Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 3
FRAMSÓKNARBLAÐIÐ 3 Getum bætt við nokkrum nemendum. Kennum á blósturshljóðfæri — gitar — harmoniku — orgel — píanó — auk tónfræði. Upplýsingar gefur skólastjórinn, Steingrímur Sigfússon, sími 166 og í K. F. U. M.-húsinu 6 eftirmiðdögum. TÓNLISTARSKÓLINN. Tilboð óskasf- í eftirtaldar bifreiðir: Vörubifreið, chevrolet, 4 tonn (áður V-43). Vörubifreið, Ford, 11/2 tonn (áður V-117). Sendiferðabifreið, Chevrolet, (áður V-i). Bifreiðarnar verða til sýnis við áhaldahúsið. Tilboðin óskast send á bæjarskrifstofuna og verða opnuð þar laugardaginn 30. nóv. n. k., kl. 11 f. h. BÆJARSTJORI. Ný Ijósmyndastofa Hef opnað Ijósmyndastofu í Formannasundi 3. — Opið alla virka daga fró kl. 2—6 og 10—12 ó laugardögum. Myndatökur utan vinnutíma pantist í síma 632. ÓSKAR BJÖRGVINSSON, Ijósm.sm. mvfc 7Þ/7MLFIÐSL4 Orðsending frá Tónlistarskólanum

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.