Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.01.1965, Qupperneq 2

Framsóknarblaðið - 20.01.1965, Qupperneq 2
2 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ ÁLÖGUR OG VIÐREISNARVERÐBÓLGA Framhald af 1. síðu. þjóðinni og atvinnuvegunum. £n undarlega hlýtur það að koma þeinr fyrir sjónir, sem lagt hafa trúnað á þær röksemd- ir, sem færðar liaí'a verið fyrir nauðsyn hinna háu vaxta. Sam- kvæmt þeim liefðu vextir átt að hækka nú en ekki lækka, þegar í’ramundan eru verðhækkanir og þensla vegna söluskattshækk- unarinnar. En einmitt vegna þess að þessi ráðstöfun brýtur í bága við þær kenningar, sem efnahagsstefna stjórnarinnar hef ur byggzt á, og raunar hafa aldrei átt við liér í okkar efna- hagslífi, er þeim mun nreiri á- stæða til að fagna því að ríkis- stjórnin skuli nú hafa fetað inn á vaxtalækkunarleiðina, en sjálf- sagt er það þó bjartsýni að gera ráð fyrir, að í þessu felist nein hugarfarsbreyting. En liér er þó í fyrsta sinn á fimm ára ferli ríkisstjórnarinnar stigið skref til kostnaðarlækk- unar, þó of seint sé og of lítið. Það er ekki gert í samræmi við stefnu stjórnarinnar heldur þrátt fyrir hana. Ríkisstjórnin er FRÁ ALÞINGI. Skömmu fyrir jólin var frum- varp Guðlaugs Gíslasonar, um Stýrinrannaskóla í Vestmannaeyj um samþykkt á Alþingi. Þar með hefur skólinn hlotið viður- kenningu löggjafans, og nem- endur lians njóta sömu réttinda og nemendur Stýrimannaskól- ans í Reykjavík. Þingmenn Franrsóknarflokks- ins í Suðurlandskjördæmi fluttu breytingartillögu við frumvarp- ið þess efnis, að ríkið greiddi kostnað við þennan skóla á sama hátt og á sér stað með Stýrimannaskólann í Reykjavík. Guðlaugur Gíslason snérist gegn þessu sjálfsagða réttlætis- nráli og lét í það skína, að Vest- mannaeyingar væru fúsir til að greiða þennan kostnað með út- svörunr sínum. Með þessari furðulegu afstöðu sinni tókst Guðlaugi að lrindra að skólinn yrði ríkisskóli, þótt öruggt megi telja að þingmeirihluti væri fyr- ir breytingartillögunni. Vestmannaeyingar eru alveg undrandi yfir þessari framkomu þingmannsins og velta því fyrir sér, hvaða umboð lrann hafi til að afþakka drengilegan stuðn- ing við þetta nrenningarmál byggðarlagsins. Þetta nrál nrun verða betur rætt í næstu blöðunr. alltaf að reka sig á, og nú lrefur hún rekið sig á það, að atvinnu- vegirnir geta ekki borið hi-na háu vexti, sem hafa átt drjúgan þátt í að þrýsta upp verðlaginu og skapa atvinnuvegununr sí- vaxandi vandamál. Þetta er eitt atriðið af mörg- um, senr hafa gert það deginum ljósara, að ríkisstjórnin er orð- in stefnulaust rekald. Sú stefna, sem hún markaði sér í upplrafi og kynnt var með nrikilli við- höfn, hefur aldrei hentað rslenzk um aðstæðum og er löngu geng- in sér til lrúðar. En ríkisstjórn- in vilj sita þó hún finni van- mátt sinn. í gráthlægilegri til- raun til að styrkja sig hefur hún nú að undanförnu leitað stuðn- ings lrjá kommúnistum og náði sú viðleitni hánrarki sínu sein- asta dag Alþingis fyrir jólin, þeg ar forsætisráðherrann lánaði at- kvæðaafl til að koma kommún- istum í sem flestar trúnaðarstöð- ur, sem þeir liöfðu ekki atkvæða afl til að koma sér sjálfir í. Ó- víst er þó með öllu, lrvað stuðn- ingur kommúnista dregur til að lengja líf dauðvona ríkisstjórn- ar. En augljóst er, lrvað fyrir lrenni vakir. Hún óttast ekkert ‘meira en það, að íhaldsandstæð- ingar fylki sér um einn stóran umbótaflokk, og luin hefur að undanförnu fundið, livernig Framsóknarflokkurinn hefur hröðum skrefum eflzt sem slík- ur, en Aljrýðubandalagið virðist vera í upplausn. Það er Joessi ótti, sem fær þá til að gera þessa tilraun til að hressa upp á kom- múnistana, þó sjálfsagt Jryki mörgum þeirra það ekki geðs- legt. Það liefur verið mikið unnið á íslandi á liðnu ári, mikið framleitt og mikið framkvæmt. En ef litið er á Jrær framkvæmd ir, sem við augum blasa í höf- uðborginni og víðar, fer varla hjá Jrví, að mönnum finnist að margt af Jrví liefði að skaðlausu getað beðið. Verðbólgufram- kvæmdir af ýmsu tagi blasa við hvarvetna, en ýmsar bráðnauð- synlegar framkvæmdir í Jrágu al- Jrjóðar hafa ekki komizt áfram sökum vinnuaflsskorts. Og enn stöndum við á þessu ári frammi fyrir mörgum verk- efnum, fleirum en við getum ráðizt í á sömu stundu. Þegar Jrannig stendur á, er það hygg- inna manna háttur að raða verk efnum- sínum eftir þýðingu þeirra og nauðsyn, og ráðast í Jrað fyrst, sem nauðsynlegást er. Ef við höldum áfram að láta kylfu ráða kasti í fjárfestingar- málunum, þá mun enn fara svo, að okkur verði lítið úr miklunr fjármunum og verðbólgan eyði sívaxandi hluta þeirra. Annað skilyrði Jress, að við getum komið áfram nauðsynleg- um framkvæmdum, án þess að leggja á þjóðina óhæfilegar byrðar, er að dregið sé úr opin- berri eyðslu. Auk þess er hin ó- hefta opinbera eyðsla á góðum vegi með að grafa undan fjár- málasiðferði í landinu á þann hátt, senr örlagaríkt kann að reynast, ef ekki er stungið við fótunr. Framhald af r. síðu. Jrað rslenzka þjóðin í lreild, senr hefur framleitt hin miklu verð mæti úr skauti náltúrunnai, og því á lrún fyllsta rétt á að þeim sé réttilega skipt. Hin svokallaða „viðreisnar- stjórn“, sem setið lrefur að völd unr á íslandi síðustu fimm árin lrefur aðra skoðun á málinu. Hún stefnir að því að koma upp einkaauðmagni í Jandinu. Nokkr ir auðmenn og iðjuhöldar eiga að hennar dómi að ráða yfir fjár nragni og framleiðslutækjum, en allur Jrorri Jrjóðarinnar að vera tiltölulega snauður og umkomu- laus. Og það er unnið að þessu. Hinir fáu útvöldu fá fjármagn og fyrirgreiðslu, en íramtak al- nrennings er lokað úti á köldunr klaka. Jafnframt eru sífelldar kjaraskerðingarráðstafanir á ferð inni, svo aljrýðumaðurinn verð- ur að vinna nótt með degi, enda nrun kaupgjald hvergi lægra í nálægunr menningarlönd unr. Það er eftirtektarvert, að hér á landi skuli kaupgeta al- mennings nrinnka og vinirudag- urinn lengjast, Jregar nágrannar okkar stytta vinnutímann og auka kaupgetuna. Og Jretta á sér stað á einstökunr góðæris- tínrunr, Jregar Jrjóðarframleiðsla Islendinga vex um mörg hundr uð milljónir króna hvert árið eftir annað. Þessi öfugþróun verður að skrifast á reikning ranglátrar ríkisstjórnar. Stórlax- ar íhaldsmennskunnar tru að hreiðra um sig í þjóðfélaginu á kostnað alþýðunnar, og J>að er engin tilviljun, Jreir hafa völd- in í sínum höndum, og nota Jrau sér í hag eins og raun ber vitni. í nágrannalöndunum eru hins vegar verkalýðssinnaðir umbótamenn í ráðherrastólun- um, sem láta ]rjóðféiagslegar um bætur sitja fyrir. Það gerir gæfu hulið livað hið nýja ár ber í skauti sér, en víst er um Jiað, að á mestu veltur, að okkur auðnist að taka upp'ný og skin- samlegri vinnubrögð í opinber- um málum. Tækni og vísindum fleygir fram með ári hverju. Við verðunr að taka Jrekkinguna í vaxandi mæli í þjónustu okk- ar. Við verðum að gera áætlan- ir um uppbyggingu framtíðar eínahags- og menningarlífs í landinu og fylgja þeim fram af einbeitni. En umfranr allt verð- ur samvizkusemi og ráðdeild að ríkja í opinberunr rekstri. Þá mun okkur vel farnast. muninn. Skattheimtuárið mikla. Síðastliðið ár var skattheimta ríkis og bæja hóflausari en dæmi eru til lrér á landi. Vafalaust hafa nrargir orðið fyrir vonbrigð unr, Jrar sem fjármálaráðherra í- haldsstjórnarinnar hefur lengi talið nrönnum trú unr að lrann væri seint og snemma önnunr kafinn við að lækka skatta á þjóðinni. Sérstaklega kvaðst hann leggja sig fram um að af- nenra beina skatta, og klikkti út varðandi þann áróður með því, að benda fólki á að fara í ærlegt sumarfrí fyrir þær ríflegu upp- hæðir, sem því hlotnaðist nreð skattalækkuninni á s. I. ári. Reynslan af raupi fjáripálaráð- herrans varð nú samt sú, að öllunr Jrorra þjóðarinnar var gert að greiða á árinu lrærri fjár- hæðir í beina skatta en nokkru sinni áður, og margir eru ehn með Jiungan skuldabagga á bak- inu Jress vegna. Vilyrði utrr ein- lrverja leiðréttingu á Jressiun ó- kjörum voru svikin, en í stað- inn var söluskattur hækkaður tvisvar á árinu. Afrek fjávmála- ráðherra „viðreisnarstjórnarinn- ar“ lrlasir jafnframt við, og er á Jrá lund, að liann Jrefur fjórlald að skattlreimtu ríkissjóðs á þeinr fimnr árum, sem hann hefur nú setið í ráðherrastólnum. Jafnframt er Ijóst, að samfava Jressari oflroðslegu skattheimtu, færist skattabyrðin á hina mátt- arminni þegna þjóðfélagsins. Skattsvik hafa aldrei verið aug- ljósari og jijófnaður á söluskatti er viðurkennd staðreynd. Heið- arlegir nrenn una slíku iíla og er Jrað að vonurn. Verður því fylgzt nreð því, hverju hinni ný- stofnuðu skattalögregiu verður ágengt við að hreinsa til í skúma skotunr fjármálalífsins. Skiptir Okkur er að sjálfsögðu öllum Helgi Bergs. Áramótaþankar

x

Framsóknarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.