Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 4

Framsóknarblaðið - 20.01.1965, Blaðsíða 4
4 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Nohkor orð om vinnslo vatns ór sjó Það dylst engum, sem lætur sig málefni Vestmannaeyinga einhverju skipta, að eitt erfið- asta viðfangsefnið þar er, livern ig afla skuli nægilegs magns af góðu neyzluvatni. Mönnum virðist að um þrjá möguleika sé að ræða. í fyrsta lagi, að afla Jíess með borunum í landi Eyj- anna, í öðru lagi að leiða það úr landi og í þriðja lagi að vinna ferskvatn úr sjó. Fyrsta leiðin liefur verið reynd nokkuð, en ekki með nægilega góðum ár- angri enn, þó sjálfsagt sé ekki tímabært að gefa upp von um, að vatn geti fengizt á þennan hátt. Nokkrar athuganir munu liafa farið fram á möguleikum á að flyja vatn úr landi um plast- leiðslur á sjávarbotni, en ekki er mér fyllilega kunnugt um árang ur þeirra athugana. Reynsla annarra kaupstaða sýnir, að vatnsnotkun er mikil hér á ís- landi og meiri en víðast livar annars staðar, og á það sjálfsagt ekki síður við í Vestmannaeyj- um, Jrar sem fisiðnaður er svo mikill. Vatnsmagn fullkominn- ar veitu mætti varla vera minna en 3500 tonn á sólarhring sé tek- ið til hæfilegrar fólksfjölgunar. Kunnugir telja, að vatnsveita úr landi, sem flytti það magn, myndi vart kosta undir 30 millj. króna, og er þá dreifingarkerfið í bænum ekki meðtalið. Eg geri ráð fyrir, að fleiri en ég hafi veitt því athygli, að þeg- ar sagt var frá Jrví í fréttum fyr- ir nokkru síðan, að Bandaríkja- menn og Rússar ætluðu að taka upp sanrstarf í ýnrsum vísinda- legunr og tæknilegum efnum, Jrá var vinnsla ferskvatns úr sjó eitt Jreirra verkefna, sem efst var á blaðinu yfir sameiginleg við- fangsefni. Hvort þessara stór- velda um sig lrefur unnið að Jjví árunr saman að finna á þessu vandamáli fjárhagslega lausn, en enn Jrykir vatn, senr unnið er á þennan hátt, vera dýrt. Eram- farir eru nú nrjög örar í þessu el'ni og til þess að kanna, lrvern- ig málirt nú standa, leitaði ég upplýsinga frá fyrirtæki í Banda ríkjunum, sem stendur framar- lega á þessu sviði, og það er á- stæðan til að ég hripa þessar lín- ur, að mér Jiykir líklegt, að ein- hverjum í Vestnrannaeyjurrr leiki forvitni á að vita um þetta. Stöð til að vinna 3500 tonn á sólarhring með fullkomnasta hætti rnundi samkvæmt þessum upplýsingum kosta 30 milljónir króna óuppsett vestanhafs, og ef greiða ætti af tækjunum þá háu tolla, sem lrér gilda og nema mundu 11 milljónum króna, nryndi hún uppsett í Vestmanna 1 aáih,,^ m 1 >u * Fréttir Kaupfélagið kaupir Bórustíg 6. Samband ísl. sanrvinnufélaga hefur endurselt Kaupfélagi Vest mannaeyja húseignina Bárustfg 6 og Strandveg 42 (Gefjunar- lnísið). Söluverð þessara eigna var kr. 451 Jrús. kr. og er það sanra verð og S. I. S lrafði keypt þessar eignir á, á sínum tíma. Er lrér um mjög lragstæð kaup að ræða fyrir kaupfélagið og kenrur þar franr stuðningur og velvilji af hálfu S. í. S. í garð kaupfélagsins. Vertíðin. Vertíð er Jregar lrafin hér í Eyjum. Eins og í fyrravetur setja síldveiðarnar sinn svip á vertíð- ina. Mikið síldarnragn hefur borizt hingað að undanförnu, og eru allar Jnær fullar. Fiskiðjan hóf síldarsöltun sl. mánudag. Nokkrir bátar róa nreð línu, og hefur afli verið sæmilegur Jreg- ar gefið hefur, en gæftir lrafa verið nrjög stopular. Talið er, að allt að 90 bátar verði gerðir út héðan í vetur. Mikið frarnboð af fólki. Að Jressu sinni er rnikið franr boð af fólki til vertíðarstarfa lrér í Eyjum. Ástæðan er eflaust góð vertíð hér í fyrravetur, og svo verkfall við Faxaflóa. Þá hef ur mikill fjöldi útlendinga konr ið lringað, og mun láta nærri, að lrér starfi um 200 Færeyingar, og sennilega allt að 100 af ýnrs- um öðrunr Jrjóðernum. Gullfoss kom hingað aðfarar- nótt s. 1. mánudags. Með honuni konru 96 Færeyingar, ’er voru ráðnir hingað til starfa. Auk þess konru 13 útlendingar af ýmsum Jrjóðernum. Voru Jreir allir óráðnir. Frá Kvenfél. Líkn. Kvenfélagið Líkn óskar öllum bæjarbúunr árs og friðar og þakkar allan stuðning og velvild við starfsemi sína á árinu og nú síðast en ekki sízt aðstoð við skenrmtun sína 8. jan. s. 1., enn- freurur gestum fyrir komuna. Stjórnin. Gafir og óheif til Landakirkju: N. N. áheit kr. 50; G. A. á- heit 300; L. Ó. álreít 200; F. G. Á. gamalt áheit 500; H. S. H. eyjmn vart kosta minna en 45 milljónir króna. Við það bætist svo, að reksturskostnaður vegna olíu og rafmagns er mjög veru- legur. Hægt er að fá ódýrari tæki, en þá eykst reksturkostnað ur, senr verður þeim nrun nreiri sem tækin eru ófullkomnari. Af þessu virðist nrega álykta, að Jressi tæki séu tæpast komin á Jrað stig, að konra til greina í þessu sanrbandi, þó ekki skuli loku skotið fyrir það, að finna nregi hagkvæmari tæki á nrark- aðnum, og vafalaust verða fram- farir örar, þegar þeir tveir stóru leggja sanran. Ljóst er hins veg- ar, að Vestmannaeyingar geta ekki beðið von úr viti eftir lausn þessa mikla vandamáls, sem vatnsöflunin er. Helgi Bergs. Sinn er siður í landi hverju. Spartverjar lrinir fornu gáfu þrælum síntmr vín einu sinni á ári, svo mikið, sem þeir gátu drukkið. Þegar vínið lrafði unn- ið sitt verk, og þrælarnir voru verst á sig komnir, sýndu lrinir frjálsu spartverjar sonunr sín- unr viðurstyggðina til varnað- ar og sagt að lrafi allvel dugað. Rússnesk stjórnarvöld taka myndir af drukknu fólki og stilla þeinr út í auglýsinga glugga, mjög stækkuðum. Þetta er liður í baráttunni gegn of- drykkjunni. Japanir taka orðræður drukk- inna manna á segulbönd og neyða hina ógæfusömu til að ldusta á drykkjurausið þegar af þeinr er runnin ölvíman. Þetta er refsing til viðvörunar. Islendingar nota ljósmynda- tæknina og blaðakost sinn til að auka lrróður Bakkusar og vín- dýrkenda lrér á landi, með því að birta myndir af skrautklæddu lrefðarfólki með skál í liönd og bros á vör við þau tækifæri, senr að öðru leyti eru fagnaðarefni. Sinn er siður í landi lrverju. (Dagur). álreit 100; Birna Berg, álreit 100; í. H. álreit 750; T. áheit 500: G. Þ. álreit 500; G. S. á- heit 200; í. M. álreit 100; G. EI. áheit 200; N. N. áheit 100; V. J. áheit 1200; M. og í. áheit 500; H. J. áheit 500; Gréta á- lieit 200; LI. Þorkelsdóttir áheit 200. — Móttekið nreð beztu þökkunr og óskunr unr farsæld á Jressu nýbyrjaða ári. Fjárhalds niaður Landakirkju. Fugfélagið fjölgar ferðum sínum hingað. Flugfélagið lrefur nú fjölgað ferðunr nrilli Reykjavíkur og Vestniannaeyja. Auk venjulegra áætlunarferða að morgni, verða nú fyrst um sinn 4 síðdegisferðir á viku. Mánudaga, — miðvikudaga, föstudaga og laugardaga. Áætlunin úr Reykjavík er kl. 3 e- h- Slagur um ufsann. Mikil samkeppni er nú unr að kaupa fisk til söltunar og þá sérstaklega ufsa. Mörg smáfyrirtæki hafa risið upp í sanrbandi við fiskverkun og kaupa þau ufsann á 50 kr. stykkið upp til hópa. Nýlega konr fyrir gamansamt atvik, senr sýnir samkeppnina unr ufsakaupin. Bátur renndi að bryggjunni og Jrar biðu Jrrír ufsakaupmenn: Ingólfur Eiríksson tók við franr bandinu, en Ólafur Pálsson við afturbandi, og fóru Jreir að binda, en Júlíus Magnússon stökk um borð og keypti ufsann. Ásókn á miðin. Briizt er við mikilli sókn veiðiskipa víðsvegar að á nriðin við Vestnrannaeyjar á vertíðinni. Er jafnvel talað unr á Jrriðja hundrað skip, er stunda nruni veiðar nreð hringnót. Er lrætt við vandræðum, þar sem skip með önnur veiðarfæri stunda veiðar á sönru slóðuni. Skipting miðanna í veiðisvæði er Jrví að verða aðkallandi nauðsyn. Framsóknar- blaðið Ritnefnd: Sigurgeir Kristjánsson, Jóhann Björnsson, áb. Afgreiðslu annast: Sveinn Guðmundsson. Gjaldkeri: Flermann Einarsson. JÓN HJÁLTASON hrl Skrifstofa: Drífanda við Báru- götu. Viðtalstími: kl. 4,30 — 6 virka daga nema laugardaga kl. 11 — 12 f. h. — Sími 1847. HERBERGI ÓSKAST Tveir reglusanrir nrenn óska eftir herbergi. — Upplýsingar: Skrifið til H. L., Box 1014, Reykjavík.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.