Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 3

Framsóknarblaðið - 12.05.1965, Blaðsíða 3
FRAMSÖKNARBLAÐIÐ 3 Ykkur öllum, sem sýndu mér vináttu og glöddu mig með gjöfum, skeytum og hlýjum handtökum og gjörðu mér þannig sjötugasta afmaelis- daginn ógleymanlegan, þakka ég af heilhuga og bið blessunar Guðs. Ragnhildur Guðmundsdóttir, Sólvangi. GJAFIR viö öll tœlcifœri. GJAFIR fyrir alla. MINJAGRIPIR frá íslandi, Vestrnannaeyj- um og Surtsey. GJAFABÚÐIN Vestmannabraut 49. — Opið kl. 2—6 alla virka daga, kl. 2—4 á laugardögum. Fermingarskey ti SUMARSTARFS K. F. U. M. og K. verða að venju seld í búsáhaldadeild Kaupfélags Vestmannaeyja á venjulegum afgreiðslutíma og í K. F. U. M. húsinu, þær lielgar, sem fermt cr. Smekklegri skeyti fást ekki fyrir sambærilegt verð. STJÓRNIR FÉLAGANNA. ORÐSENDING FRÁ BARNASKÓLANUM. Til þess að kynnast þeim börnum, sem eiga að hefja nám í Barna- skólanum í Vestmannaeyjum á komandi hausti, og til að auðvelda skipt- ingu þeirra í bekkjardeildir, mælist skólinn til þess, að öll börn, fædd 1958 mæti til skrásetningar og síðan dvalar í skólanum til mánaðamóta. Skrásetningin fer fram mánudaginn 17. maí kl. 10—12 og 1—3 fyrir börn, sem eiga heima við götur, sem hafa að upphafsstöfum A—H. Önn- ur börn komi þriðjudaginn 18. maí kl. 1—3. SKÓLASTJÓRINN. Verkafólk óskast. Okkur vantar nokkra karlmenn og konur nú þegar. ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA. Aðstoðarstúlku vantar á Sjúkrahús Vestmannaeyja frá 15. maí n. k. MATRÁÐSKONAN. Auglýsing FRÁ BÚNAÐARFÉLAGI VESTMANNAEYJA. Áburðarpantanir afgreiddar að Hábæ næstu 2 vikur, á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum, kl. 1—3. Vestmannaeyjum 6. maí 1965. JÓN MAGNÚSSON. Vörubíll til sölu Upplýsingar gefur Kristján Ólafsson. — Símar 1278 og 1535. uii— ii H—mii—— iiu—un—ii ii—iiii—ini—— iiii^— uit—mii—iiii—iiii—mu—— uu—uu—ua—nu—wi—Mti—mm— Kveníélaglð „Likn" gengst fyrir sníðanámskeiði 8. júní, ef næg þátttaka fæst. Kennari verð- ur Ólína Jónsdóttir, handavinnukennari. Kennt verður eftir „Pfaff“-kerfi. Nánari upplýsingar í síma 1708 og 1129. Kvenfélagið „Líkn" gengst fyrir sýnikennslu í matreiðslu eftir 16. maí, ef næg þátttaka fæst. Kennari verður frk. Unnur Tómasdóttir, húsmæðrakennari. Kennt verður: meðferð síldar og grænmetis, ennfremur tertuskreyting. Nánari upplýsingar í símum 1226 og 1278 kl. 1—3. Kvenfélagið „Líkn" óskar að ráða stúlkur til heimilishjálpar. — Upplýsingar í síma 1153 eftir kl. 9 á kvöldin. Lóðaumsóknir Þeir, sem hafa spurt um liúsalóðir að undanförnu og aðrir, sem ætla að hefja byggingar í sumar, eru beðnir að hafa samband við byggingarfulltrúa fyrir 20. maí n. k. BYGGINGARNEFND. TII.KYNNING Við athugun hefur komið í ljós, að úti á Eyjunni eru opnar safnþrær, sem hætta getur stafað af fyrir börn og unglinga. Þeir, sem safnþrær þessar eiga eru vinsamlega beðnir að ráða hér bót á nú þegar, ella mega þeir búast við, að úrbætur verði framkvæmdar á þeirra kostnað. HEILBRIGÐISNEFND. 3ETEL SÖFNUÐURINN Sumardagskrá Safnaðarins: Sunnudagar: Kl. 1 e. h.: Sunnudagaskólinn. Kl. 4,30 e. h. Samkoma. Kl. 8 e. h.: Unglinga samkoma. Aðra daga: Þríðjudagar: Kl. 8,30 e. h. Biblíukennsla. Miðvikudagar: Kl. 8 e. h.: Drengja Biblíukennsla og föndur. (Drengir 9 ára og eldri). Fimmtudagar: Kl. 8,30 e. h.: Biblíukennsla. Föstudagar: Kl. 8 e. h.: Drengja Biblíukennsla og föndur. (Drengir 6 ára og eldri). Laugardagar: Kl. 8j30 e. h.: Bænastund. ALLIR VELKOMNIR. — Eg varð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum í hús Drottins. Sálmur 122: 1. Til sölu! Nýr ALTO-SAXOFÓNN. — Upp- lýsingar í síma 1480. íbúð óskast til leigu helzt sem fyrst. Reglusemi áskilin. — Upplýsingar í síma 1598 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast 1 eða 2 herbergi og eldhús. — Upp- lýsingar í síma 1574.

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.