Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 27.11.1963, Blaðsíða 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ % JÓLAPÓSTUR: Ennþá einu sinni vill póstaf- greiðslan vekja athygli á frá- gangi á jólakortum í pósti. Hægt er að senda jólakort með þrennu móti: A. Sem prentað mál. B. Sem bréfspjald. C. Sem almennt bréf. Við skulum athuga nánar þessa þrjá liði. (A) . Til þess að liægt sé að senda jólakort sem prentað mál þarf kortið að vera með áprent- tiðum texta, þannig, að aðeins þurfi að skrifa undir nöfn og heimili sendanda. Einnig þarf kortið að vera í opnu umslagi. Burðargjald undir prentað mál (allt upp í 50 gr.) er: Innan- bæjar kr. 1,50. Innanlands kr. 2,00. (B) . Hægt er að senda venju- legt bréfspjald, án umslags, og má það vera handskrifað. Þetta er einkurn notað af ferðamönn- um. Burðargjald undir slík bréf- spjöld er: Innanbæjar kr. 2,00. Innanlands kr. 2,50. (C) . Venjulegt almennt bréf. Ekki þarf að lýsa frágangi al- mennra bréfa. Margir senda jólakort í almennum bréfum, og er þá hægt að skrifa á kortin eftir því sem rúm leyfir. Burð- argjald undir almenn bréf er: Innanbæjar kr. 3,50. Innan- lands kr. 4,50. Það er auðvitað smekksatriði hvers og eins, hvernig gengið er frá jólakortum, en póstaf- greiðslan vill vekja athygli á ofanrituðu, vegna þess að undan farin ár hefur borið á því, að fólk hefur misskilið þær reglur, sem gilda fyrir prentað mál. Að Til sölu Glæsilegt einbýlishús við Kirkjubæjarbraut. Nýstandsett íbúð, 4 herb., geymsla og bað við Brekastíg. Einbýlishús við Bórustíg. Verðmætt stórhýsi við Vest- mannabraut. Hentugt fyrir sam komuhús eða kvikmyndarekst- ur. Fiskiðjuver á bezta stað við höfnina. íbúðir, 2—3 herbergi og eld- hús í eldri húsum á vægu verði með hagstæðum greiðsluskilmál- um. Margt fleira fæst í skrifstofu minni. JÓN HJALTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Báru- stíg. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl 11 — 12 f. h. — Sími 847. síðustu skal fólk áminnt um að kaupa frímerkin í tæka tíð og forðast með því jólaösina. Úr því minnzt er á frímcrki, þá skal vakin athygli á Rauða Kross og Skálholtsmerkjunum. Bæði þessi merki eru með yf- irverði, sem rennur til Rauða Krossins og Skálholts. Minnist þessara líknar- og menningar- stolnana nteð því að nota þessi merki á jólapóstinn. Aðalfundur F. U. F. í Vesfmannaeyjum. Sunnudaginn 3. nóv. var í Gefjun haldinn aðalfundur F. U. F. í Vestmannaeyjum. Fráfarandi formaður, Andri Hrólfsson, setti fundinn og sagði frá starfsemi félagsins á síðustu árum. Setti hann Atla Ásmundsson, fundarstjóra, og Stefán Björns- son fundarritara, Síðan voru borin upp ný félagslög og þau samþykkt. Að því loknu fór fram stjórn arkosning. í stjórn voru kosnir: Hermann Einarsson, formaður, Atli Ásmundsson, varaformaður Pálmi Pétursson, gjaldkeri og Örn Ólafsson ,ritari. Að því loknu flutti Eyjólfur Eysteinsson, erindreki, fróðlegt erindi um stjórnnrálaástandið í landinu. Flutti hann félaginu kveðjur frá S. U. F. og Helga Bergs alþingismanni. Sigurgeir Kristjánsson og Jó- hann Björnsson, senr voru gestir fundarins, fluttu félaginu árnað aróskir frá eldri Framsóknar- nrönnunr í Vestmannaeyjum. Að lokunr þakkaði Atli Ás- nrundsson ræðumönnum fyrir lreillaóskir og kveðjur og fund- armönnum fyrir komuna. Fund inn sátu nrilli 40 og 50 nranns. HRÚTASÝNING: laugardaginn 23. þ. nr. var lrrútasýning haldin lrjá Breið- lrolti hér í Eyjunr. Formaður dónrnefndar var Magnús Jónsson, héraðsráðu- nautur frá Gerði í Vestnranna- eyjum. Meðdómendur voru Benedikt Frímannsson og Sigur geir Kristjánsson. 1. verðlaun hlutu: BÚÐI: Eigandi: Jón Magnús- son, Gerði. SKAFTI: Eigandi: Georg Skæringsson, Skólavegi 32. 2. verðlaun hlaut: BÍLDUR: Eigandi: Guðjón Valdason. 3. verðlaun hlaut: GLÓI: Eigandi: Guðjón Valdason. Á áttunda hundrað fjár nrun nú vera í Vestnrannaeyjunr og unr 100 af því gengur í úteyjum. F.igendur fjárins rnunu vera 36. Strandferð askip - Vestmann&eyjar — Þorlákshöfn. Þeir Ágúst Þorvaldsson og Björn Fr. Björnsson lrafa lagt fram frumvarp um snríði nýs strandferðaskips, 500—r 000 lest- ir fyrir siglingaleiðina Vest- mannaeyjar Þorlákshöfn. í grein argerð nreð frumvarpinu segir: „Milli Vestmannaeyja og Þor- lákshafnar er 31^ stundar sigl- ing. Undanfarin sumur lrefur strandferðaskipið Herjólfur lrald ið uppi siglingunr á þeirri leið vikulega, en vegna ófullkonrinn ar lrafnar í Þorlákshöfn, lrafa þessar ferðir þó stundum fallið niður í óhagstæðum veðrunr, og á vetrunr lrefur ekki þótt fært að lralda uppi áætlunarferðum á þessari leið. Þegar lokið ei' þeinr áfanga hafnargerðar í Þorlákslröfn, senr nú stendur yfir, er Irins vegar gert ráð fyrir því, að áætlunar- siglingar til Þorlákshafnar verði öruggar í flestum veðrunr. Þar með opnast nýr nröguleiki fyrir öruggum og þægilegum, dagleg- unr samgöngum milli Vestmanna eyja og lands. Frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur er svo aðeins einnar klukkustundar ferð unr Þrengslaveginn. Með þessum hætti styttist ferðatínrinn milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja úr ro klst. í 4I/9 klst. I \Tstnrannaeyjunr eins og ann arsstaðar á landinu verður það nú æ algengara, að menn eigi einkabíla, senr jreir vilja geta notað nr. a. til skemmtiferða um landið fyrir sig og fjölskyldur sínar, og annar'ra ferðalaga ýnr- iss konar erinda. Vestnrannaey- ingar borga eins og aðrir lands- menn skatta og skyldur til þjóð- vegakerfisins, þ. á. m. á aðra milljón króna árlega í benzín- skatta, en Jreir hafa engin not af jrjóðvegakerfinu, nenra þeir séu tengdir því nreð öruggunr áætl- unarferðunr á sjó. Það er Jrví réttlætismál gagnvart þeim, að slíkunr ferðum sé haldið uppi og aðflutningsmöguleikar fyrir bifreiðar írægir og góðir. Þá ÖSKUFALL í gær og nótt var nrikið ösku- fall hér í Eyjunr. Allt var svart af ösku. Það, setrt hefur bjargað okkur franr að Jressu, er að vind átt lrefur verið nrjög hagstæð síð an gosið hófst. Fólk hefur áhyggjt.r af vam- inu, og auk þess verður nrönn- unr hugsað til fjárins, senr er í úteyjum. verður að leggja ríka áherzlu á góða aðbúð farþega í skipinu, og í því þarf einnig að vera nokkurt farrými, og verður hluti þess að vera kældur, Jrannig að hentugt væri fyrir mjólkur- og matvælaflutninga.“ Frunrvarp samhljóða Jressu var flutt á síðasta þingi af núver andi flutningsmönnum ásanrt Karli Guðjónssyni, þáv. 6. þm. Sunnlendinga. KENNEDY Morð Kennedys Bandaríkja- 1 forseta barst með leifturhraða unr víða veröld. Bandaríkjaþjóð ' in og öll heimsbyggðin var sleg- in skelfingu og harnri. Hinn voðalegi sorgarleikur í Dallas, stendur nrönnurrr lrvarvetna fyr- ir hugskotssjónum. Hitt er sanrt þyngra á met- j unum, að þjóðirnar finna, að nreð forsetanum féll í valinn göfugmenni og leiðtogi, senr hafði á stuttum valdaferli dreg- ið úr sperinunni í alþjóðanrál- unr, og komið nriklu til vegar á leið til friðar og bræðralags. Fyrir Jrað eiga svo nrargir hon- unr skuld að gjalda. Og þó að þau framtíðarlönd, er forsetinn barðist fyrir séu fjarri, þá er það þó staðreynd, að austrið og vestrið mættust við gröfina til að votta lronunr virðingu og Jrökk. Þar tendraði lrarmþrung- in ekkja forsetans ljós, og væri vel ef valdanrenn Jrjóðanna,. sem þar voru staddir, gerðu lrugsjónir lrins látna forseta að sínum, svo Ijósið við gröf for- setans nrætti lýsa öllu nrann- kyni eins og viti fram á veginn.. Afjafryggingarsjóður. Sex þingmenn Framsókrrar- flokksins, Jreir Gísli Guðmunds son, Olafur Jóhannesson, Jón Skaftason, Sigurvin Einarsson,. Helgi Bergs og Eysteinn Jóns- son flytja þingsályktunartillögu unr endurskoðun laga unr afla- tryggingarsjóð. Mun tillagan franr komin vegna óánægju með úthlutun bóta úr sjóðnum. Ennfremur segir í greinargerð: Það fyrir- konrulag orkar tvímælis að Iáta bátaútgerð og togaraútgerð lrafa sanreiginlega aflatryggingu á jrann hátt, sem lögin frá 1962 gera ráð fyrir.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.