétt til fjölskyldubóta þann 1. janúar 1964. í Reykjavík fást umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri, Lauga- vegi 114, en utan Reykjavíkur fást þau hjá umboðsmönnum vor- um, sýslumönnum, bæjarfógetum og lögreglustjórum. Óskast þau útfyllt eins og form þeirra segir til um, ef eftir fjölskyldubótum er óskað, og send sem fyrst, í Reykjavík til aðalskrifstofunnar, Laugavegi 114, en annarsstaðar til umboðsmanna. TRYGGíNGASTOFNUN RÍKISINS. — Lífeyrisdeild. — Nr. 26/1963 TILKYNNING Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gas- olíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: Gasolía, hver lítri ............. kr. 1,55 Heimilt er að reikna 5 aura á líter af gasolíu fyrir útkeyrslu. Heimilt er einnig að reikna 28 aura á líter af gasolíu í afgreiðslu- gjald frá smásöludælu á bifreiðar. Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 21/2 eyri hærra hver olíulítri. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 21. október 1963. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík ig. október 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. Nr. 25/1963. TILKYNNING I Verðlagsnefnd hefur ákveðið hámarksverð á eftirtöldum unn- um kjötvörum svo sem hér segir: Heildsöluverð: Smásöluverð: Vínarpylsur og kindabjúgu, pr. kg. — 40,00 — 50,00 Kjötfars, pr. kg.......... — 24,50 — 31,00 Kindakæfa, pr. kg......... — 62,00 — 82,00 Tilgreint smásöluverð á vínarpylsum gildir jafnt, hvort sem þær eru pakkaðar af framleiðanda eða ekki. Heildsöluverðið er hinsvegar miðað við ópakkaðar pylsur. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 19. október 1963. VERÐLAGSSTJÓRINN. Yiljum taka á leigu íbúð á tímabilinu janúar — maí. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA. Óskar Gíslason. Barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 291. ELULÍFEYRIR í almannatryggingalögum nr. 40 frá 1963, sem taka gildi 1. janúar 1964, er ákveðið, að allir, sem eru 67 ára eða eldri þann 1. janúar 1964, eigi rétt til ellilífeyris. Með hliðsjón af ofangreindum breytingum auglýsist eftir umsóknum þeirra, sem kunna að öðlast rétt til ellilífeyris, er ofan- greind lög taka gildi 1 .janúar 1964. í Reykjavík fást umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri, Lauga- vegi 114, en utan Reykjavíkur fást þau hjá umboðsmönnum vor- um, sýslumönnum, bæjarfógetum og lögreglustjórum. Óskast þau útfyllt eins og form þeirra segir til um, ef eftir lífeyrinum er óskað ,og send sem fyrst, í Reykjavík til aðalskrifstofunnar, Lauga- vegi 114, en annarsstaðar til umboðsmanna. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. - Láfeyrisdeild. - O. J. OLSEN talar í Aðventkirkjunni n. k. sunnudag kl. 20,30 um efnið: „Síðustu 40 ár mannkynssögunnar sanna áreiðanleik Ritning- arinnar'. Biblíulestur á föstudagskvöidum. Fjölbreyttur söngur. ALLIR VELKOMNIR. Nemendur í rennismíði óskast. VÉLSMIÐJAN MAGNI H. F. UPPÞVOTTURINN VEROUR hreinasti bamaleikur B L I K fjarlœgir mjög auðveldlega alla 'fitu og skilar leirtauinu taumalausu og gljáandi B L I K hentar því mjög vel í allan uppþvott, en einkum er það gott fyrir allar uppþvoftav'élar filik B«rlr lótt um vik - Blik eerir létt um vik - Blik eerir létt um vik - Blik

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.